Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 SLYSAVARNAFELAG ISLANDS 60 ARA -segir Haraldur Henrysson forseti SVFÍ Á fyrstu áratugnm aldarinnar ui'ðu öðru hveiju umræður um sjóslysavarnir en lengi hefur sjórinn höggvið skörð í raðir íslenskra sjómanna. Ræddar voru hugmyndir um stofnun félags er einkum hefði það markmið að bjarga mönnum úr sjávarháska. Eftir Halaveðrið árið 1925 komst sá skriður á málið sem leiddi til þess að boðaður var stofnfundur Slysavarnaf élags íslands hinn 29. janúar 1928 í Bárubúð i Reykjavík. í dag þekkja landsmenn allir þetta félag sem á svo rikan þátt í hvers konar aðgerðum til forvama og björgunar á Iandi og sjó. Og hér hafa margir komið við sögu. Ýmsir frammámenn hafa lagt forystusveit félagsins lið og þeir eru ófáir félagamir um landið allt sem hafa óhræddir tekið ýmsa áhættuna ef vera mætti til að bjarga öðram úr háska. Það gera þeir ekki aðeins einu sinni heldur aftur og aftur — og þeir kunna til verka. Haraldur Henrysson er forseti Slysavarnaf élags íslands í dag og í eftirfarandi viðtali drepur hann á heistu þættina í starfi félagsins. Hann er fyrst spurður hvort félagið hafi náð almennum stuðningi landsmanna við stofnun. Já, það er óhætt að segja það. Það varð strax mjög almenn hreyfing og öflug til stuðnings Slysavarnafélag- inu. í al'mörg ár höfðu menn rætt stofnun björgunarfélags, menn vildu gera eitthvað til að reyna að stemma stigu við þessum tíðu sjó- slysum, en af þeim höfðu menn einkum áhyggjur. Þau voru gífur- legur skattur á þjóðinni og yfir- þyrmandi. Á vegum félagsins voru stofnaðar björgunarsveitir um landið allt, aflað var tækja og menn þjálfaðir í notkun þeirra og það var mjög góð þátttaka í þessu starfí. Fljótlega þróast málin svo þannig að félagið tekur að sinna hvers kyns slysavömum. Strax á fyrstu árum var komið upp þeirri miðstöð í Reykjavík sem leitað var til í neyð- artilvikum hvort sem um var að ræða sjávarháska eða hættu á landi. Björgunarsveitir félagsins hafa bjargað hátt á þriðja þúsund manns úr skipum í neyð.“ Hægt að koma til hjálpar — Hver var fyrsta björgunin úr sjávarháska? „Fyrsta björgun félaga Slysa- vamafélagsins með fluglínutæki var árið 1931 við Grindavík. Þar hafði franskur togari strandað og félagar úr slysavarnadeildinni í Grindavík náðu að bjarga skips- -segir Reynir Ragnarsson hj Hvar er þörf á öflugri björgunarsveit ef ekki þar sem landshættir em þannig að sjórinn er á aðra hönd og jöklar á hina og sandar með torfæmm jökulám þar á milli? Er nánast sama í hvaða átt er farið — hvarvetna geta menn lent i villum og vandræðum í vályndu íslensku veðurfari. Þetta á til dæmis við svæði Slysavaraasveitarinnar Víkveija í Vík í Mýrdal. Enda hefur sveitin haft í mörgu að snúast við björgun manna af sjó og á landi. Reynir Ragnarsson er gamalgróinn félagi sveitarinnar, var formaður hennar um árabil og er nú umdæmisstjóri á svæði 10 sem tekur yfir Rangárvailasýslu, Skaftafellssýslur og Vestmannaeyjar. Hann segir frá starfinu á sínu svæði. Asvæði 10 starfa 10 björgunarsveitir, fjórar í Rangárvallasýslu, fímm í Skaftafellssýsl- um og ein er í Vesta- manneyjum. Félagar eru alls kringum 250. Þessar sveitir hafa með sér ákveðið samstarf og á hveiju ári er samæfing sem ein sveitin sér um að skipuleggja og boða til. Erum við þá saman einn dag við æfingu í björgun af sjó og leit á landi. Einn maður úr hverri sveit er einnig við stjóm æfingar- innar og þannig er reynt að þjálfa alla þætti í björgunarstarfinu. Þeg- ar æfíngu lýkur er síðari sest niður og rætt um þann lærdóm sem draga má af æfmgunni. Þessar samæfíng- ar eru mjög þarfar því þama kynnast félagar sveitanna vel og læra að starfa saman því það kem- ur oft fyrir við björgun að fleiri en Samæfing SVFÍ og Landhelgisgæslunnar inn á Sundum í tengslum við Slysavaraaskóla sjómanna. höfninni. Þama sannaðist þörfin fyrir félag sem þetta og það gaf starfí þess aukinn meðbyr. Við svip- aðar aðstæður höfðu menn iðulega orðið að horfa aðgerðalausir á dauðastríð manna, hvemig þeir börðust vonlausri baráttu fyrir lífí sínu í strönduðu skipi í brimrótinu.' Nú var hægt að koma til hjálpar." — Hver voru helstu verkefnin fyrir utan að koma upp sveitun- um út um landið? „Félagið reyndi eftir mætti að ýta undir hvers kyns aðgerðir í slysavömum og þannig var til dæm- is safnað fé til kaupa á björgunar- skipum. Sæbjörg var sérstaklega smíðuð í þessu skyni fyrir félagið en hún var aðallega við störf á Faxaflóasvæðinu. Félagið rak skip- ið fyrst í stað en síðan tók ríkið á Víkverja ein sveit er kölluð til.“ Skipstjórinn vildi ekki í land Reynir kynntist fyrst starfi björgunarsveitarinnar af eigin raun er hann fór með föður sínum sem lengi var formaður sveitarinnar á strandstað. „Já, ég fékk að fara með þegar breskur togari strandaði við Blautukvísl en þá var ég 11 eða 12 ára. Hann hafði.verið að toga uppi í harða landi og ég man að það var eitt sérstakt við þessa björgun því skipstjórinn ætlaði ekki að fást í landi! Það gekk ágætlega að draga skipverja í land en skip- stjórinn þvemeitaði og vildi ekki viðurkenna að hafa strandað. Faðir minn varð því að láta draga sig út í skipið og hann og stýrimaðurinn Félagar úr Víkveija við flak flugvélar sem fannst 28 ámm eftir að hún fórst. Reynir Ragnarsson tóku skipstjórann með valdi og bundu hann i stólinn. Ég veit ekki til þess að áður hafi þurft að bjarga mönnum með valdi.“ Víkveiji var stofnaður árið 1939 og hét fyrst slysavarna- deildin Vonin. Tilgangur hennar var fyrst einkanlega að stunda björgun af sjó og var búnaður hennar í samræmi við það. Eftir Geysisslysið sáu menn að þörf gat verið á að sinna björgunar- verkefnum á landi og þurfti því að búa sveitina út í samræmi við það. Reynir er spurður hvaða tækjabúnað sveit eins og Víkveiji þurfi að eiga: „Svona sveitir þurfa að vera mjög vel tækjum búnar og er verðmæti Sveitir félagsins hafa bjargað hátt á þriðja þúsund manns í björgunarsveit leggja margir saman kraftasína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.