Morgunblaðið - 11.02.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla.
Vélritunarskólinn s. 28040.
a St.: St.: 59882117 VII
□ FJÖLNIR 59882117 = 3.
I.O.O.F. 5 = 1692118'/j = 9.II.
I.O.O.F. 11 = 1692118'/2 =
Orð lífsins
Samkoma veröur i kvöld kl.
20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi
(sama hús og Útvegsbankinn).
Allir velkomnir!
\—/
K.F.U.M
V
Aðaldeild KFUM
Fundur í kvöld á Amtmannsstig
2B kl. 20.30. Bibliulestur 3 í
umsjá Sigurðar Pálssonar. ii Ég
áminni yður brœður....“ Allir
karlar velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Ungt fólk
með htutverk
tyíííJ YWAM - Ísland
Almenn samkomat Almenn lof-
gjörðar- og vakningarsamkoma
verður í Grensáskirkju í kvöld
kl. 20.30. Teo van der Weele
predikar og þjónustar i fyrirbæn.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Roar Haldorsen, fram-
kvæmdastjóri fyrir Operation
Mobilisation í Noregi, talar. Sven
Höivik syngur. Kaffiveitingar að
samkomu lokinni.
Föstudagskvöld kl. 20.00: Bæn
og lofgjörð.
Allir velkomnir.
^ VEGURINN
’f- ? h
- Kristið samfélag
Þarabakka 3
i kvöld kl. 20.30 er bibliulestur
og bænastund. Luuk Westerhof
talar. Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan
Hafnarfirði
Kristiniboðssamkomur kl. 20.30 i
húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15.
I kvöld:
Ræða: Séra Karl Sigurbjömsson.
Myndir: Jónas Þórisson, kristni-
boði.
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þribúðum, Hverfisgötu
42. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Vitnisburðir Samhjálparvina.
Kórinn tekur lagið. Ræðumaður
er Sam Glad. Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Vetrarfagnaður 13.-14.
febrúar:
Félagið efnir til vetrarfagnaðar á
Flúöum helgina 13.-14. febrúar
nk. Gist veröur i hlýjum húsum.
Sameiginlegur þorramatur og
kvöldvaka með skemmtiefni sem
félagsmenn leggja til, og að lok-
um verður stiginn dans. Göngu-
ferðir verða fyrir þá sem vilja
bæði laugardag og sunnudag.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu félagsins, Öldugötu 3.
Þátttakendur þurfa að ná i miða
á fagnaöinn fyrir kl. 17 á fimmtu-
dag.
Ferðafélag Islands.
yj ÚtÍVÍSt, Gfólinm 1.
>-----J 'S.mar 14606 oq 2373?
Fimmtud. 11.febr.
Myndakvöld Útivistar
Vatnajökull o.fl.
Myndakvöld verður i Fóst-
bræðraheimílinu Langholtsvegi
109 og hefst það stundvíslega
kl. 20.30. Fyrir hlé sýnir Leifur
Jónsson frá feröum sinum yfir
Vatnajökul á gönguskiöum og
frá göngu á Hvannadalshnjúk.
Kynnist undraheimi jökulsins.
Eftir hlé verður myndasyrpa með
vertarmyndum og ferðakynning.
Kynntar verða nýjungar i ferðaá-
ætlun 1988, en hún mun liggja
frammi og hægt veröur að ger-
ast Útivistarfélagi. Fjölmennið
og kynnist ferðamöguleikum
innanlands. Allir velkomnir með-
an húsrými leyfir.
Nýstárleg ferö á sunnudag 14.
febr. Gengið með Ölfusá í klaka-
böndum. Söfnin á Selfossi
skoðuð. Sjáumst.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sýningarsalur til leigu
Bjartur og skemmtilegur salur fyrir málverka-
sýningar til leigu í Nýjabæ við Eiðistorg.
Uppl. virka daga í síma 37100 (Jóhannes).
Húsnæði fyrir skrifstofur
eða léttan iðnað til leigu
395 fm húsnæði til leigu á Eiðistorgi 13,
Seltjarnarnesi. Til greina kemur að leigja
hluta af húsnæðinu. Húsnæðið er fullfrá-
gengið og til afhendingar strax.
Uppl. virka daga í síma 37100 (Jóhannes).
Sumarbústaðarland
Skógi vaxið land á mjög góðum stað í Bisk-
upstungum. Hitaveitusvæði. Vatn og raf-
magn. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Seyðfirðingar
- Seyðfirðingar
Munið sólarkaffið 12. febrúar kl. 20.30 í
Domus Medica.
Aðgöngumiðar og borðapantanir á sama
stað fimmtudag frá kl. 16.00-19.00.
Nefndin.
Dagsbrúnarmenn
Félagsfundur verður haldinn í dag fimmtu-
daginn 11. febrúar kl. 16.00 í Bíóborginni,
Snorrabraut 37, (áður Austurbæjarbíó).
Dagskrá:
1. Heimild til verkfallsboðunar.
2. Skýrt frá gangi samningaviðræðna.
Dagsbrúnarmenn! Stjórn félagsins hvetur
ykkur eindregið til að taka ykkur frí og koma
beint frá vinnu á fundinn kl. 16.00.
Stjórn Dagsbrúnar.
j nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 135., 137 og 140 tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á verkstæöishúsi við Ægisgötu, þingl. eign Skúla Pálssonar, fer fram að kröfum Óthars Arnar Petersen hrl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. föstudaginn 19. febrúar nk. kl. 16.00 i skrifstofu embættisins, Ólafs- vegi 3, Ólafsfirði. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð Mánudaginn 15. febrúar 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöld- um fasteignum á skrifstofu embætt- isins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði.
Kl. 10.00. Baugsvegur 4, Seyðisfiröi, þinglesin eign Þoi björns Þor- steinssonar, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsens, hdl. og Árna Vilhjálms- sonar, hdl.
Kl. 11.00. Múlavegur 17, Seyðisfiröi, þinglesin Gyðu Vigfúsdóttur entalin eign Lilju Kristinsdóttur eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl.
Kl. 13.00. Austurvegur 49, Seyöisfiröi, þinglesin eign Jóns Ársælsson- ar eftir kröfu Björns Arnviðarsonar, hdl., Ásgeirs Thoroddsens, hdl., Verslunarbanka íslands og Brunabótafélags Islands.
Kl. 14.00. Sunnufell 3, Fellahrepþi, þinglesin eign Eiríks Sigfússonar eftir kröfu Arnmundar Bachman, hrl, Þorvaldar Lúðvikssonar, hrl. og Guðjóns A. Jónssonar, hdl.
Kl. 15.00. Heimatún 4, Fellahreppi, þinglesin eign Hreggviðs Jónsson- ar, eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands og Landsbanka fslands.
Kl. 16.00. Lónabraut 23, Vopnafiröi, þinglesin eign Brynhildar Björg- vinsdóttur en samkvæmt veðskuldum Leós V. Leóssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands og Byggöastofnunar.
Kl. 17.00. Hafnarbyggð 4, Vopnafirði, þinglesin eign Kaupfélags Vopnafjarðar, fer fram eftir kröfu Sigrlðar Thorlacius, hdl., og Ró- berts Hreiöarssonar, hdl.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar.
kennsla
Leðursmíði - innritun
Sex vikna námskeið í leðursmíði hefst 15.
febrúar nk. Kennt verður einu sinni í viku fjór-
ar stundir í senn. (Mán. kl. 19.30-22.20).
Helstu grunnatriði leðursmíði verða kennd
og hanna nemendur sjálfir þá hluti sem þeir
vilja, s.s. töskur, belti, smáhluti o.s.frv. Unn-
ið verður með sauðskinn og nautsleður.
Kennari verður María Ragnarsdóttir. Kennslu-
staður: Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr.
3000.- Innritun fer fram í símum 12992 og
14106 kl. 13.00-19.00 þessa viku (til föstu-
dagsins 12. febrúar).
til sölu
Til sölu úr þrotabúi
Vatneyrar hf.
Neðangreind eign þrotabús Vatneyrar hf. er
til sölu ef viðunandi tilboð fæst.:
Hraðfrystihús á Vatneyri, Patreksfirði
ásamt fylgifé og eignarlóð.
Þeim, sem óska eftir að skoða eignina, er
bent á að snúa sér til Guðfinns Pálssonar
hjá Straumnesi hf., Patreksfirði.
Tilboðum skal skilað til skrifstofu undirritaðs
fyrir kl. 17.00 þann 19. febrúar nk.
F.h. þrotabús Vatneyrar hf.,
Viðar Már Matthíasson hrl.,
bústjóri,
Borgartúni 24, 105 Reykjavík.
Til sölu úr þrotabúi
Kaupfélags Vestur-
Barðstrendinga
Neðangreindar eignir þrotabús Kaupfélags
Vestur-Barðstrendinga eru til sölu, ef viðun-
andi tilboð fást:
Fasteignin Aðalstræti 62, Patreksfirði, sem
er verslunar- og skrifstofuhúsnæði auk lager-
aðstöðu, frystigeymslu o.fl. í kjallara.
Skemma við Aðalstræti 110, Patreksfirði.
Fasteignin Aðalstræti 116, Patreksfirði, sem
er íbúðarhús.
Fasteignin Þórsgata 8d, Patreksfirði, sem
er verslunarhúsnæði með lageraðstöðu.
Vörugeymsluhús (6/8 hlutar) í landi Patreks-
hafnar, Patreksfirði.
Sláturhús á Gjögrum í landi Tungu, Rauða-
sandshreppi.
Verslunarhúsnæði á Hvammsholti, Örlygs-
höfn, Rauðasandshreppi.
Innrétttingar og tæki til verslunarreksturs
og skrifstofubúnaður, sem einkum er stað-
sett í Aðalstræti 62, Patreksfirði.
Þá er einnig til sölu vefnaðarvörulager, lyftar-
ar 2 stk. af Hyster og Steinbock gerð,
myndverk, túpufyllingavól o.fl. hlutir.
Þeir, sem hafa hug á að gera tilboð í eignir
þessar eða hluta þeirra eru beðnir að skila
tilboðum til skrifstofu undirritaðs fyrir kl.
17.00 þann 19. febrúar nk.
Þeir, sem hafa hug á að gera tilboð og vilja
skoða eignir þær, sem hér eru boðnar til
sölu, er bent á að snúa sér til Snorra Gunn-
laugssonar, Aðalstræti 83, Patreksfirði, sími
94-1373.
F.h. Kaupfélags Vestur-Barðstrendinga,
Viðar Már Matthíasson hrl.,
bústjóri,
Borgartúni 24, 105 Reykjavik.