Alþýðublaðið - 14.06.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Side 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ KJordæmamáli ð og undanhald Sjálfstæðisflokksins. Ka$lar úr ræðam Jóns Baldvinssonar við loka- um ræðu fjárlaga í efri deild aiþíngis 6. JúnL ni. Hv. 1. Iandskj. [J. Porl.j hefir nú skrifað langa grein um k jör- dæmaskip unannáli ð í Morgun- Haðið (Jón fiorláksson: som ver'öur þó liengri). Ég g>et þá vel trúab að háttvirtur þingniaður eigii enn eftir að koma með ýmisn ar afisakanir íyrir undanhaldi sínu. í því, sem komið er af greim inni, er undanhaldið syo augljóst, að á það þarf ekki að bendia. Hv. 1. landskjöriinin [J. Þorl.j er þar fardnn að tala hér um bil eins og háttvirtur þingmaður Síranda- miarrnia, fyrverandi forsiætisráði- herra, talaðii í vetur uim stjórn,- arskrármáliÖ. Hann kallar þao harðræði að standa við yfi>r- lýsinigar í kjördæmasliipunarmál- inu og knýja það fram með þeim vopnum, er ílokka.nnr í efri dieiid gátu bedtt. En það var einmitt orð, sém háltvirtum þingmamii Strandamanna (Tr. Þ.) var mjög tungutamt í sambandi við um- ræður ,um stjórnarskrármáilð. Eitt af því, sem hv. 1. iands- kjörinn [J. Þorl.J ber fram Í þjeisls- ari Morgiunbilaðsgrein tii aísökan- ar á tilslökun hans flokkis, er það, að þetta mél sé svo ungt, — réttlæíismáíliö, sem hanin er þó búinn að berjaSt fyrir í eiitt og hálft ár. . En baráttan fyrir méliiuu er nú eldri hjá Alþýðufloikfcnumi, en sieppum því. Hann (J. Þorl.) sag- ir, að aðrar þjóðir hafi orðið að berjast mifclu lengur fyrir slík- um umbótum, siem hér er um ao ræða, oft átta eðia tíu ár og jaín- vel áratugii. Ég hlýt að sikilja þessi ummæli þanpig, að hv. þingmaður [J. Þorl. | geti sætt sig við, að ekkiert væri gert i kjördæmamáílinu mæstu 8 tiil 10 árin. (Jón Þ.: Þetta ber alis ekki að skiija þannig.) Eftir því, sem á undan er gengið, finst mér mjög Jíklegt að hv. þingmaður komi með svipaðár skýringar á næsta þdngi, aö málið sé ekki orðáð nógu gamalt til þess að koma til framkvæmda. Sami snúndngurinn, seni orðið heíir hjá þingflokknum, hefir og orðið hjá bilö'ðuim Sjálfstæðis- flokksins. 1 blaði hv. 1. þing- mianns Reykjavíkur [Jakobs Möll- ers) er nú það kölluð „læti" i jafnaðarmönnum, þegar þeir eru að' halda fram sömu kröfum og hv. 1. þingma'ður Reykjavíkur hef- ir á'ður hakli'Ó fram. Þa'ð er nú kalla'ö „þrái“, „stífnd“ og „stórtæknii“, að halda fratn því, siem í allan vetur og síðast fyrir nokkrum dögum var | í blaði þingimannsdns (Jak. M.) kalliað „Téttlætismálið“. Mætti mörg ummæli til tína, ef þurfa þætti, til að sýna snúniingmn. Þa'ð er því hægt aö silá því fö'Stu, að Sjalfstæðisfiiokkurinin hefir brieytt um stefnu í þessu. máli. Hann hefir algerlifga brugð- ist sínum yfiriýsdingum, sem hann hefir gefið kjósendum og borið fram á þesstt þingi o>g haldrL'ð á ílofti í hlöðunum. Alt þetta Jtefir hann sviki'ð með því að slá mál- inu á fnest á svo óákve'ðánn hátt einis og hann hefir gert. Hv. 3. landskjörinin [Jón Jóns- sion í Stóradalj hefir nú staöfest ölil óheilindin í stjórnarsikrárinál- inu. Það er sem sé þannig, að það eina, siam Sjálifstæðismien.n hafa að reiða siig á, er það, að háttv. þingmaður [Jón Jónssonj þykist eygja einhverja möguleika til a'ð leysa þettia mál á næstiu árum, svo að vel mætti við una, eðia — eins og hann tófc fram í sömu ræðu — á þann hátt, sem Fraimisóknarfiiokkuiinin allur gæti samþykt. Ég bendi á þessi ummæli hv. þintgmanns til þess a'ð sýna, hve veák þessi von er hjá hv. 1. lainls- kjörnum [J. Þori.J og hve veikar þær ástæður eru, sem hann hefir nú fram að færa fyrir því, að hann heíir nú brieytt um stefnu í málinu. Ég vil alls ekki íullyrða, a'ð þeir viti þa'ð sjálfir, a'ð málið gengur ekki fram. Ég vil vona það, að þeim verði að þeárri trú,. a'ð hæstv. forsætisráðherra geti mieð einhverjum mönnurn úr Framisóknarflokknum saimiþykt viðunandi lausn á máMoau í peðri deild, en eins og hún er skipuð nú, þarf að fá atkvæ'ði þriggja Friamisióknarmianina ,auk jafnaðar- manna og Sjálfstæ'ðismanna, ti'l a'ð fcoma fram málinu í neöri deild, og ef efri deild væri þá skipuð eins og nú og hv. 3. Jands- kjörinn [Jón í Stóradiál] kæmi þá auga á möguhikann og yrði með í efri deild, þá mœtti vera, að máiiö naiöi fram að ganga. En alliar yfirlýsingar um þetta benda 'frekar í aðra átt, svo að það er ómögulegt, a'ð nokkur maður gieti staðið upp og haildið því fram í alvöru, að von sé um lausn máls- ins á næsta þingí, einis og Sjálf- stæðiismenn vilja nú fullyrðia. — Hv. 1. landsikj. [Jón Þorl.] skýrir aðstööuna nú nokkuð ö’ðru vísi en haran hefir gert áðiur. Hanin segir, a'ð nú hafi að eiims tvent legi'ð fyrir, anina'ö að knýja fram nýjar kosningar, en hift að fresta rnálinu tií næsta þings. Hv. þihgmaður var trúaður á Póflitísk starfsveflting. Guðmundur Skarphé'ðinsson á Sigílufirði hefir verið fulítrúi verklýðsdns í stjórn síldarvierk- smiðju ríkisáns á Sigilufirði, en nýja landsstjórnin hefir látið fyrsta verk sitt vera að víkja honum úr stjórninni og setja inn í staðinn Guðmund Hlíðdal lands- símastjóra. ; í stjórn síldareinkasölunnar I voru þrír menn og sinn írá hverj- um flokki. Voru það Þormóður Eyjólfssop (Framisóknamiaður), Svéinn Benediktsison (íhaldisimað- ur) og Guðmundur Skarphéðdinis- son (Alþýðuflokksimaður). Þar sem kunnugt er, að Guömundur Skarphéðinsson hefir rækt starf sitt við verksmiðjuna ágætlíega, og þar sem haran er búsiettur á Sigiufirði, virðist hér vera um, það, og ég býst við, að það hafi verið rétt hjá honium, að Fram- sókn hefði látið undan, ef fast hefði verið staðið á móti. En þegar fyrir mánaöamótin fór að finnast biilbugur á Sjálfstæðiisr mönnum. Friamsóknarmenn gengu fram í þeirri dul, að þeiir gætu kúgað Sjálfstæðismenn og fengið þá t:I að ganga frá því, sem þeir höfðu harist fyrir ásamt Alþýðuflokkn- uim>. Það má segja aö þettia hafi farið fram á þann hátt, að Fram- sóknanmenn hafi teki'ð þá með sér upp á hátt fjall og sýnt þeiim yfir ált landi'ð og bent þeim á verzlunariliotann, fiskifliotanin og dómsimálin og sagt: „Alt þetta leggjum vi'ð undir ykkar umsjón, >ef þið fallið frá kröfum ykkar í kjördæmaskipunarm,álinu.“ Og sjá! SjáJfstæ'öismenn féllu fram -og tilbá'öu Framisókn og lögðu Magnús Gu'ðmundsison til >s>em umsjónarnian'n. Þá vil ég minnast á frestiinn, sem hv. 1. landskjörinn [Jón Þorl.j sagöi, að mögulegt befði verið að fá hjá gömlu stjórninni, án þ>ess að fá lausn kjördæma- málsins. Ég er sannfærður um það, að ef hægt befði verið að- fá gömilu stjórnina til a'ð fresta þing- inu þangað til i ágús,t, þá hefði hún nauðug viljug orðið að ganga að kröfum Alþýðuflokksí- ins >og Sjálfstæði!s>fl'Okksinis í fcjör- dæmaskiþ un armálinu, af því að þa'ð er áreiðanlegt, a'ð miaxgir Fraimisóknarmenn eru eöa réttiara sagt voru komnir að raun Um það, að ekki yr'ði hjá því kornK iist a'ð slaka tiil í þessu máli. En margiir þeeirra munu hafa liitið svo á, að þeir yrðu a'ð fara hteim til kjó'sendanna til þe?s a'ð bera - sig saman við þá. En þegar Sjálf- stæ'öi.sflokkurinn hefir slaka'ð til í annað sinn, — hann gerði það fyrst á sumaxjiinginu. — þá þurfa Framsóknafmenn ekki að vera hræddir liengur, því miður, þvi að þá sjá þeir að engim hætta er pólitíska starfísvei'tíngu að ræöa, Að hafa tvo miemn i veTkisimlðju-1 stjóminni hér suður á landi virð- ist líka með öllu ófært; þ,að er jafnvel slæmit að einn þeirra skuli vera það. Og að setja Guð- mund Hlíðdal landssímastjóra í stjórn síldarverfcsmiðjuninar virð- ist alveg fráleitt, þax eð hann mun hafa nægilegt \erkefni fyrir höndumi, án þess a'ð við hann sé bætt óskyldum verfcum, enda Drka afskifti hans af síldíirverksmiðju ríkisins fraim aö þessu nofckuð tvímælis, og mætti víkja síðar í að því. AlþýðusámibamdiÖ hefir ákveð-- ■ið að gera fyrdrspurn tiíl 1'j.kis- stjóxnarinnax um, hverju þessí mannaskifti sæti. á, að Sjálfstæðismienn, sem gengu frá fcröfum sínum 1931 og 1932, geri þa'ð ekki lika 1933. Ég vísa algertega á bug þeárri ásokur seir hv. 1. iandskjöxin a | Jón ÞorlákssonJ bar á mig, að ég hefði látið finn-a bilbug á mér í ikjördæmaskipunarmiálinu, þvf að hann hefir enga ástæðu til að ætla, að við Alþýðufl>okksmienn séum nú á neinn hátt að hverfa. frá þeim kröfum, sem við höf- um> í vetur haldið friam ásamt SjálfstæÖisflokknumi. Um þetta mál heíir enginn á- greiningur verið, og m>ér er kunn- ugt um þa'ð, að hv. 1. landskjör- inn [J. Þorl.] hefir margsiagt, að hanin vildi halda máliinu til streitu og knýja lausn þess frarn á þessu þingi eða þessu ári, Og það hefði munað miiklu, ef þessi friestur á þinginu hefði feng- ist þanga'ð til í ágúst. Þá hefðu Framisóknarmienn fengi'ð tima og. tækifæri till að endurskoöa sínar tillögur í málinu, og þá hefðu þeir hliotið að láta undan síga, ef enginn bilbugur hefði fundist á> andstæðingunum. Það hefði ver- ið mikiil munur á því eða eins ög alt er nú. Nú vita Framisólkn- armenn, a'ð þieir hafa viiss tök á Sjálfstæðisflokknumi, þau tök, að bjóða honurn stöðu í stjórninmi, Að því gekk Sjálfstæðisfliokk- urinn, og þar sem hann hefir nú sliakað þannig til, þá getur Fram- sóknarfliokkurinn húist við tilsiök- unum áfram frá þeirra hendi. Það ier því mi'ðúr hætt vi'ð að þeir gangi upp í þteirri dul, nema þvi að eins að Sjáifstæðiismeinin sjáí nú að sér á mæsta þinigi, ef þá verður aðistaða til að leysa þetta mál. Þá vil ég benda hv. 1. lands- kjörnum [Jóni Þori.] á það, að það eru erfiðlieikar á því fyrir’ jafnólíka fliokka og Alþýöuflokk- inn og Sjálifiæ'ðisflofckilnn að standa samian í baráttu um má'l eins og þetta, þó a'ð það sé miíkið réttlætismál. Sóknin í þessu málí

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.