Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 Á að stððva sildarbræðsln rikisins? Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hins vegar. Fyrir nokkrum dögum fréttist, a& óvíst væri hvort síldarverk- smiöja ríkisiinis yröi látin ganga í siumar. En fram að þeim tíima var það af öllum talið sjálfsagt, enda þýðir stöðvun veriksmiðjunU- ar, að stór fjöldi skipa verða að hætta við síldveiðarnar. Að auika síldarbræðslu væri því einhverjar heztu atvinnubætur, sem hægt væri að koma af stað í sumar, og ætti ríkið því að leásgja verk- smiðju dr. Paul á Siglufirði, sem er rétt hjá sildarbræðsluverk- smiðju ríkisinis, svo auðvelt er að neka hvort tveggja undir sömu stjórn. Það er vert að géta þesis, að það toostar ríkið < stórfé að láta verksmiðjuna stnda aðgerðalau:sa, og því fremur sem búið er að ráða flesta mienn til hennar i sumar. kostar það, að setja verður til hiliðar ýmis öranur mál, seim þó eru stefnumál þeirra, eins og gert hefir verið í vetur. Þess vegna verður því erfiðara að leysa mál- ið, því lengur sem slík barátta stendur. Þesis vegna eykur allur fresitur á erfiðlieikana. Því leng- ur sem það dregst að leysa það, því minni líkur eru til að fram náist fullar kröfur. FoK’setffiefrai demé« krata. Chicago, 13. júní. FB. Flokks- þing demiókratafilokksiins toemur saman hér 27. þ. m. til þess áð velja forseta og varaforseta-efni flokksins fyrir kosuáinigaxnar, siem jEram fara í hiaust. Líkllegastir eru taldir sem forsietaefni Frankliu Roosévielt og A1 Smith (hinin síðar nefndi var forsetiaefni demókrata- flokksins við síðustu forsetatooisn- ingar, en féll fyrir Hoiover). Frá Chile. Saotiago, 13. júni. FB. Davila hefir beðist lausraar vegna deilu við róttækari hluta ráð'stjórnair- inuar. Blöðiin í Chiile hafa áð undanförnu gert harðia hríð að Davíla. Um daginn og veginn Haraldur Sigurðsson píanöleikar heldur síðari Mjómlleika sína í kvöld kl. 7i/é- í Gamla Bíö. Þetta er eina tæki- færið til þess að lieyra hanin nú, því hann fer til útlanda á miorig- un. þeninani afturkipp, að nota eigi verksmiðjuna til þess- að reyna að koma fram kauplækkun á Siglufirði með því að setja það sem skilyrði fyrir því að verk- smiðjan gangi að kaupgjald við liana verðá lækkað, og er þetta hugsaö sem upphaf á allsherjar kauplækkunarherferð gegn verka- lýðnum. Er mælt, að þetta séu ráð fulltrúa útgerðairmanuia í verfcsmið ju st:j órninini (Svei ns Benediktssonar). En þar sem svo: að segja er fullráðið til verk- smiðjunnar, svo sem fyr var frá greint, og alt það fólk vafalaust getur heimtað fult kaup, þó verksmiðjan gangi ektó, virðist hér öfugt að farið, enda kaup- lækkun ekkert vit frá sjómarmlði verkalýðsins, þar siem búast má við, að gengið verði fielt við fyrsta tækifæri. » London í júní. FB. 25. maí s. I. var opnuð „bilaðae ijýning“ í Lionidion í þeirn tiflgaingi að gera mönnum ljóst, þve miklar framfarir h-afa orðið í öillu, sem snertir útgáfu fréttáhlaðia í Bret- landi frá áránu 1665 tii vorra daga, en það ár má telja að út- gáfa, fréttablaða hafi byrjað í Bretlandi, sem líkist að nokkru fréttablaðaútgáfu eins og húnr tíðkast á vorum dögum, því blaðið „London Gazette“, sem hóf þá göngu sína, kemur enn út. —Þegar póstferðir urðu almenn- Þar og búið var að skipulieggja þær vel hófst velgengnistímabdl fréttablaðann/a, enda var þá farið að stofna dagblöð, „The Times“ og fleiri. Þóttd. „Timies" þegar fyrirmynd annara blaða og þyikir enn í d-ag. Er það talið eitt af vönduðustu og beztu fréttablöð- um heims, og margir sérfröðir menra álíta, að að öllu saman löigðu standi „Times“ iremst heimsblaðianna. — Á sýningu þieirri ,sem að framan gutur uin, eer mikinn fróðleiik að finna um sögu brezkra Maða. M. e. eru sýnishorn af helztu blöðum lands*' ins alt frrá stofndegi og tiil vorra dagia. u Otvarpið í dajg. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar: Cellósóló (Þórhallur Árnason). Kl. 20: Grammófón. Kórsöngur: Oral-Kösakkakórinn syngur: Der rotee Sarafan og Stenka Rasin (rússin. þjóðlag). Don-Kósakka- kórinn syngur: Kvöldklukkurnar, eftir Gretéhaninoff. William Mur- doék leikur Sonatee Appassionata eftir Beethoven. Kl. 20,30: Fréttir. Músik. Ægir kom frá Danmörku í gær. Menn skyldu nú ætla, að stjórn | I. S. I. léti sér segjast nokkuð við | þessi rök. Gátum- við ekki búist i við að stjórnármeðlimir 1. S. 1. væru svo harðsvíraðir að þeir gerðu leik að því að þverskallast við rökum vorum og troða á rétt félags okkar. En hvað skeð- |ur? í istað þess að íá leiðrétting má'lá vorra, fáum við harðneskju- legt svar og tilvalið til þess að vekja frekari deilur: K natts pyrnuíétag Reykjavikur. Reykjavík, 15. sept. 1931. Bréf yðar, dags. 12. sept., höf- um vér meðtékið kl. 4,25 mín. þ. 13. þ. m. og var það lagt frarn á fundi vorulira í gær, athugað og éftirfarandi áikvörðun tekin því viðvíkjandi: Stjórn Iþróttasamhands ísiliands lítur svo á, að fyrnefnt bréf yðar hafi engax nýjar upplýsinigar að flytja í máli því, er Knattspyrrau- ráð Reykjavíkur hafði dæmt í við- víkjandi M. J. og félagi yðar, og sem af yður var síðan áfrýjað tifl vor tál endaralegs úrskurðar og vér höfum þegar felt dóm í. Sfcal því dómur vor í máli þessu, sem er úrslitadómur og vér þegar höf- uni tilkynt yður, standa óhaggað- lur í öllum atriðum og ber félagi yðar að hlýta horaum í einu og öllu. Virðiuigarfylist. Stjórn í. S. I. Þetta álitum við óþolandi fyxir K. R. Óréttur sá, sem framinn var á K. R., var svo greinilegur, sem verið gat. Við tókum ekki 'þátt í 2. flokks mótinu frekar en orðið var. Kniattspymumjenn K. R. héldu mótmælafund og samþyktiu vantraust á stjóm í. S. I. og þann hluta knattspymuxáðisinis, sem dæmdi málið á hendur K. R. Sendum við því bréf til I. S. I. svo Mjóðandi: Stjórin Iþróttasiambands isiands. Reykjavík, 25. október 1931. Hiði furðulega bréf yðar, dag- seett 5. sept., höfum vér meðtekið. j Er það svar við bréfí voru frá 12. j s. m. og fjallar um hinn rang- \ láta dóm yðar í 2. íiokks mótiinu. | Við eruni siem fyr undraindi yfir gexðum stjórnar I. S. I.; dómur heninar er bæði raniglátur og filjót- fæmisliégur og sýnir, að hana hefir skort nákvæma athugun og j góðan vilja til þess, að umrætt mál gæti fengið réttláta meðferð og dóm samkvæmt lieikreglum í. S. I. Stjórn K. R. hefir nú halidið fund út af máili þesisu með ölluro knattspyrnuliðum og varaliðum félagsins; var málið þar rætt firá öillum hliðum og eftirfaxandi til- liaga sainþykt raeð öllum at- kvæðumi: Punclur knatíispyrnumianna K. R. lýsir hér með yfir van- trausti sinu á stjórn I. S. í., þar eð hún óraeitanlega hefir kveðið upp rangan dóm I ímáii K. R. ^t af 2. ílokks mótinu. Álítur fundurinn, að stjórn I. S. I. hafi með dómá. þessum sett þann hlett á skjöld sinn, sem ekki verði af máðttr, þar eð hún 5 máli þesstt dæmdi á móti ákvæð- um laga í leikreglum I. S. I. — Enra fremur lýsir fundur- inra yfir fttlltt vantrausti sínu á þeim Muta Knattspynnu- ráösins, er dæmdi í ofan- greindu máli, og álítur þá jalls ekki hæfa til að eiga sæti í K. R. R. framvegis, því annað tveggja eru þeir óglöggir á lög og leikreglur I. S. I. og ekki færirað diæma eftirþeim eða að þeir hafia dæmt vísvit- andi raragt í áðtur nefndu. máii. Virðingarfylst. Stjórn Knattspyrnufélags Reykja- víkur. Þess mó geta í þessu sam- bandi, að 4 af þeim 5 mönnum, sem sátu Knattspyrnuráðsfund, þá er umræft mál var tekið ti.1 með- ferðax, dæmdu málið á K. R. Af þessum 4 var einn ólöglegur eins og áður er sagt, en einn af þess- um þremltr, sem þá eru eftir, hef- ir sýnt það drenglyndi að viður- kenna, að hann álíti dóm þennan rangan og að hann hafi verið upp kveðinin að lítt hugsuðu ráði. Þá eru að eiras 2 fiulltrúar eftir,- Þeir, er kolmiu máli þessu af stað, Þegar á ál.t er litið, virðiist sem þeir séu tóniir einu löglegu íull- trúar í Kniattspyrnuráðinu, sem dæmt hafa málið með viija á K. R. á áður raefndum fundi, Jafnframt framainrituðu bréfi sendum við anraað bréf til I. S. I. þar sem vér þökkuðum fyrir af- greiðislu mála viðvikjandi slysa- sjóði I. S. I. Þesisum 2 bréfum ruglar svo stjórn I. S. I. saman í næsta bréfi sínu, sean er á þessia leið: Knattspyrnufélag- Reykjavrkur. Reykjavík, 4. nóv. 1932. Vér höfum mótitekið pakkarbróf yðar ,dags. 24, okt. s .1., og einnig vantraust yðar, dags. 25. okt. s. I., en þar sem K. R. R. hefir með fþréfi í dág tilkynt oss, aö dóini vorum í máli M. J. á 2. flokks mótinu, hafi að öllu leyti uerff- fiullnægt, sjáum vér ekki ástæðu til að senda yður fleiri bréf toáfi þessu viðvíkjatidi; enda gerum vér ráð fyrir, að síðar g-efist tæki- færi til þesis að benda yður á ó- samræmið í bréfum yðar og frainkomu í þessu máli. En hin- uin ósæmilegu a'ðdróttunum yðar í garð K. R. R. viiljum vér álvar- lega mótmæla; þau em yður Sagt er, a'ð hér liggi á bak viið Bi’ezk dagbiSD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.