Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 57 t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð viö andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU M. JÓHANNSDÓTTUR, Barmahlið 42. Gunnar Pálsson, Margrét Á. Gunnarsdóttir, Guðlaugur S. Helgason, Páll Gunnarsson, Jóna L. Gísladóttir, Björk Gunnarsdóttir og barnabörn. t ÞURÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, Hrafnistu, áður til heimilis á Þórsgötu 18, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Vandamenn. t Þökkum öllum þeim sem veittu okkur stuðning og sýndu vinarhug, við andlát og útför, BJÖRNS STEFÁNSSONAR frá Akurseli, Öxarfirði. Gunnhildur H. Bjarnadóttir, Arnþrúður G. Björnsdóttir, Stefanía Björnsdóttir, systkin hins látna og aðrir aðstandendur. t Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og tengdasonar, GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR lögregluþjóns frá Patreksfirði. Guð blessi ykkur. Dagný Björk Þorgeirsdóttir, Sólrún Guðjónsdóttir, Svava Hrund Guðjónsdóttir, Mjöll Guðjónsdóttir, Guðmundur Ingþór Guðjónsson, Sólrún Guöbjartsdóttir, Guðmundur Ragnar Árnason, Svava Gísladóttir. Lokað Lokað á morgun 1. febrúar frá kl. 13-16 vegna útfarar VILBORGAR WIGELUND. Theódóra, Skólavörðustíg 5. Lokað Lokað vegna jarðarfarar VILBORGAR WIGELUND mánudaginn 1. febrúar frá kl. 13-15. Verðlistinn, v/Laugalæk. Lregsteinar MARGAR GERÐIR Marmom/Gmít Steinefríaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Ve'itum fúslega upplýsingar og ráðgjöf _____ um gerð og val legsteina._ 8 S.HELGASOHHF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 4B SiMI 76677 Endn hækkun íheíltár - Já, því ekki að segja frá því þegar allt verðlagskerfi landsins riðlast, að í verslun okkar hafa húsgögn ekki hækkað - í það heila tekið - síðan í febrúar í fyrra. Síðan 1964 - þegar við byrjuðum að versla - hefur aldrei verið hagstæðara að kaupa húsgögn en nú. Vinningur í verslun okkar eru öll húsgögn verðlögð á nettóverði - svo- nefndu staðgreiðsluverði, sem að sjálfsögðu verður til þess að þeir, sem kaupa með afborgunum hjá okkur, skaðast ekki um staðgreiðsluafslátt, sem víða er 5—10% af útsöluverði - og aug- Ijóslega hrein viðbót við vexti. Peningar Greiðslukortin frá Visa og Euro eru peningar í verslun okkar - eins og hverjir aðrir peningaseðlar - hvort heldur sem fullnað- argreiðsla eða útborgun á kaupsamninga. Greiðslukortin eru peningar okkar tíma - svo einfalt er það. Auðvelt Við bjóðum upp á léttar greiðsluraðir - í allt að 12 mánuði - á afborgunarsamningum, sem greiða má af í hvaða banka sem er - og samninga, sem kortafyrirtækin Euro og Visa gefa út og annast innheimtu á, þér að fyrirhafnarlausu. Eurokredit og Visa vildarkjör. Öryggi Dagsett sölunóta er ábyrgðarskírteini þitt, því við bjóðum 2ja ára ábyrgð á gæðum efnis og vinnu húsgagnanna. Urval Öll viljum við eiga falleg heimili og það er gaman að versla þar sem úrval er mikið - ef við gefum okkur til þess góðan tíma. Berum saman hinar ýmsu gerðir og liti, mælum og met- um gæðin og gerum verðsamanburð. - MOBLER húsgagna»höllin / Húsgagnahöllinni er mesta og fjölbreyttasta úrval húsgagna á íslandi - um það efast enginn sem lítur til okkar. REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.