Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ polanleg, og hver er þá orðinn munurinn á glæpamanninum, sem er að taka út hegningu fyiir illverk sín, og verkamanninum, sem hefir það eitt til saka að hann er fá- tækur, annar en sá að hann er kallaður frjáls maður, sem þó er xangnefni, þar sem hann verður að neyðast til að selja sig ánauð? Aths. E>að, sem hér er innan sviga er ekki tekið orðrétt úr bréf- inu, heldur er það dregið saman i eitt úr lengri frásðgn. Sumarleyfi sendisveina. Undanfarin ár hefir þaö oft átt sér stað að sendisvemar hafa lengið lítið frí á sumrin og þeir því orðið að vinna allan ársiins hring án þess að fá nak kurra daga sumarleyfi um hásumarið. I fyrra breyttist þetta þó mjög til hins betra þar sem Sendi- sveinadeild Merkúrs fékk því til leiðar komið við félag matvöru- kaupmanna oig stórkupmanna, að sendisveinar meðlima þesisara fé- laga fengu sumarieyfi frá 7—10 daga á sumrin. Fengu og margir drengir í fyrsta skifti sumarleyfi í fyrra, enda þótt'þeir hefðu unn- ið um mörg ár við sumar verzl- aniir, en enn þá eru því miður margir sendisveinar, sem ekki fengu neitt sumarfrí í fyrra og fá líklega ekkart í ár nerna eitt- hvað sé að gert. Hefir Senddsveinadeildin því á- kveðið að reyna að hjálpa til að þeessir drengir, sem enn þá ekki hafa fengið þeirri; sjálfsögðu kröfu sinmi um sumarleyfi fram- gengt, fái nú í sumar nokkurra daga frí, svo aö þeir geti hvílt sig og komi'ð aftur í sendiferð- irnar sem nýir og betri menn. Er sendisveinum öHum mtkil nauðsyn á aö fá sumarileyfi, þa:r •sem þeir margir hverj'ir vinina erfi'ða og stundum óhaLla vinnu. Vinnutími þeiirra er langur, og kaupið er hjá mörgum mjög lít- ið. Hefir sendiisveinadeildin reynt að draga úr eftirvinnu þeirra, — en bæjarbúar hafa enn þá ekki virzt taka eftir því, aö siendisvein- ar eiga heinntingu á einhverjuin frístundum eftir langan vinnu- tíma, svo að það mál er ekki nema skamt á veg koimið. — Á fjölmennum fundi Sendi- sveinadeiidarinnar í gærkveldi var rætt um sumarleyfin, og var þar skorað á alla sendisveina að gefa sig fram á skrifstofu Mer- kúrs, Lækjargötu 2, og skýra frá, hvort þeir fái nokkurt sumarfri, og ef svo er, þá hversu langt Er ekki hægt fyrir Sendisiveina- deildina að gera neitt sérstakt í þessu máli fyr en hægt er að sjá, hvaða verzLanir og fyrirtæki það eru, sem ekki láta sendisveina sína fá sumarfrí. Ættu foreldrar sendisveinanna’ að gefa þessu máli gaum og hvetja drengina til þess að gefa nauðsynlegar upplýsingar, svo að í sumar fái fleiri sendisveinar sumarLeyfi en nokkru sinni fyr. Ein.nig ættu atvinnurekendur að athuga, hvort ekki sé rétt að gefa sendisveinumum 7—-10 daga suimarleyfi. Er ég viss utn, að þeir rnunu þá komast að raun um, að sendisveinarnár vinua betux og meir, þegar þeir hafa fengið sum- arleyfi, þar sem siendisveinarnir sjá þá, að þeifln er gert jafnt und- ir höfði sem öðrum verzlunar- mönnum, — enda eiga þeir sum- arfrí fLestuim öðrum fremur skil- ið. — 10. júní 1932. Gísli Sigitrb jömsson. örm dagiim og vegiin Hafsildar hefir orðið vart .við Akureyri og veiðst allvel af henni í rek- net. Útlend skip — veikir menn. Frakknesk skúta kom nýiega inn til Akureyrar mieð veikau mann og færeysk skúta, „Silver kom nokkm seiinna þangað með 20 menn veika. Að Laugarvatni var mikill fjöldi manna í gær, enda var þiar há'ð hið fyrsta vor- mót Sunnlendinga. Hátíðin hófst fcl. uni þrjú og stóð óslitið með ræðum;, söng, hljóðfæraslætti og danzi tiil kl. 10 að kvöldi. Fánadagurinn var hátíðlegur haldinn að Ála- foissi í gær. Kom þanga'ð rúmliega 1000 manns, sem dvaldi þar mi(k- inn hluta dagsins, enda var veðr- ið hið bezta. Eftir a'ð ræður höfðu veri'ð fluttar fór fram úrsiita- keppni i sundknattleik um nýj- an biikar, er souur Sigurjóns Pét- urssonar hafði gefið, og toeptu B-lið úr „Ægi“, K. R., A-liið úr „Ægi“ og „Ármenningar", A-Liö „Ægis“ vann. Ungi íþróttamað- urinn, sem, heiðraður var, var Jón- as Halldórsison sundigarpur; fékk hann heiðuT&pening úr gulli. Arnór Liljan Krossness heitir nýr rithöfundur, sem kemur fram á sjónairsviðið á morgun me'ð opið bréf tii þing- manna ,sem selt verður á götun- um. Fíanóhljómleikar. Haraldur Sigurðisson heldur fconsert í Gaimla Bíó annað kvöld kl. 7i/fl. Þeir, sem hlustuðu á Har- ald síðast, Ijúka upp einuim njunni um það, að hann hefi aldrei spi’I- að betur en nú, og er þá miikið sagt. Viðfangsefni hans annað kvöld eru eftir Haydn, Beethoven (Tunglskinssónatan svo nefnda), Carl Nielsien og Chopin. P>etta verður eina tækifærið, seim gefst a'ð sanni, til að njóta listar hins ágæta píanósniLlings, því að hann fer utan með „GuLlfossi“ næst komandi miðvilíudag. Skemtiferðar efnir Kvennadeild Slysavarna- félagsins til á morgun með GuII- fossi. Verður Lagt af stað frá hafnarbakkanum kl. 8i/2 síðdegis og Siiglt upp í Hvalfjörð og Lagst þar fyrir akkeri. Hefist þá danz- leikuT á þilfari skiþsins. Enn fremur ver'ða ræður o. fl. — komið verður aftur kl. 2—3 næsta morgun. FarseðLar kosta kr. 4,00. Málverkasýníng Kristjáns Magnússonar er á kaffihúsinu Vífill. Aðgengur ó- lceypis. Fiugsýning Afar fróðileg sýniing er nú í K.-R.-húsán;u. Opim állan daginn. Austurvöllur var sleginn á laugardaginn, og var það gert með síláttuvél. — Reykvítoingar eru óvanir þess konar klippum, og var því tölu- verður mannsöfnuður að horfa á þetta. Sambandsstjórnarfundur á skrifstofunni kl. 8L/2 í kvöld. Kaupið að eins ódýru brauðiu. Pau fást að ein.-? í útsölum Al- þýðubrauðgerðarinnar. Þær eru þessar: Laugavegi 61, símar 835 og 983, Laugavegi 130, sími 1813, Laugavegi 49, sími 722, Lauga- vegi 23, S.kólavör'ðustíg 21, Berg- þórugötu 23, Bragagötu 38, sitni 2217, Pórsgötu 17, Bergstaðastræti 4, simi 633, Bergstaðastræti 24, Freyjugötu 6, sími 1193, Grund- arstíg 11, símii 1044, Suðurpóli, Ránargötu 15, sírni 1174, Vestur- götu 12, sími 931, Vesturgötu 50, sími 2157, Framinesvegi 23, sími 1164, Verkamannabústöðununi, sírni 2111, Hólabrekku, sími 954, SkerjafiirÖi í verzl. Hjörlieifs ÓI- afss., Sogaimýri, Kalkofnsvegi (við hliðina á VR), Hafnarfarði: Reykjavíkurvegi 6, Kirkjuvegi 14. VerzMð emgöngu við Alþýðu- brauðgerðina. Sparið með því í kreppunni! Hvai er að firéfta? Nœturlœknir er í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, siimi 2274. Útuarpið í dag. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. KL. 19,40: Tóndieikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). KL 20: Einsöngur. (Kristján Krisit- jánsson). Grammófón. KL. 20,30: Fréttir. Músik. MiUiferrxiskip'm. Gullfoss kom að vestan og norðan kl. 6 í jejær. Goðafoss kom frá útlöndum í fyninótt. Brúarfoss fór frá Ála- borg á Iaugardaginn og kotn til Khafnar sama dag. Dettifoss er á leið til útlanda. Lagarfoss er í Rúm og servantur óskast til kaups Upplýsingár í síma 765. Vanti yður málara, þá snúið yð- ur til Málarasveinafél. Reykjavíkur Upplýsingastöð á Hverfisgötu 68 A, opin frá 6—7 e. h. Sími 1129. Sparið peninga Foiðist öpæg- indi. Mueið pvi efíir að vanti ykkrar rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarat verð. Þetta ern bezta ódýeusta og bækurnar til skemtilestars: Meistarapjdfarinn. Tvífar- inn. Cirkusdrengurinn. Leyndarmálið. Margrét fagra Af öllu bjarta. FIóttansenn« irnir. Verksmiðjueigandinn. I ðrlagafjötrum. Trix. Marz- ella. Orænahafseyjan. Dohtor Sehæfer. Örlagaskjalið. Auð« æfi og ást. Leyndarmái suð» urhafsins. Fyrirmynd meist- arans. Pösthetjurnar. Dnl- kiædda stúikan. Saga nnga mannsins fátæka. — Fást i bókahúðinni, Langavegi 68. Khöfn. Selfoss er hér. Drotningin fór frá Khöfn á laugardaginn. Botnía fór frá Leith kl. 7 á LaUlg- ard;agskvöld. Lyra kemur -hingað í da,g kl. 2. Nova er á Húsavík. Togarctrnir. I gær kom hingaö emskur togari mieð veikan mann. Tveir enskir togarar komu hingað í rnorgun. Milliferdaskipin. Esja fór til útlanda á laugardaginn. Goðafoss fór til útlanda í gær. Gullfoss kom a'ð vestan og norðan I gær. Karlakór Regkjavíknr. Fundur (í kvöld í K.-R.-húsdnu uppi kl .9. Til máttvana drengsins: 5 kr. og fimm aurar frá J. J. Veörid. Háþrýsfisvæði er um Færeyjar, en liægð er að nálgast fsdand úr suðvestri. Veðurútlit. Suðviesturland og Faxaflói: Stiinin- ingiskaldi á suðanstan. Dálítil rigning ö'öru hvoru. Hlýtt. Ritstjórl og ábyrgðarmaðui t Ólafur FriðrUts»on. A1 þýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.