Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1
ÞýHu 1932, Miðvikudaginn 15. júní. 141. tölublað. [GamlaBfól Tálbeitan. (Lokkeduen). Fyrirtaks sjónleikur og tal- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gafole, Cliff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hef- ir aldrei leikið eins vel og í pessari mynd. Mamma úti. Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Börn fá ekki aðgang. St. Æskan nr. 1. Skemtiför á Vatnaskóg fer stúkan næstkom- andi sunnudag kl. 87* með e. s, Magna. Fjögnrra manna hljómsveit undir stjórn hr. Bernburgs verður með í förinni, f arseðla á kr. 3,00 og 4,50 má pánta í G.-T,-húsinu, sími 355. „Gullfoss" fer í dag kl« 6 áleiðis til Kaupmannahafnar, Leikhúsið. í dag kl. 8V28 Lsekkað verð. Karllnn f kassanum. Skoþleikur í þremur páttum. Sá hlær bezt, sem siðast hlær. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. 1 SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Fuodor í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi fimtudagínn 16. p. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Sildarútgerðin i sumar. — Skýrt frá undir- tektum landstjórnarinnarinnar í peim mál- um. Launakjör á síldveiðunúm, Félagsmenn sýni skírteini sín. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Iðnþing Islands verður sett í baðstofu Iðnaðarmannafélagsins, laugardaginn 18. p. m. kl. 830 siðdegis. Iðnráðsfulltrúar og kjörnir eða skipaðir fulltrúar iðnaðarmanna- félaga, hvaðan af landinu sem er, og sem staddir eru hér í bœn- um meðan pingið stendur, eru beðnir að mæta. Reykjavík, 15. júní 1932. Stjórn Iðnráðsins. Framtíðarstaða. 1. flokks kunnáttumaður getur fengið framtiðarstöðu við að veita forstöðu við tilbúning á alls konar stoppuðum húsgögn- um. Tilboð með iaunakröfu merkt „Framtið" leggist inn í af- greiðslu Alpýðublaðsins fyrir annað kvöld. 44 i j &G1IOSS fer í kvöld kl. 10 til Sands "og Ólaísvíkur, paðan til Otknsby, Antwerpen, Leith og Íieim aftur. Ferðafónar. Nýjar vörur. HJjóðfærahúslð, Laugavegi 38. Tilkynning. Undirritaður tekur að sér að gera uppdrætti af húsum og útboðslýsingum. En æfinlega til viðtals í Skólastræti nr,4 kl 11—12 og 17—18V». fiTýJa Bfió Tpdi sonnrinn. (The Man who came Back), Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 10 páttum frá Fox- félaginu. "— Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, pau Janet Oaynor og Charles Fartell. Munnhörpun og Harmonikur. Nýjar vörur. Hilóðfærahúsið, Laugavegi 38. Kæðpfélag Alpýðn selnr. Kartöflur, ágætar norskar á 30 au. kg. Do. íslenzkgr 35 — — Do. ítalskar 65 — — Tröllasúrur 65 — — Ágætt spaðkjöt kr. — Alt sent heim. Sími 507. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigia búð. íhm Agúst Pálsson. 8SS krémiir kósta hjá okkur falleg borðstofuhúsgðgn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fvrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. flúsgagnaverzl. við Dómkirbjuna. óskasf, 2 herbergi og eldhús næstk. sept. eða okt. má kosta 70—80 kr. Ábyggileg greíðsla, peir sem vildu sinna pessu gjöri svo vel að leggja tiiboð sin inn á afgreiðslu blaðs- ins á laugardaginn. Stangarveiðl. Nokkrir veiðidagar í Laxá í Kjós fást leigðir. ttveosbanki íslands h. f. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstf g 29. Siml 24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.