Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 53 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Eftir 4 umferðir í sveitakeppninni eru þessar sveitir efstar: Grímur Thorarensen 90 Ingimar Valdimarsson 70 Ragnar Jónsson 70 Ingólfur Böðvarsson 70 Haraldur Ámason 67 Ármann J. Lárusson 66 Bridsfélag Breiðholts Að loknum 6 umferðum í sveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Kristján Jónasson 125 Guðjón L. Sigurðsson 113 Stefán Oddsson 112 Leifur Kristjánsson 109 Baldur Bjartmarsson 107 Guðbrandur Guðjohnsen 101 Friðrik Jónsson 100 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridshátíð 1988 Lokafrestur til að tilkynna þátt- töku í tvímenningskeppni á Brids- hátíð 1988, sem spiluð verður á Loftleiðum dagana 12.—13. febrúar nk., er fimmtudaginn 4. febrúar nk., kl. 16. Skráð er á skrifstofu BSI í S: 91-689360 (Ólafur). Skráning í Flugleiðamótið, sem er opin sveitakeppni, stendur yfir og verður skráð fram eftir vikunni fyrir mót. Heldur rólegt hefur verið í þeim efnum til þessa, og er skorað á spilara að skrá sig hið allra fyrsta. Spilað verður um gullstig í báðum mótunum. íslandsmót kvenna/ yngri spilara í sveitakeppni Skráning í íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni, sem spilað verður í Sigtúni helgina 20.—21. febrúar nk., er hafín hjá BSÍ. Fyrirkomulag verður með svip- uðu sniði og undanfarin ár, þ.e. undankeppni og 4 efstu sveitir úr hvorum flokki spila til úrslita, helg- ina á eftir. Bridssambandið greiðir ferðakostnað sveita í úrslitum. Mót- in eru öllu spilaáhugafólki opin. Skráð er á skrifstofu BSÍ, fram eftir febrúarmánuði. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/ Eskifjarðar Eftir þijár umferðir í aðalsveita- keppni félagsins er staða efstu 66 56 55 50 47 i- Bridsfélag kvenna Eftir átta umferðir af ellefu í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita: Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 147 Sv. Öldu Hansen 139 Sv. Þorgerðar Þórarinsdóttur 136 Sv. Aldísar Schram 135 Sv. Gunnþórunnar Erlingsd. 134 Sv. Lovísu Eyþórsdóttur 129 sveita þessi: Sv. Trésíldar ,Sv. Sigurðar Freyssonar Sv. Áma Guðmundssonar Sv. Hauks Bjömssonar Sv. Bemhards Bogasonar raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar e Yogastöðin Heilsubót, Hátún 6 a, auglýsir: Ný námskeið hefjast 1. febrúar fyrir konur og karla á öllum aldri. Markmiðið er að losa um streitu, slaka á stífum vöðvum, liðka liða- mótin, styrkja líkamann og að halda líkams- þunganum í skefjum. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Sauna og Ijósa- lampar. Visa- og Eurokorta þjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. Radíónámskeið 1. Vilt þú ná langt? Námskeið til nýliðaprófs radíóamatöra hefst 8. febrúar nk. 2. „Packet Radio“ - Pakkvak. Tölvusam- skipti um radíótæki eins og radíóamatörar stunda þau. Kynningarnámskeið hefst 6. febrúar nk. Upplýsingar og innritun í síma 3 18 50. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 4. febrúar. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Bókbandsáhöld Til sölu stór bókbandspressa (gömul gerð) og önnur minni. Einnig pappasax 70 sm. Upplýsingar í síma 30992 í dag og næstu kvöld. Hunnebeck steypumót til sölu. Ca 300 m2, ásamt öllum fylgihlutum. sem hafa áhuga, leggi inn nafn og símanúmer merkt: „H - 2596“ á auglýsingadeild Mbl. Búsáhaldaverslun Verslunin Búbót, sérverslun með eldhús- og borðbúnað, Laugavegi 80, er til sölu. Upplýsingar í símum 79625 og 74883. Trésmfðavélar Kantlímingarvél, Holz Her án endaskurðar. Kantlímingarvél, Holz Her með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM m/endask. og slípingu. Knatlímingarþvinga, Italpress m/hitaelem. Kantlímingarbúkki, Polzer m/hitaelem. Úrval af trésmíðavélum, nýjum og notuðum. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegi 28, s. 76100/76444. LÖGMENN SELTJAR.KARNF.SI ÚIAFUR CARÐARSSON HDL JÚHANN PÉTUR SVEINSSON LOCFR Austurströnd 6 ■ Sími 622012 ■ Pósthólf 75 172 Selljnmames Góð matvöruverslun Til sölu ein af örfáum matvöruverslunum á Stór-Reykjavíkursvæðinu með frjálsan opn- unartíma. Verslunin er á mótum Reykjavíkur og nágrannabyggðarlags og veltir rúmum 5 milljónum á mánuði. Framlegð er óvenju mikil. Upplýsingar á skrifstofutíma. Lyftari Til sölu er 2V2 tonna rafmagnslyftari með snúningi, tegund T.C.M., árgerð 1982. Er í mjög góðu standi. Frekari upplýsingar gefur Árni í síma 93-86687 milli kl. 8 og 17. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Til sölu pappírsskurðarhnífur (Sax), pappírsstærð ca 100x80 cm og repromaster Hochlux m/3 linsum. Upplýsingar gefur Ævar í símum 17165 milli kl. 9-14, 34511 og 681454 eftir þann tíma. Tölvutelexbox Ónotað telexbox frá ístel til sölu. Telexboxið má tengja við PC tölvu. Notkun á telexboxi gefur möguleika á að nota ritvinnslu við gerð telexskeyta. Lejtið upplýsinga. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar veitir Hermann Vals- son í síma 44144-32. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Myndlist Hef til sölu 2 athyglisverðar „collage" mynd- ir eftir Ómar Skúlason 70x100 cm hvor. Frekari upplýsingar fást hjá Hildi í síma 21147 eftir kl. 18.00. IBMtölva IBM System 34 tölva til sölu. Stór og mjög öflugur System prentari fylgir með. Vinnslu- minni 128 stafabil K. Diskarými 120 stafabil MB. Tengimöguleiki fyrir 28 útstöðvar. Prent- ari S 5211 afköst 300 línur á mín. Allar nánari upplýsingar veitir Hermann Vals- son í síma 44144-32. TOYOTA NýbýlavegiS, 200 Kópavogi. Byggingameistarar Til sölu á besta stað í Hveragerði lóð undir fjölbýlishús ásamt þeim framkvæmdum sem farið hafa fram þ.e. jarðvegsskipti og upp- sláttur fyrir söklum. Ráðgert er að byggðar verði 20 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum. Allar teikningar eru tilbúnar. Upplýsingar í síma 681366 á skrifstofutíma. Útgerðarmenn Hef til sölu stóra og litla netadreka. Upplýsingarísíma611314, heimasími'671671. Eyjastál, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Nauðungaruppboð á 22 hlutabréfum i Hólmadrangi hf., Hólmavik, eign Þorsteins Inga- sonar, verður haldiö á Hafnarbraut 25, Hólmavík, þriðjudaginn 9. febrúar 1988 og hefst kl. 17.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Strandasýslu. Týr-FUS Næstkomandi sunnudag kl. 21.00 veröur stjórn Týs í Hamraborg 1, 3. hæð, á fundi og eru allir þeir, sem hafa áhuga á þvi að kynnast starfseminni, hvattir til að mæta. Formaður félagsins sýnir litskyggn- ur af nýjustu hertólum Sovétmanna og nýkjörinn formaður koníaks- deildarinnar skýrir frá starfsemi þessarar sérkennilegu deildar. Stjórn Týs. Fundur með forystu- mönnum Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og fram- • kvæmdastjórn Sjálfstæöisflokksins, boða til fundar með forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi, í Hótel Selfossi, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Stjórn kjördæmisráðs, formenn félagá sjáflstæðismanna og fulltrúar úr sveitarstjórnum og hrepps- nefndum eru boðaðir á fundinni. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins á Suðurlandi. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 2. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn i Valhöll dagana 23. febrúar til 5. mars nk., mánu- daga til föstudaga kl. 17.30-22.30 og laugardaga kl. 10.00-17.00. Innritun og upplýsingar daglega f sfma 82900 (Þórdfs Waage). Dagskrá skólans verður birt i heild mjög fljótlega. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.