Morgunblaðið - 11.02.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 11.02.1988, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 0 5 þvonakerfi. 0 Fjórföld vöm gegn vatnsleka. • Óvenjulega hljóðlát og sparneytin. Smith og Norland, Nóatúni 4, s. 28300. lyftí- vagnar fjr Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 nn 1 Rfin kílna l\/ftinnti i BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI 6724 44 VINSÆLI HUGBÚNAÐURINN FJÁRHAGSBÓKHALO SKULDUNAUTAKERFI LÁNARDROTTNAKERFI BIRGÐAKERFI FRAMLEGÐARKERFI VERKBÓKHALO SÖLUNÓTUKERFI LAUNAKERFI TILBOÐSKERFI GAGNAGRUNNSKERFI TÖLVUR PRENTARAR TÖLVUBORÐ PAPPlR DISKLINGAR RITVINNSLA TÖFLUREIKNIR TELEX STIMPILKLUKKUR TOLLKERFI LJÓSMYNDARINN LÍFEYRISSJÖÐAKERFI PLÖTUSAFNSKERFI SÉRHÖNNUO KERFI SKERFISÞRÓUN HF. Armúli 38.108 Oeykjavík Símar: 688055 ■ 687466 omRon AFGRE/ÐSLUKASSAR KNATTSPYRNA 30 árfrá flugslysinu í Munchen: „Gleymdu því aldrei að þú hefur nú þýskt blóð í æðum“ Frá Jóhannilnga Gunnarssyni i Þýskalandi LAUGARDAGINN 6. febrúar minntust menn þess í 30. skipti að leiguflugvél með knattspyrnuliði Manchester United innanborð á leið frá Belgrad íJúgóslavíu, þar sem liðið hafi leikið í Evrópukeppni og eftir millilendingu í Miinc- hen, fórst. 24 létu lífið í þessu hörumuiega flugslysi þar af 8 leikmenn Manchester United og átta blaðamenn. eðal þeirra sem lifðu flugsly- sið af voru framkvæmda- stjórinn Matt Busby og einn besti knattspymumaður heims Bobby Charlton. Eini blaðamaðurinn sem komst lífs af var Frank Taylor, sem er í dag forseti AIPS ( Alþjóðasamband íþróttaf- réttamanna ). Hann hlaut 61 bein- brot og varð að dvelja 21 viku á sjúkrahúsi í Munchen. Teylor segir _svo frá í blaðaviðtali um slysið: „Ég var sá síðasti sem fékk að yfirgefa sjúkrahúsið og ég mun aldrei gleyma kveðjustundinni með prófísor Georg Maurer. Tárin voru í augum mínum er ég rifjaði upp fímm ára baráttu mína í enska hemum gegn vestur-þýsku þjóðinni í síðari heimsstiijöldinni, en nú þakka ég ótrúlegri hæfni þýskra lækna og hjúkmnarkvenna að þeim skyldi hafa tekist að bjarga vinstri hönd, hægri fæti og umfram allt lífi mínu. Maurer brást við með sínu dæmi- gerða brosi og sagði við enska blaðamanninn: „Gleymdu því aldrei Frank, að þú hefur nú þýskt blóð í æðum þínum og hafðu í huga að blóð í æðum frá þýskum konum er alltaf heitara." Alla tíð eftir slysið hélt Frank góðu sambandi við Maurer og prófesor Frank Kessel sem síðan var gestur hans á Wembley þegar Manchester Untied vann bikarkeppnina 1963. I dag 30 ámm eftir flugslysið em þessir góðu vinir látnir. „Við sem lifðum af flugslysið munum aldrei gleyma þessu úrvalsliði lækna og hjukmnarkvenna. Fyrir mig er ix>rgin Miinchen sem önnur heima- borg.“ Hann og margir leikmanna Bobby Charlton sést hér ganga inn á völlinn í Belgrad. Mancheserliðsins fæddust svo að segja aftur í þessari fallegu borg. Hvað hefur orðið um hina sem lifðu slysið af? Gefum Teylor orðið: „Matt Busby varð aftur framkvæmdastjór Manc- hester United fram til 1968 þegar félaginu tókst fyrst allra enskra liða að sigra í Evrópukeppni. Bobby Charlton varð ein skærasta stjama í ensku knattspymunni og lék meðal annars 106 landsleiki fýrir England og varð heimsmeist- ari í knattspymu með enska lands- liðinu 1966. í dag er Bobby vel efnaður kaupsýslumaður. Harry Gregg markvörður, sem þetta erfíða tímbil af sem fyrsta flokks knattspymulið. Murphy dró sig þó strax til baka þegar Busby hafði náð heilsu aftur. Sir Matt Busby og Duncan Edwards, sem margir telja besta knatt- spymumann sem hefur leikið á Bretlandseyjum. „Það koma margir snjallir leikmenn fram, en það verður ekki til nema einn Duncan Edwards," sagði Busby. Þess má til gamans geta, að aðstoðarmaður Busby, Jimmy Murphy, var einnig þjálfari Iand§liðs Wales. Eitt sinn fýrir leik gegn Englandi, kom einn leikmaður Wales til Murphy og sagði: „Ég hef heyrt mikið um Duncan. Hvemig er best að taka hann?“. Murphy svaraði strax: „Ef þú vilt halda nafni þínu sem knattspymumaður, skaltu ekki koma nálægt honum." „The Busby Babos": Aftari röð, frá vinstri: J. Berry, D. Viollet, R. Wood, R. Byme, W. Foulkes og D. Edwards. Fremri röð: D. Pegg, W. Whelan, T. Taylor, J. Blanchflower, E. Colman. Teylor segir í lokin.„Ég var eini blaðamaðurinn sem lifði slysið af og það liðu 18 mánuðir þar til ég gat gengið aftur." Hann þakkar hinu þýska blóði í æðum sínum að hann getur nú ferðast um allan heim og sinnt starfí sínu. Því fólki sem hann kynntist fyrir 30 árum í Munchen og enn lifír er í dag góðir vinir hans. í Munchen lærði hann og margir leikmanna Manc- hesterliðsins það mikilvægasta í lífínu, að sönn vinátta nær yfír öll landamæri og öll tungumál. bjargaði svo mörgum mannslífum á slysstað, varð framkvædastjóri. Bill Foulkes og Denis Viollet urðu báðir þjálfarar. Rey Wood selur íþróttavörur. Johan Berry, hægri bakörður enska landsliðsins, hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í Munchen. Hann keypti íþróttaverslun með bróður sínum sem hann varð síðan að selja. Jackie Blancflower, yngri bróðir Dennis, varð að hætta knattspyrnu- iðkun. Hann reyndi síðan fyrir sér í ýmsum störum. Jim Murphy varð staðgengill Matt Busby og hélt lífínu hjá Manchestr Untied gangandi meðan Busby barðist fyrir sínu lífí á sjúkrahúsinu í Miinchen. Ótrúlega trúr og trygg- ur maður Jim Murphy." Teylor er meðal annars þeirrar skoðunnar að án Murphy hefði Manchester Untied aldrei iifað Flugvélin sem United-liðið var í, náði ekki að lyfta sér yfír hús á brautarenda flugvallarins í Miinchen. KNATTSPYRNA Ungverjar byrjaðir að byggja upp lið fyrir HM Byrja á upphitunarleikjum gegn fslendingum og Dönum UNGVERJAR eru byrjaðir að byggja upp nýtt landslið í knattspyrnu, eftir siakan árangur í HM-keppninni í Mexikó 1986 og undankeppni Evrópukeppni landsliða. Liður í uppbyggingarstarfs- semi Ungverja eru landsleikir gegn íslendingum 4. maí og Dön- um 10. maí á Nep-þjóðarleikvang- inum í Budapest. Ungveijar leika svo aftur í Reykjavík 21. septem- ber, en þeir leika síðan ekki í Kaupmannahöfn fyrr en 1990. Ungveijar nota leikina gegn ís- lendingum og Dönum í ár til að undirbúa sig fyrir undankeppni HM á Ítalíu 1990. Ungveijar leika í riðli með Spánveijum, N-írum, Möltubúum og írum. Tvær þjóðir komast áfram úr riðlinum og kappkosta Ungveijar á að ná öðru að tveimur efstu sætunum og tryggja sér farseðilinn til Ítalíu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.