Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 * ' ' STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR AMC Mercedes Benz Audi Mitsubishi BMW Nissan Buick Oldsmobile Chevrolet fOpel Chrysler Perkins Citroén Peugot Daihatsu Renault Datsun Range Rover Dodge Saab Fiat Scania Ford Subaru Honda Suzukl International Toyota Isuzu Volkswagen Lada Volvo Landrover Willys M. Ferguson Zetor Mazda Þ. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84515-84516 Þaðerdýrhver rúmmetri í lager- húsnæði. Nýtið hann þvível. Þungavörukerfi Gfo HF.OFNASMIBJAN 'CU' SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S.: 21220 Paraline ál og stál panell. Margar gerðir. Uppsett sýn- ishorn í sýningasal okkar. Loftklæðningar frá okkur, prýða nú 19 verslanir í Kringl- unni. ÍSLENZKA VERZLUMAREELAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bíldshöföa 16, sími 687550. fclk í fréttum Ronald blæs á kertin á veglegri afmælistertunni. RONALD REAGAN Blæs á kertin 77 Bandaríkjaforseti verður ekki 77 ára á hveijum degi og er því ekki úr vegi að birta myndir af afmælisbaminu, Ronaldi Reag- an. Hann átti afmæli þann 5. febrú- ar síðastliðinn og er því vatnsberi. Samkvæmt stjömuspekiritum eru vatnsberar mannlegir, vilja gera ölium til geðs og reyna af alefli að vera víðsýnir. Þeir lifa í trúnni um Útópíu og em mikið fyrir heilsu- samlegt lífemi. Þá skortir stundum jarðsamband en geta verið ákveðnir og stjómsamir ef svo ber undir. Stjömuspekingar munu ekki vera á eiriu máli um hversu dæmigerður vatnsberi Ronald er. í tilefni afmælisins. kom eigin- kona forsetans honum skemmtilega á óvart er hún hélt honum hádegis- verð og færði honum köku með afmæliskertum á. Að kvöldi af- mælisdagsins fengu Bandaríkja- menn svo tækifæri til að horfa á er frú Nancy rak honum rembings- afmæliskoss að hætti hússins. Reuter Frú Nancy rekur manni sínum rembingrskoss á afmælisdaginn. ARETHA FRANKLIN Sjálfri sér nóg ítónlistinni Blómarósin Aretha Franklin sem oft hefur verið nefnd drottning soulsins hefur nú hlotið nýjan og ekki ómerkari titil; guðmóðir go- spelsins. Hún söng ekki aðeins á nýjustu plötu sinni, heldur tók hana einnig upp, á þremur heitum nóttum í kirkjunni þar sem faðir hennar var prófastur. Platan, sem ber heitið „One Lord, One Faith, One Babtism" er fýrsta plata hennar í 16 ár sem er trúarlegs eðlis. „Þessi plata var bamið mitt, ávöxtur ástar minnar og umönn- unar,“ segir Aretha. „Ég vildi taka hana upp sjálf þar sem ég treysti ekki neinum öðrum betur til þess. Og þær konur sem vilja taka sínar plötur upp sjálfar ættu að drífa í því. Það reyndist mér allavega afskaplega auðvelt. Am- en.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.