Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1
pýðubla 1932. Miðvikudaginn 15. júní. 141. tölublað. jGaraila Kfiéf Tálbeitan. (Lokkeduen). Fyrirtaks sjönleikur og tal- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gable, Cliff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Cravvford hef- ir aldrei leikið eins vel og í þessari mynd. Mamma úti. Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Börn fá ekki aðgang. St. Æskan nr. 1. Skemtiför í Vatnaskóg fer stúkan næstkom- andi sunnudag kl. 8V2 með e, s, Magna. Fjögnrra manna hljómsveit undir stjórn hr. Bernburgs verður með í förinni, Farseðla á kr. 3,00 og 4,50 má pánta í G.-T,-húsinu, sími 355. „Giillfoss" íer í dag kl. 6 áleiðis til Kau pmannahaf nar. „SelfossM fer í kvöld kl. 10 til Sands og Ólaísvíkur, þaðan til 'Gthnsby, Antwerpen, Leith og heim aftur. Ferðafónar. Nýjar vörur. Hljóðfærahúsið, Laugavegi 38. Leikltúsið. í dag kl. 8 Va* Lækkað verð. Karllnn í kassanum. Skopleikur í þremur þáttum. Sá hlær bezt, sem siðast h!ær. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Fundur í Alþýðuhúsinu Iðnö uppi fimtudaginn 16. þ, m. kl. 8 e. h. Fundarefni: J. Félagsmál, 2. Sildarútgerðin í sumar. — Skýrt frá undir- tektum landstjörnarinnarinnar í þeim mál- um. Launakjör á síldveiðunum, Félagsmenn sýni skírteini sín. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Iðn|»ing Islands verður sett í baðstofu Iðnaðarmannaféiagsins, laugardaginn 18. þ, m. kl. 830 síðdegis. Iðnráðsfulltrúar og kjörnir eða skipaðir fulltrúar iðnaðarmanna- félaga, hvaðan af landinu sem er, og sem staddir eru hér í bæn- um meðan þíngið stendur, eru beðnir að mæta. Reykjavík, 15. júní 1932. Stjórn Iðnráðsins. Framtíðarstaða. N , V 1. flokks kunnáttumaður getur fengið framtíðarstöðu við að veita forstöðu við tilbúning á alls konar stoppuðum húsgögn- um. Tilboð með íaunakröfu merkt „Framtíð“ leggist inn í af- greiðslu Alþýðublaðsins fvrir annað kvöld. Tllkynnlng. Undirritaður tekur að sér að gera uppdrætti af húsum og útboðslýsingum. En æfinlega til viðtals i Skólastræti nr, 4 kl 11—12 og 17—181/*. Agúst Pálsson. 888 krénur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. Búsflapaverzl. við Dðmkirfejnna. Wýja Bíó mp soiiriDi. (The Man who came Back), Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 10 þáttum frá Fox- félaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, þau Janet Gaynor og Charles Farrell. Munnhðrpun og Harmonikur. Nýjar vörur. Hljóðfærahúsið, Laugavegi 38. KatpSélag Alpýða selnr. Kartöflur, ágætar norskar á 30 au. kg. Do. islenzkgr 35 — — Do. ítalskar 65 — — Tröllasúrur 65 — — Ágætt spaðkjöt kr. — Alt sent heim. Sími 507. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigin búð. íbúð óskast, 2 herbergi og eldhús næstk. sept. eða okt. má kosta 70—80 kr. Ábyggileg greiðsla, þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að leggja tiiboð sín inn á afgreiðslu blaðs- ins á laugardaginn. Stangarveiði. Nokkrir veiðidagar í Laxá í Kjós fást leigðir. h. t. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.