Alþýðublaðið - 14.06.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Page 1
®0f8& 4t m9 Mpf MafóiBð 1932. Þriðjadaginn 14. júní. 140. tölublað. I I iQamla Méi Tálkiían. (Lokkeduen). Fyrirtaks sjónleikur og tal- mynd í 8 páttum. Aðaihlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gabie, Ciiff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hef- ir aldrei ieikið eins vel og í pessari mynd. Mamma úti. Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Börn fá ekki aðgang. Tennis kennir Hannes M. ÞórDarson, ódýr kensla. Timi eftir samkomnlagi- Simi 2198 kl. 12—1 og 7—8. Á ððrum tímum simi 2265. SférfeM Verðlækkun á reiðhjólum, Verð frá kr. 100-200. Allir varahlutir seldir mjög ódýrt; ásettir ókeypis. Sigurþór Jónsson, Austurstræti 3. Leikhúsið. A mef’gssm M« S V2s Læbkæð verð. Karllnn í kassannm. Aðsóknin helst óbreytt — alpýðusýningin endurtekinn en einu sinni. Lækkað verð. Sá hlær bezt, sem siðast h!ær. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. I Reikningur h. f. Eimskipafélags íslands fvrir árið 1931 liggur frammi í skrifstofu vorri til sýnis fyrir hiuthafa. v Stjórnin. Frá landsí Símskeyta- og taisíma- afgreiðsian er fiutt í ' \ nýja iandsímahúsið við Thorvaldsenstræti. Stöðvarsfjórinn r Notið SEINS- Ræsti- dnft. t»að er Jafagott bezta erlenda eu ódýrara. Stoppuð húsgðgn, nýjustu gesrð- &. F. ölafsson, Hverfisgötu B4. Snnarfciólaefni og margt fleira nýtt. Soffinbúð. \ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 fSSSS Nýia BIó sonnrinn. (The Man who came Back), Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 10 páttum frá Fox- félaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, pau Janet Gaynor og Charles Farrell. . D. S, Es. Ljrra fer héðan fimtudaginn 16. p. m, til Bergen um Vest- mannaeyja og Thorshavn. Fíutningur afhentist fyrir hádegi áfimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Nic Bjamarson & Smih. Uppiioé. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudaginn 16. p m. kl. 10 árd. og verða par seld alls konar húsgögn, par á meðal heilt sett í boiðstofu, svefnherbergi og dagstofu, skrifstofuhúsgögn. búðarinnrétting, ritvélar, orgel, bækur, útistaudandi skuldir o. m. fl. Greiðist við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 12. júní 1932. Bjöm Þórðarson. MF'’ Spairfi peniaga. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 rónur, tilbúnar eftir 7 mínútSk Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Fallegar lampaskermur er helmilisppýði. Gepið svo vel að skoða hinap mikin bipgð- ip f skermabúðinnl, Langa- vegi 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.