Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tannsmiðir Óskum eftir að ráða tannsmiði nú þegar. Upplýsingar í síma 36140. Tannsmíðastofa Einars, Síðumúla 25. Framtíðarstarf 25 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir góðu og vellaunuðu starfi. Hefur góða ensku- og Norðurlandamálakunnáttu auk töluverðar reynslu við sölumennsku og innflutnings- störf. Góð meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gott starf - 3912“. Óskum eftir að ráða Lakkvinna Óskum að ráða mann til að lakka húsgögn. Þarf helst 'að vera vanur. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra (ekki í síma). Gamia kompaníið, Bíidshöfða 18. Starf viðtölvuvinnslu Við þurfum að ráða í hálft starf við innslátt á gögnum í tölvu. Vélritunarkunnátta æskileg og nákvæmni í meðferð talna nauðsynleg. Vinnutími eftir samkomulagi innan dagvinnumarka. Umsóknir merktar „MR-60“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 5. febrúar nk. Lögfræðingar Lögfræðingur óskast til samstarfs um rekst- ur fasteignasölu. Gott húsnæði í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 4675“ fyrir 3. febrúar nk. Umbrot SAM-setning vill bæta við vönum umbrots- manni hálfan daginn, við tímaritaumbrot. Upplýsingar í síma 83122 á mánudag og þriðjudag. Áhugasöm sem fyrst starfsmann til pökkunar- og lager- starfa. Vinnustaður á Skemmuvegi 36, Kópavogi. Áhugasamir sendi greinagóðar upplýsingar til Almenna bókafélagsins, Austurstræti 18, sem fyrst. Almenna bókafélagið. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði, auglýsir laust starf hjúkrunarfræðings á kvöldvöktum. Um hlutastarf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Stýrimann og vélavörð vantar á Eldeyjarboðann GK-24 sem rær með línu frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-15111 og 27208, bílasími 985-27051. Útgerðarfélagið Eideyhf. Sölumaður Óskum eftir að ráða duglegan og áhugasam- an sölumann til starfa nú þegar. Starfið felst í sölu á námskeiðum og tölvu- bókum á íslandi og á Norðurlöndunum. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Tölvufræðslunnar í síma 687590. Ráðskona óskast á heimili í Reykjavík. í heimili eru hjón og 4ra ára barn. Starfið felst í umsjón barnsins og matseld fyrir það, svo og hreingerningum á íbúðinni. Hjónin vinna bæði úti. Starfinu fylgir 2ja herbergja íbúð. Umsókn með upplýsingum um menntun, ald- ur, fyrri störf og fjölskylduaðstæður, sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merktar: „R - 2597“. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Skag- firðinga er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur Ólafur Friðriks- son, kaupfélagsstjóri, i síma 95-5200 og stjórnarformaður í síma 95-6426. Umsóknir er skulu greina aldur, menntun og fyrri störf, sendist til formanns stjórnar félagsins, Stefáns Gestssonar, Arnarstöð- um, 566 Hofsósi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. Kaupfélag Skagfirðinga. Tæknideild Borgarspítalans óskar að ráða rafiðnfræðing eða rafeindavirkja. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri tæknideildar í síma 696250 milli kl. 10 og 12 daglega. Framtíðarstarf Ábyrgan starfskraft vantar strax til starfa á Innkaupadeild Borgarspítalans. Viðkomandi þarf að kunna einhver skil á tölvum. Nánari upplýsingar veítir innkaupastjóri í síma 696232 eða 696230. Tölvufræðslan 100 þús. á mánuði fyrir góðan auglýsingateiknara Okkur vantar hæfileikaríkan auglýsingateikn- ara sem fyrst. í boði er starf með ungu fólki á björtum og rúmgóðum vinnustað. Mánaðarlaun kr. 100.000 fyrir réttan teikn- ara. Mikil og skemmtileg verkefni framundan. Teljir þú þig vel að þessum launum kominn, skaltu senda upplýsingar til auglýsingadeild- ar Mbl. merktar: „G - 4464“ með upplýsing- um um nafn og símanúmer og við höfum samband við þig. Skilafrestur er til fimmtu- dagsins 4. febrúar nk. Ritari Fyrirtækið er lögfræðistofa í Reykjavík. Starfið felst m.a. í ritvinnslu, skjalavörslu og vaxtaútreikningi auk annarra almennra skrif- stofustarfa. Hæfniskröfur eru reynsla af tölvunotkun, að viðkomandi hafi góða íslenskukunnáttu og sé töluglöggur. Nauðsynlegt er að umsækj- endur geti starfað sjálfstætt. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Æskilegur aldur er 25-40 ár. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la — 101 Reykjavik - Sími 621355 Ég er 29 ára nýkomin frá París þar sem ég hef stundað nám um árabil. Hef gott vald á frönsku og ensku. Ég óska eftir atvinnu þar sem not eru fyrir tungumálakunnáttuna. Vinna á ferðaskrif- stofu eða önnur almenningstengsl koma sterklega til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „p - 4467“. Tölvuinnsláttur Asiaco hf., Suðurströnd 4, Seltj. vill ráða starfskraft til að annast tölvuinn- slátt pantana, reikninga og skyldra verkefna ásamt símavörslu. Leitað er að aðila með tölvuþekkingu, sem er töluglöggur og nákvæmur í starfi og vinn- ur sjálfstætt og skipulega. Vinnutími kl: 8.30 til kl: 18.00. Laun samningsaatriði. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. CtUÐNI IÓNSSON RÁÐC JÖF b RÁÐN I N CARÞJÓ N USTA TIJNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfskraftur Gallerí og listmunagerð í borginni vill ráða starfskraft til sölustarfa og aðstoðar við framleiðslu. Æskilegur aldur 30-45 ára og áhugi fyrir list- rænum hlutum. Til greina kemur vinna frá kl. 9.00-18.00 eða 13.00-18.00 daglega. Eigin umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir miðvikudags- kvöld. Guðni Tónsson RÁDCJÓF & RÁÐNI NCARhJÓN LlsTA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM162I322 Markaðsmaður Fyrirtæki, sem flytur m.a. inn vörur fyrir út- gerð t.d. veiðarfæri, vill ráða starfskraft til að annast markaðsmál á þessu sviði. Þekking í sjávarútvegi er góð en markaðs- þekking er nauðsynlegri, best væri hvort tveggja. Enskukunnátta nauðsynleg. Góð laun íboði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.