Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ístjórn félagsins) til vanviröu á Bllan hátt. Viröingarfylst, Stjórn Íþróttiasaírubattds ísfands. SáUm vi'ð nú að lítt stoðuðu rðkræður við stjórn í. S. í. En 'þar eð við sáum að málið var ranglega dæmt, þá vildum við rekiki láta við svo búið standa. Til hægðaraúka fyrir stjórn í. S. í. snérum við okkur til 3ja góðra lögfræðinga, þar á meðal til fyr- verandi knattspyrnuráösfuiltrúa Einars B. Guömundssonar, lögð- lucm fyrir þá öltl skjöl málsins og báðum þá segja okkur álit sitt skriflega. Peir gerðu svo. All- Sr voru þeir sammála um að K. R. var að verja réttari máistað og að K. R. hefði verið órétti beitt. Sendurn við nú enn bréf tiil Btjórnar í. S. 1. ásarnt umsögnum lögfræöingauna og vildum þar með gefa stjórn 1. S. f. tækifæri til að átta sig betur á öllum málavöxtum. Bréf okkar er á þessa leið: Stjórn íþróttasanrbands tslandv Reykjavík. Vér höfum móttekið bréf yðar frá 4. nóv., þar ssm þér meöal anttars viðuxkennið að hiafa feng- ið þakkarbréf og vantraustsforéf frá dkkur, virðist þér líta svo á að ósamxæmi sé í bréfum þess- um, en því fer fjarri. Þakkarbrtéf- ið er- fram komið vegna réttrar og sanngjarnmr afgreiðslu miála viðvíkjandi silysasjóði íþrótta- manna, en vantraustsbréfið sök- Mm hinna alvarlegu mistaka og afleitu meðferðar, sem kærumál- ið út af 2. fl. haustmótinu hefir oxðið fyrir hjá f. S. í. Ósamræmi er því ekkert í bréfum þesisum, því K. R. vill vera sannigjamt í garð f. S. í. eins og annara, enda erum vio fullvissjr um að stjórn í. S. 1. er þetta vel skiljanlegt. 1 áðurnefndu bréíi yðar minnist þér enn friemur á, að Knatt- spyrnuráöiö hafi tiilkyrat yður að dómi y'ðar á okkur vegna 2. fl. mótsins hafi að öLIu leyti verið fullnægt í öllum atii’ðum. Eigi að siður fáum við bréf frá Knattspyrnurá'ðinu dags. 17. dez. f. á., þar sem þa’ó liætur K. R. vita, að þa’ð sé dæmt í igríðiaiPhiáa seekt vcgna þessara mália. Nú er það bjargföst sfcoðun okkar, a’ð mái þetta sé alt frá wpphafi rangt meö farið af Knatt- spyrnuráösins hálfu, og álituto við vitanlega því þessl sektará- fevæðd algerlega óþolandi og röng. En vegna þesisa og úr því að K. R. er enn innan vébanda í. S. í., þá vildum vi'ð gjaman að úrskurður komd frá y’ður í þiesisu nýja sektarmáfi, og sendum því bréf Knattspyrnuráðsins y’ður hér mie’ð tdl umsagnar og athugunar. Eins og vi'ð höfum áðux tekið iram, þá álítum vi’ð mieðfier’ð í. S. f. á málinu gegn K. R. út af 2. fl. miótinu ranigia. Við ' álítum a’ð hún hafi verið lítt yfirveguð, og er margt, sem bendir til jiess. Til dæmis þa'ð, að dæma K. R. I 10 króna sekt, og því talið til saka að það heföi óhfýðnast á- kvöxðunum Knattspyrnurá’ðsins. Ef nú f. S. í. foefði vifjað ranœaka þetta, þá hlaut niðurstaðan að vera sú, að þetta væri uppspuni einn. Pví þó að hr. Axei Gunn- arsson hafi taLa’ð við kennara fé- lagsins um að M. J. væri ekki kominn á skrá hjá K. R. R., þá lét hann það gott heita, er hann foeyrði, að nafn hans hefði verið aflient K. R. R. á' réttum tima. 'Pegar í upphafi voru í. S. í. boð1- íin 'vitn'i í þesisu máli, en því var ed,gi sint, og K. R. svo dæmf al- veg að órannsökuöu máli. Hvaða sannginni er nú i þesisu? í stjórn K. R. eru 7 menn, en við einn af þeim er að eins minst á það, að drengur úr kappfiðsflokk muni ekki vera á skrá, og er þa’ð svo látið gott heita þegar það upplýsist, að það muni af misisikilniingi sprottið. En aðxir úr stjórn félagsins vita ekki raeitt fyr en sektardómuTÍnn kemur daginn eftir kappleidnn. Tif að sanrna mál okkar viðvíkjandi til- kynningu hr. Axels tif Guðim. Ól- afssonar, þá látum vi’ð hér með fylgja yfirlýsingu 2ja manna, er hlýddu á samtali’ð milli þeirra. En eins. oig þér vitið af fyrri bréfum, þá er það álit okkar, að ékki að eins eitt heldur öll at- 'riði í dómi yðar fái ekki síaðist, ef þau eru athuguð í Ijósi lieik- regina í. S. í. Vér höfum reynt að sanna þessi mál fyrir yður, en það hefir lítt stoðað. Virðiiist svo stem dómux y’ðar hafi verið nokk- uð fyrirfram mótaöur, enda ef til vill eðliiilegt, þar siem 2 af 5 stjórnanne’ðlimum K. R. R. skipa sijórii I. S. f. En ’til þess nú að vita hvað iögfræ’ðingar segðu um þetta mál, þá lögðum viö öfl bréf og plögg fyrir 3 þeirra, og bá’ðum þá um skriflegt áiit sstt á þrætutoáli þessu, og voru þeir allir á eiitt sáttir um réttlæti málsta’ös okk- ar. Við álítum dóm þessara lagia- sérfræðinga rnjög mikiilsverðan, einkum þó Einars B. Guðmunds- sonar, s-em hef-ir átt sæti í Knattspyrnuráðinu og er því þaulkunraugur öllum knatt- spyrnureglum og öðru því, er knattl-eik tillieyrir. Vi’ð sendum hér með eftirriit af bréfum lögfræ’öinganna. Heldur nú stjórn f. S. I. ekk-i, að öLlu athuguðu, að eitthvað geti verið bogið viið þennan miargum- rædda dóm sinn? Finst henni n.ú •ekki að þa’ð sé rétt að yfirvega dóminn frá í haust á ný ná- kvæmlega, og láta alls staðar lög og sanngirni ráða, en ekki bara tilfinmngar. Stjórn í. S. í. er óneitaniLega i ógöngum me’ð þetta mál, en .það er áreiðanlega ein lei-ð opin. Er sú Leið að vísu mjó, Bn mun ver’ða jíþróttalífinu í heifd affarasælust. Vonumst vi’ð nú tif að stjórn í. S. f. sjái sórna siinn mestan í því Allar tegaiBBdÍH* húsgagma. Alt siieli réttn verdi. Alt af beint til okkar. Hdsgagnmrzl. við DðmMrkjnna. að taka máfið aftur tif rækiilegr- ar athugunar, og vilduin við mæl- a-st til að geta meðtekið svar yðar eigi síðar en í næstu viiku. Virðingarfylst, f. h. KnattspyrnuféLags Reyikja- víkur. (Frh.) Máttarstólpi ihaldsins á Seyðisfirðd (sem var), Stefán Th. Jónsson, hef-ir stefn-t bLaðinu íyrir ummæli ,siem stóðu í bfað- ;inu í vetulr í grein, er merkt var **. Er Stefáni þar líkt við K reug-er eldispítnakóng. Lausafregn frá Svíþjóð hiermir, a’ð -erfinigjar Kreugers séu a’ð ráðgast við lög- fræ’ði-nga síniá um það, livort þeir geti ekki fengi’ð klekt á Alþý’ðu- h-la’ödnu fyrir að líkja St-efánd við Iíreugér og þedm hvorum við annan. Flugvélasýningin i K.-R.-húsinu er opin í dag ti'l fcl. 10 síðdegiis. Tii Hvalfjarðar með Gullfossi. Það mun víst ekki skorta á þátttakendur i skemtiför þeirri, er kvennadeild Slysavarnafélags- ins efnár tiiil í kvöld me’ð Gull- fossi, enda -er s-lík sk-amtiferð sjaldgæf. Lagt v-erður af stað í kvöld kl. 8V2 og beinn verður komlð aftur kl. 2—3 um nöttina, en um þa’ó Leiti er sólón að ko-nm upp. Ve’ðurst-o-fan spái-r að rigna muni með kvöldinu, en ef ekki lygnir ver’ður sigJt eifthvað þang- að ,sem gott skjól er. Farseðlar, sem óseldir verða kl. 7, verða seldir um borð í Gullfossi. Bærinn, ;sem brann á Eyrarbakka fyrir skömimu, er sagöur a’ð hafa Verið vátrygður fyrir 400 kr. Svíar og síldin. Samkvæmt tilkyniningu frá siendiherra Dana h-efir veriið skýrt frá því í hla’ðd í Gautabo-rg, að „Ko-operativa Förbundent“ hafi gert samnding við tvö sænsk fiskiskip um sumarsíldveiöar við ísland o-g verkun sildarinnar. Á- foranið er að gera tilraun til að fullnægja sæniska marltaðnum. Læti í fólkinu. Mér ofbýður hváð fólltiö gettir Játið iJIa, þegar því liggur á að koimast eitthvað í bíium. Skárri voru það nú iætin í því í gær að komast upp a’ð Álafossd til Spariðpenimga Foiðist ópæg- indi. Mnnlð pvi eftir að vanti ykknr rúðnr i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Rúm og servantur óskast til kaups Uppiýsingar í síma 765. TansairSt y.yrir aipýdu: KYNDILL UtgeSandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. J ’ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræðj, félagsfræði, menningar- mál bg pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim ailan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u,it veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988._ þesis að heyra St-ein biskup Sig- lurðsson skáld úr Hafnaríirði ha-lda ræ’ðu fyrir fósturjöröánnfl. (Ég vissi nú ekki að Steinn var bisk- up, en þa’ö s-t-óð h&rra Stieimn í auglýsingunni, svo það hlýtur að vera.) Ég hélt að það yr’ði ekki toiargt fófk á Alafossi í þ-etta sinn, af því að það var ekki niema hálfur mánuður síðan sk-emtun var þar. En hann Sigurjón, sá kann nú að lósfcera vaðimálið. Hann brá sér su’óur í Hafnar- fjör’ð og fékk herra Steán till þess að k-oma o-g halLdia ræðu, og árangurinn var’ð þ-esisi, siem ég gat luan, að fólk-ið lét hér eins og vitJaust væri við bilana, til þess aö k-omast upp a’ð Ála-fosisi og h-eyra hexra Stiein og hans fraimúr- sikarandi mæLskuiist. 13/6. ’32. T&itur i Hu'IUhan<si. Nækiriœkiií' er í nótt Þórður Þórðarsion, Márar;götu 6, sími 1655. MUliferdaskipin. Lyra kom kl. '2 í gær frá Bergen. Go’ðafoss fer viestur og norður u:m land 5 kvöld. I Fijlla fó-r í eftirlitsfer’ð í gær. Veoriö. Lægð er suðvestur af Reykjanesi á hægri hreyfingu norður eftir. Veðurútlit: Suðaust- an kaldi. Smóskúrir. GuFfræöikundid'itinn Gunnar Jóharmesson flytur prófpredikun sína á morgun (mi’ðvikudag) kl. II árdegis. Ritstjóri og ábyrgðaimaðuE i Ólafur Friðriksíon. Alþýöuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.