Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ að stoðva sildarbræðsln fíMsíus? Fyrir raokkruni dögum fréttist, a5 óvíst væri hvoit síldarverik- smtöja ríkisiras yrði látin garaga ^í sumar. En fram að þedim tíma var það af öllum talfcð sjálfsiagt, enda þýðix stöðvun verksmiðiunn- ar, að stóx fjöldi sfcipa vexða að hætta við síldveiðainar. Að aiuka síldaibræðslu væri því einhveriar beztú atviinniubætux, sem hægt væri að koma af stað í sumar, og ætti ríki'ð því að leiigja verk- smiðju dr. Paul á Siglufiirði, sem er rétt hjá síldarhræðsiuverfc- simiðju ríkisiiras, svo auðvelt er áð refca hvort tveggia undir sömu stjórn. Pað er vert að géta þess, að það kostar ríkið stórfé að láta verksmiðjuna stnda aðgerðalausa, og því rremtur sem búdð er áð ráða flesta menn til hennar i s'umiar. > Sagt er, að hér liggi á bakvilð þennani affuxkipp, að nota eigi verksmiðjuraa til þess- að reyna að konia fram kauplækkun á Sóiglufíxði með því að setja það sem skilyrðd fyrálr því að verk- smdðjan gangi að fcaupgjald við hana verðd læfckað, og er þetta hugsað sem upphaf á alisherjar kauplækkunaiherfeið gegn veika* lýðnum. Er mælt, að þetta séu xáð fulltrúa útgerðarmanmia í veifcsmiðiustjórnirani (Sveins Benediktssoinai). En þar siem svo: að segja er fullráðið til verk- smdðiunnar, svo sem fyr var frá gneint, og alt það fólk vafalaust getur heimtað fult kaup, þó verks'miðjan gangi ekfci', virðist hér öfugt að farið, enda fcaup- lækkun ekkert vit frá sjónarmiði verkalýðsins, þax sem búast má yið, að gengið verði felt við fyrsta tækdfæri. Deilur miili Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hins vegar. kostar það, að setja verður til Mföar ýmis önraur máí, sem þó eru stef nuinal þeirra, einis og gert hefir verið í vetur. Þess vegna verður því erfiðaxa að ieysa mál- ið, því lengur sem slík barátta stendur. Þesis vegraa eykur allur frestur á erfiðleikana. Því leng- ur semi það dnegst að leysa það, því minni likur eru til að fram náist fullar kTöfur. Brezk daqblðð. Forsetaefimi demé" krata* GMcago, 13. júní. FB. Flokks- þing demióikiatafilokksiiins fcemur saman hér 27. þ. m. til þess áð' velja forseta og varaforsetia-iefni IliOcfcksins fyrix fcosuiinlgaxnax, sem jfxam fara í haust. Lifclegastix exu taldir sem fonsetaefni Fxankliin Roosevielt og AlSmith (hinn síðar raefndi var- forsetiaefni diemókrata- flofcksins við síðustu foxsetafcoisn- ingar, en féll fyrir Hoiover). Frá Chile. Santiago, 13. júmí. FB. Davila hefir bieðist lausnar vegna deilu við róttækaxi Muta ráðistjórnar- ixmax. Blööiin í Chiile hafa að undanföxnu gert harða hríð að Pavíla: ' íbs daginn oq veqiiais Haraldur Sigurðsson píanóleikar heldur síðari Mjómlleika sínia í kvöld kl. 7V*- í Gamla Bíö. Þetta er eina tæfci- færið til þess aö heyra hanin nú, því hann fer til útlanda á morg- un. » London í júní. FB. 25. maí s. I. vax opnuð „blaða^ '§ýning" í Lionídon í þeim tlgaingi að gera mönmum ljóst, þve miklax framfarir hafa orðið í öilllu, sem snertix útgáfu fréttablaða í Bxetr 'landi frá árinu 1665 tál voxxa. daga, en það ár má telja að út- gáfa, fiéttablaða hafi byxjað í Bxetlandi, sem líkist að niokkru fréttablaðaútgáfu eins og húnr tíðkast á ¦ vorum dögum,," því blaðið „London Gazette", sem hóf þá göngu sína, fcemux enn út. —-Þegar póstferðir urðu álimienn- Þar og búið var að Sikipuleggja þær vel hófst velgengniistímabil fréttablaðanna, enda var þá fariið að stofna dagblöð, „The Táimies" og fledxi. Þótti „Timies" þegar fyxÍTmynd aomara blaða og þykir enn í dag. Er það talið eitt af vönduðustu og beztu fréttablöð1- um heims, og maxgdx sérfióðix menn álíta, að að öllu siaman lögðu standi „Times" frems»t heimsblaðarana. — Á sýningu þeitri ,sem að framan gutur um, eer mjkinin fxóðleaik að finna um sögu brezkra blaða. M. e. eru sýnishorn af helztu biöðum lands- * ins alt frrá stofndegi og tíi vorxa daga. tf Otwarpið í dag. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónileifc- ar: Cellósóló (Þórhallux Árnason). Ki. 20: Grammófón. Kórsöngur: Úral-KósafckakóTann syngur: Der rotee Sarafan og Stenka Rasin (rússn. þjáðlag). Doni-Kósakka- kÓTÍnin syngur: Kvöldklukkurnar, eftir Gretéhaninoff. Wiilliam Mux- doék leikuT Sonatee Appassionata eftir Beethoven. Kl. 20,30: Fréttir. Múslí. Æg'w kom frá Danmörku í jgiæx. Meran sfcyldu nú ætla, að stjórn I. S. í. iéti sér segjast nakkuð við þessi rök. Gátum við ekki búist við að stjórnaxmeðiimir I. S. í. væru svo harðsviraðir að þeix gerðu teik að því að þven9kallast við xökum vorum og troða á xétt félags ofckar. En hvað skeð- (ux? í staði þess að fá leiðxétting mála vorra, f áum við harðneskju- legt svar og tilvalið til þess að vekja frekari deilur: KnattspyTniUfélag Reykiavíkur. Reykjavík, 15. sept. 1931. Bxéf yðar, dags,. 12. sept, höf- um vér meðtékið fcl. 4,25 mín. þ. 13. þ. m. og var það lagt fitam á fundi vorulm í gær, athugað og éftirfarandi ákvörðun tekdn því viðvíkjandi: Stjóxn Iþróttasainbiands ísiiands lítur svo á, a'ð fyxnefnt bxéf yðar hafi engax nýjar upplýsinigar að flytja í málli því, er Knattspyrnu- xáð Reykjavíkiir hafði dæmd í við- víkjandi M. J. og félagi yðax, og sem af yðux var síðan áfrýjað til vor til endanlegs úxsfcurðar ög vér höfum þegax felt dóm i. Skal því dómux voii í máli þessu, sem ex úxsílitadóimui og vér þegax höf- um tilkynt yðux, standa óhaggað- lux í öllum atriðium og ber féliagi yðar að hlýta honum í einu og öiltt. Virðiiingarfyist. Stjórn í. S. 1. Þetta áiitum við óþoliandii fyrir K. R. Öxéttux sá, sem fxaminn vax á K. R., vax svo greindilegur, semi veiið gat. Við tókum ekfci Iþátt í 2. fliokfcs mótinu fxefcár en oiðið var. Kniattspyxnumentn K. R. héldu mótrnæiafund og samþyktu vantraust á stjóim 1. S. I. og þann Muta knattspyiinuráðsinis, sem dæmdi máilið á hendux K. R. Sendum við því bréf ttl I. S. 1. svo Mjóðandi: Stjórn íþróttasambarads Mands. Reykjavík, 25. októbei 193.1; Hið furðuiega bxéf yðai, dag- sieett 5. sept., höfum véi meðtekið. Er það svar við bréfí voru frá 12. s. m. og fjailiax um Mran xang- láta dóm yðar í 2. ilokks mótiinu. Við erum sem fyr undraindi yfir geiðum stjóTnai 1. S. í.; dómux hennax ex bæði raniglátux og fijót- færnisiegur og sýnir, að hana befix sffcort nákvæma athugun og góðan vilja til þess, að umxætt miál gæti fengið xéttláta meðfexð og dóm. samkvæmt ieifereglum í. S. í. Stjórn K. R. hefir nú haidið §md út af máli þesisu með ölluro fcniattspyrnuliiðumi og varalíðuiM félagsíns; var málið þax rætt fxá öllum hliðum og eftiifarandi til- lia|ga samþykt með öilum at- kvæðum,: Fundux kraattspydnnumianna K. R. lýsír héx með yfir van^ trausti sírau á stjoxn 1. S. l.„ þar eð hún óneitaniega hefii fcveðið upp xangám dóm I toáli K. R. ^t af 2. fliöfcks mótinu. Álítux funduriTm, að istjórn I. S. í. hafi með dómi þessum, sett þann htett á ,sfcjölid sinn, síem efcki vexði af máðux, þax eð hún l máli þessíu dæmdi á móti ákvæð- um Iagia í leifcreglum í. S. í. — Enra fremur lýsir furadur- iran. yfix fullu vantrauisti síhu á þeita Muta Knattspynnu- xáðsins, ex dæmdi í ofan- gxeindu máli, og álitur þá jalls efcki hæfa til að eiga sæti í K. R. R. framvegis, því ahínaÖi tveggja eru þeir óglöggir a iög og leifcreglur 1. S. 1. ojg efcki fæxixað diærna eftix þeim eða að þeir hafa dæmt visvit- 'andi xawgt í áðlur nefradu máli. Vixðingarfy,ist. Stjóxn Knattspyrnuféiags Reyfcjau víkur. Þess má geta í þessu saim- bandi, að 4 af þeim 5 möinnum, sem sátu KnattspyrnuráðsMhd, þa er umxætt mál vax tekið til með- feiðar, dæmdu málið á K. R. Af þessum 4 vax eiiin ólöglegux einsi og áðux er sagt, en einn af þess- unii þremur, sem þá eru eftix, hef- ix sýnt það dxenglyndi að viður- fcenna, að hann álíti dóm þennah rangan og að hann hafi veríð upp kveðinn að lítt hugsuðu ráði. Þá eru að eiras 2 fuiltrúai eftix,' Þeii, ei komu máli þessu af stað. Þegar á alt ex litið, virðist sem þeir séu Mrár einu löglegu full- trúar í Kraattspyrnuráðiinu, siem' dæmt hafa mál&'ð með vilja á K. R. á áður nefndum fundi Jafnfxamt framanrituðu bréfi senduta við annað bréf til í. S. I. 'þar sem vér þöfckuðum fyrix af-' gxeiðslu máia viðvíkjandi slysa- sjóði 1. S. í. Þesisum 2 bxéfuta Tíuglar svo stjórn 1. S. í. saman í næsta bxéfi sínu, sem er á þessa leið: Knattspiyrnufélag: Reykjavífcur. Reykjavík, 4. nóv. 1932. Vér höfum móttekið pakkarbréf, yðar ,dags. 24. okt. s .1., og einnájg vantxaust yðar, dags. 25. okt. s. 1., en þar sem K. R. R. heítr með í íþxéfi í dag tiilfcyht oss, að.dórhii' yoxuta, í máili M. J. 'á 2. flofcks mótirau, hafi að öliu leyfii aefíB' fullnægt, sjáuta vér efcki ásitiæðu til að senda yðux flieixi bxéf ináli þessu viiðvífcjaradi; enda gerum vér xáð fyrix, að síðaí gefist tæki- færi til þess að benda yður á ó- isamxæmio. í bxéfum yðax og fxamkomu í þessu máli. En, Mn- uta ósæmiiegu aðdróttunum'yðar í garð K. R. R. viljum véx alvar- lega mótmæía; þau eru yður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.