Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^stjórn félagsins) tii vanvirðu á ftllan hátt. Virðingarfylst, Stjórn íþróttiasambands Mands. Sáum við nú að lítt stoðuðu sroikræður við stjórn í. S. í. En f*ar eð við sáUsm að málið var rangllega dæmt, þá vildium við lekki láta við svo búið standa. Til hægiðarauka fyrir stjórn í. S. í. snérum við ofckur til 3ja góðra lögfræðinga, þar á meðial til fyr- vérandi knattspyrnuráðsfuífltrúa Einars B. Guðmundssionar, lögð- mim fyrir þá öll Stkjöl málsins og báðum þá segja ofcfcur álit isitt skriflega. Þeir gerðu svo. All- Sar vonu þeir sammála um að K. R. var að verja réttari málistað ögað K. R. hefði verið órétti beitt. Sendum við nú enn bréf tiil istjómar 1. S. 1. áisaant umsöginum lögfræðjngainna og vLldum þax með gefa stjórn I. S. 1- tæfcifæri tö að átta sig betur á öllum málavöxtum. Bréf okkar er á þessa leið: Stjórn íþxóttasambands ísiandr» Reyfcjavík. Vér höfum móttekið bréf yðar frá 4. nóv., þar sem þér ^mreðal annaxs vi'ðuxfeennið að hafa feng- ið þafekarbréf og vantrausitsfaréf 'frá ofckur, vir'ðifeit þér iíta svo á a'ð ósamræmi sé í bréfum þess- luma, en því fer fjarri. Þafckarhrtéf- ið er- fram komið vegna réttrar og sanngjarnrar afgreiðsiu mála viðvíkjandi silysasjóði íþrótta- manna, en vantraustsbréfið Siök- luim hinna alvariegu mistaka og afleitu meðferðar, siem kærurmál- ið út af 2. fl. haustmótinu hefiir or'ðið fyrir hjá 1. S. I. ásaimtræmS; er því ektoert í bréfum þesisum, því K. R. vili vera sannigjarnt í garð I. S. I. eins og annara, enda erum vi'ð fuHvi'ssúr um að stjórn í. S. í. er þetta vsl sikiljánlegt. 1 áðumefndu bréfi y'ðar mmnist þér enn fremur á, að Knatt- spyrnuráðið hafi tílkynt yður að dó'mi y'ðar á okkur vegnia 2. fl. mótsins hafi að öllu leytii verið jfiuUnægt í öllum atri'ðium. Eigi að síður fáum við bréf frá Knattspyrniurá'öinu dags. 17. diez. 'f. á., þar siem' það lætur K. R. vita, að þa'ð sé dærort í gráðalxhiáa" seekt vegna þessara méla. Nú er það bjargföst sfcoðun okkar, a'ð mál þetta sé alt frá upphafi rangt með farið af Knatt- spyrnuráðsinis hálfu, og álítiulm við vitaniega því þessi saktará- lcvæðá algerlega óþolandi og röng. En vegna þessa og úr þvi að K. R. er enn innan vébanda I. S. 1., þá vildum vi'ó gjarnan að úrskurður komi frá yftur í þesisu »ýja sektarmáii, og sendum því bréf Knatfspynniurá&iras yður hér anie'ð ti! umsagnar og athugunar. fiinis og vi'ð höfum áður tekið fraim,,þá álítum vi'ð mieðfexð 1. S. 1. á málánu gegn K. R. út af 2. fl. mótinu ramga. Vio*álítum að hún hafi verið Mtt yfirveguð, og er margt, sem bendir til þess. Til dæmis það, að dæma K. R. í 10 króna sekt, og því talið til saka að það Ixefði óblýðnast ár fcvöxðunum KnattspyrMuráðsins. Ef nú 1. S. 1. hefði viljað rannsaka þetta, þá hlaut niðurstaðan að vera sú, að þetta væri uppspuni einai. Því þó að hr. Axéi Gjunn- arsson hafi tak'ð við kennara fé- lagsins um að M. J. væri efcki fcominn á skrá hjá K. R. R., þá lét hann' það gott heita, er hann heyrði, að nafn hanis hefði veiið afhent K. R. R. á' réttum tíma. Þegar í upphafi voru í. S. í. boð- 'in 'vithí í þessu nnáli, en því var eigi sint, og K. R. svo dæmt al- veg að órannsökuðu máM. Hvaða sanngSinni er nú í þesisu? I stjórn K. R. eru 7 menn, en við einn af þeim er að eins minst á það, að drengur úr kappliðBflokk muni ekki vera á skrá, og er þa'ð svo látið gott heita þegar það upplýsist, að það muni af miisiskilningi sprottið. En aðrir úr stjórn félagsins vita ekki neitt fyr en sektardómiurinn kemur daginn eftir kappleikinn. Til að sanna mál okkar viðvíkjandi til- kynningu hr. Axels -til Guðm. Öl- afssonar, þá látum vi'ð hér með fylgja yfirlýsingu 2ja manna, er hlýddu á samtálið milli þeirra. En eins, og þér viti'ð af fyrri bréfum, þá er það áMt okkar, að ekki að eins eitt heldur öll at- 'riði í dóroi yðar fái ekki staðist, ef þau eru athuguð í Ijósi Mk- regina I. S. I. Vér höfum reynt að sanna þessi mál fyrir yður, en það hefir lítt stoðað. Virðiist svo sem' dómur y'ðar hafi verið nokk- uð fyrirfram mótaður, enda ef til vill eðMíegt, þar sem 2 af 5 stjórnarme'ðlimum K. R. R. skipa sitjóni 1. S. í. En 'til þess nú að vita hvað lögfræ'ðingar segðu um þetta mál, þá lögðum viö öil bréf og plögg fyrir 3 þeirra, og báðum þá-Um skriflegt álit sitt á þrætumáli þessu, og voru þeiir allir á eiitt sáttir um. réttlæti málstaðs ofck- ar. Við álítuim dóm þessaxa laga- sérfræðinga mjög mikiílsverða'n, einkum þó Einars B. Guðmunds- sonar, sem hefir átt sæti í Knattspyrniuxáðinu og er því þauikunruugur öllum knatt- spyrnureglum og öðru því, er knattleik tilheyriir. Við sendum hér með eftirrs.it af bréfum lögfræ'ðinganna. Heldur nú stjóm í. S. I. ekki, að öiilu athuguðu, að eitthvað getí vexi'ð bogið vii'ð þennan margum- rædda dóm sinn? Finst henm nú lekki a'ð þa'ð sé rétt að yfirvega dóminn frá í haust á aý, ná- kvæmlega, og láta alls staðar lög og sanngirni rá'ða, en ekki bara tiifmningar. Stjórn 1. S. í. er' óneitanilega í ógöngum, með þetta mál, enþað er áreiðanlega ein leið opin. Er sú Icið að visu mjó, Bn mun verða jíþróttalífinu í heild affarasælust. Vomrmst við nú til að stjónn 1. S. í. sjái sóma sinn mestan í því Allaa* tegandii' húsgagaa, Alt með réttn verði. Alt aS beint ti! okkar. fiúsgagnaverzl. við DðmkfrUiuia. að taka málið aftur tii rækiilegr- ar athugunar, og vildum við mæl- ast til að geta mieðtekið svar yðar eigi síðar en í næstu viiku. ViTðimgarfylist, f. h. Knattspyrnufélags Reykja- víkur. (Frh.) Máttarstólpi ihaldsins á Seyðisfirði (sem var), Stefán Th. Jónsson, hefir stefnt blaðinu fyrir ummæli ,sem stóðu í blað- íimu í vetu'r í grein, er merkt var **. Er Stefáni þar líkt við Kreuger eldspítnakóng. Lausafriegn frá Svíþjóð hermir, að erfingjar, Kreugers séu að ráðgast vi-ð lög- fræðínga sína um það, hvort þeir geti, ekki fengi'ð klekt á Alþý'ðu- blaðinu fyrir að likja Stefáni við Kreuger og þeim hvorum við annan. Flugvélasýningin í K.-R.-húsinu er opin í dag tii fcl. 10 siðdegíis. Til Hvalfjarðar með Gullfossi. Þáð mun víst ekfci sborta á þátttakendur í sfcemtiför þieirri, er fcvennadeild SlysavarnafélagS'- ins efnir töl í kvöld me'ð Gull- fossi, . enda er slík skemtiferð sjaldgæf. Lagt verður af stað í kvöld kl. 8V2 og heim verður komið aftur kl. 2—3 um nóttina, en um þa'ó leiti er sólíin að konm upp. Ve'ðurstofan spáér að rigna muni með kvöldiinu, en ef ekki lygnir verður siglt eitthvað þang- að ,sem gott skjól er. Faxseðlar, sem óseldir vexða kl. 7, verða seldix um borð í Gullfossi. Bærinn, siem bfann á Eyrarbakka fyrir skömm'U, er sagður a'ð hafa 'verið vátrygður fýrir 400 kr. Syíar og síldin. Samkvæmt tilkynningu frá siendiherra Dana hefir veriíð skýrt frá þvi í blaði í Gautaborg,. að „Kooperativa Förbundient" háfi gert samniing við tvö sæmsfc fiskiskip um sumarsíldveiðar við ísland og verkun síldaxinnar. Á- formið er að gera tiiraun tí.1 að fullnægja sæniska markaðnum. Lœti i fóifcinu. Mér ofbýðUT hváð fólkið getur látið illa, þegar því liggur á að komast eitthvað í bílum. Skárri voru það nú lætin í því í g|ær að komast upp að Áiafosisi til Spariðpeniiiga Fotðist ópæg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr i glngga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Rúm og servantur óskast til kaups Upplýsingar í síma 765. Timarit tyrir alpýðn: UtgeSandi S. V. J. kemur út ársfjórðungslega. I lytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- télagsfræð/, félagsfræði, menningar- mdl bg móðlíf; ennfremur sögu- legan fróoleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim ailan. öerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- uut veitt möttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími "" þess að heyra Stein biskup Sig- lurðsson skáldúrHafnaríiirði halda ræðu fyrir fósturjörðinm. (Ég véssi nú ekki að Steinn var bisk- iup, en þa'ð stóð herra Steiinn í auglýsingunni, svo það hlýtur að vera.) Ég hélt að það yrði ekki margt fóik á Alafoissi í þetta sánn, af því að það var ekki nema hálfur mánuður síðan sfeemtun var þar. En hann Sigurjón, sá kann nú að lósbera vaðmálið. Hann brá sér- su'ður í HaifnaT- fjöxö og fékk herra Steim till þess að fcoma og halda ræðu, og áxangurinn varð þessi, sem ég gat um, að fólfciö lét hér einis og vitlau'st væri við bílana, til þess að komast upp a'ð Álafossi og heyra herra Stein og hans fraimúr- sfcarandi mælskulisit. 13/6. '32. T&iinar l Hattífíetmh HvaB er a® frétta? Næhirlœhrib- er í nótt Þórður Pór'ðarsion, Márarigötu 6, sími 1655. Milliferdaskipin. Lyra kom kl. (2 í gær frá Bergen. Goðafoss fer vestiur og norður uim land Í kvöld. I Fylkt fór í eftirliitsfer'ð í gær. Veðríö. Lægð er suðvestur af Reykjanesi á hægri hreyfingu norður eftir. Veðurútlit: Suðaust- an kaldi. Smáskúrir. Guðfmdihandídatmn Gumwr Jóhamivsson flytur prófpredikun sína á morgun (miðvikudag) kl. II árdegis. Piíst]óri og ábyjrgðarmiaðuaf Ólafur FriSrlksson. Alþýöupteratsmiðia.tt.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.