Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 59 Haiti: Duvaliersinni skipaður borg- arstjóri höf- uðborgarinnar Port-au-Prince, Reuter. FYRRUM stuðninfifsmaður Duv- aliers, fyrrum einræðisherra Haiti, hefur verið skipaður borg- arstjóri Port-au-Prince. Borgar- stjórinn hafði áður verið sakaður um að hafa keypt atkvæði fyrir forsetakosningarnar í þessum mánuði og átt þátt í að hagræða þeim. Frank Romain hafði verið borg- arstjóri höfuðborgarinnar frá 1984 og þar til Duvalier einræðisherra flúði fyrir tveim árum, en þá var Romain fangelsaður. Romain, sem er þekktur meðal fátækra í borg- inni fyrir að hafa fært hundruðum manna peninga í kostningabarátt- unni, náði aftur völdum við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinna, einni viku áður en Louis Manigat sest í forsetastólinn. Borgarstjórinn var einn þeirra þriggja fyrrum stuðningsmanna Duvaliers sem taldir voru ábyrgir fyrir ofbeldinu sem varð til þess að kosningunum í nóvember var frestað. FJÁRHAGSBÖKHALD SKULDUNAUTAKERFI LÁNADROTTNAKERFI BIRGÐAKERFI FRAMLEGÐARKERFI VERKBÖKHALD SÖLUNÖTUKERFI LAUNAKERFI TILBOÐSKERFI GAGNAGRUNNSKERFI VINSÆLI HUGBÚNAÐURINN KERFISÞRÖUN HF. Armúli 38. 108 Reykjavik Simar: 688055 - 68 7466 TILBOÐSVERÐ Á JÁRNHILLUM FYRIR LAGERINN, GEYMSLUNA; SKRIFSTOFUNA. Tvær uppistöður meðsexhillum kr. 3.800,- - viðbótaruppistaða kr. 710,- - viðbótarhilla kr. 360,- GRÁFELÐUR Borgartúni 28. sími 62 32 22. $$$$» SgÍÆS flö PIOIMEER HUÓMTÆKI TOL VULEIKIR 34% LÆKKUN STRAX VEGNA BREYTINGA ATOLLALOGUM LÆKKATOLVULEIKIR OG ÝMIS ÖNNUR ERLEND TÖLVUFORRIT UM 34%. Áður var 25% tollur, 24% vörugjald og 1 % jöfnunargjald. Nú aðeins 3% jöfnunargjald. Þetta þýðir að öll þessi forrit munu verða 34% ódýrari en áður. VIDHOFUM UEKKAD 0LL FORRIT, SEM TIL ERU A LAGER, UM m OS ERUM AD FÁ MIXID ÚRVAL AF NVJUM F0RRITUM. AMSTRAD HEIMILISTÖLVUR TILBOÐ VINSÆLUSTU TÖL VUR í EVRÓPU í DAG Nú geturri við boðið þessar frábæru heimilistölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðslukjörum sem aðeins AMSIRAD getur boðið I » VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. OA0/a REST Á 6*8 MÁN- 'ÍL! SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA L\J /Q Út, SKULDABRÉFI. I i Kr. 15.800,- Kr. 29.800. Kr. 39.800.- SINCLAIR ZX SPECTRUM + 2 128K með innbyggðu segulbandi, stýripinna og 6 leikjum. AMSTRAD CPC 464 - LITASKJÁR 64K með innbyggðu segulbandi og ritvinnsluforriti m/ísl. stöfum. AMSTRAD CPC 6128 - LITASKJÁR 128K með diskdrifi og ísl. stöfum. Eigum þessar vinsælu tölvur á lager NÝSENDING HÖFJUM OPNAÐ STORGLÆSILEGA Bókabúd 1\VZkOZk Laugavegi 116, 105 Reykjavík, TOLVUDEILD s: 621122. 200 Akranes: Bókaskemmani / Keflavik: Bókab. Keflav. Akureyri: Bókav. Edda / ísafj. Hljómtorg FERMETRA VERSLUN VIÐHLEMM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.