Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hinsvegar, ----- (Frh.) eins og vér lýsurn oss i and- stööu við alla pólitísfca starfsetni meðal barna. 2) Vér mótniælum eindregiö framkomu „Kennara" gagnvart stéttarbræðrum sínum, þar siem 'hann í á'ður nefndri greiin bendir á kennara og gtefur í sikyn, að peir séu líklegir til pess, a'ð mis- beita aðstöðu sinni sem kennarar gagnvart bömunum. Vér teljum ódrengilegt a'ð skrifa slíka griedn undir dulnefni og ráðast með dylgjum á stéttarbræður sína. 3) Vér álítumi, að kennarar hafi fullan rétt til þess, a'ð hafa hva'ða pólitíska skoðun siem er, eins og vér teljum sjálfsagt að 6tarfsemi þeirra sem kennara sé ópólitísk. Reykjavík, 5. júní 1932. Hafliðd M. Sæmundsson, Sigurðiur Thorlacius, Steinunn Bjarlmars- dóttir, Arngrímur Kriistjáhsson, Vigdís G. Blöndal, A'ðalsteiun Eirífcsison, Svanhildur Jóhanns- dóttir, Sigurður Runólfsison, Sig- riður Hjartardóttir, Hermanu Hjartarson, Þóra Tryggvaidóttir, Hallfríður Þorkelsidóttir, Bjarni Bjarnason, Margrét Jónsdóttir, Aðalsteinn Hallssion, Aðalsteinn Signrundsson, Sigrfður Magnús- dióttir, Gunnar M. Magnússion, Geir Gígja, Jón Þórðarsion, Þór- arinn Einarsson, Hanmes M. Þórð- arsion, Jón Jónsson frá Flatey, Ragnhei'ð'ur Kjartanisdóttir, Páll HaHdórsiSon, Jón Sigurðsson, Gísli Sigurðsson, Valdimar Svein- björnsson, Sigurlaug Guðmunds- dóttir, Vigniir Andrésson, Helga Sigur'ðardóttár, Háilgrímur Jónas- son. Erfðafestuiöndin. Fasteignanefnd borgaxinnar hélt 'fund í gær til þess að taka á- kvörðun, um, hverjir ættu að fá erfðafestulönid þau er auglýst höfðu vierið. Reyndisit verkiíð nefndinni erfiitt, því 199 höfðu sótt urn 34 erföafestulönd, og þóttu flestir þieirra þess miaklegir að fá lönd. Hefir nú alls verdð út- hluta’ð á þessu vori 114 hefetarar af landi, þar af 11 hektarar siem staágarðar, en 103 hektarar á erfðafestu. Þeir, sem löndin fengu, eru: Lauyalandsbletiir, Nr. 1. Erlingur Pálsison lögr. Nr. 2. Jens Bjarnason. Nr. 3. Hjálmax Jónsson. Laucjamijmrblettir. Nr. 31 StedngrímUr PáJsson. —■ 32 Ingvi Jóhanmesision. — 33 Kristján Þorgrímssion. Kringlum ijmrble ttir. Nr. 11 Kristinn Jónssion, Sólbiergí. — 12 ölafur ólafsson kolasali. — 13 Einar Þórðarson verkstjóri. — 14 Gísli Guðmundsson. — 15 Steingrímur Jóhannason. Sogamýmrblettir. Nr. 28 Einar Ásmundsson. — 29 Einar Eiríkssion. — 30 Guðm. Gunnlögsson. — 31 Helgi Jónsson. Búitstaaablettir. Nr. 2 Guðnt. Jónsson Múla. — 3 Kristján Benediktsison. — 4 Hulda Þorsteinsson. — 5 Pétur Inigimiundarson. — 6 Kristján Siggeirsson. — 7 Jón Bergsson. — 8 Haxaldur Jóhammesisen. — 9 Gunrnar Eimarsison. — 10 Vigfús Jónsisioin, Dál. — 11 Run. Runólfsson, Eskihlfð. — 12 Aðálsteimn Lárusson og Kristinn Gu'ðbjörnsson. — 13 Ágúst Kr. Guðmundsson. — 14 Aðálsteinin Guðmundsíson. — 15 Helga Sveinsdóttir. •— 16 Maríus Jóhamniessou. — 17 Jósep Húnfjörð. — 19 Jón H. Guðmunidss. prent. — 20 Óskar Gíslason. — 21 Hannes Sveinsision. Auk þeirra, sem hér eru taildir, hafa ábúendurniir á Laugalandi, Bútstöðum og Breiðholti fengiið stórar spildur krimgum þesisa bæi, og eru það stærstu lörndin, sem látin hafa verið. ösm dðginia oeg Teginn Bæjarstjórnarfundur verður á morgun. Sjómannafélag Reykjavikur heldur fund annað kvöld kl. 8 e. h. í Iðnó. Verður þar skýrt frá svönum rikisstj órnarimnar við spurningum þeiim, sem biirtiar eru (hér í bilaðiniu í dag. Magnús Guðmundsson Blaðamaðux frá AJþýðublaðinu 'snéri sér fyrir helgwna til Magn- úsar Guðmíundssioniax dómsmála- ráðherra og fór þess á lieit, að hann léti hlaðinu í té skjöl í sakamáii því, sem höfðað er gegn honum, til birtiingar. Svaraði hann, að skjölin væru hjá lög- reglustjóra, og var þá snúið Sér til hams, en hann kva'ðst ekki geta lánað þau nema mieð leyfi dóms- málaráðherrans. Var þá snúið sér aftur til hams, og lofaði hann að tala við lögreglustjóra. 1 morgun var Magnús Guðmundsson dóms- málaráðherra spurðuT urn, hvort hann væri búinn að tala við lög- reglustjóra, en hann kvað það ekM vera, og bar við önnum. Mun AlþbL enn á morgun gera fyrirspum um, hvort skjölin fáist. fslandsbankamáiin í fyrradag fékk lögreglustjóri bréf frá dómismálaráðherra um að sienda fjármálaráðuneytinu skjölin í isiandsbankamálinu til nánari athugunar. Ef til váll er þetta tilraun til þiess a'ð svæfa málið, en það verður nú ekki svo au'ðvelt. Hér koma á eftir álit lögfræð- i inganna og þurfa þau engra skýr- inga við. Bréf Einars Balduins Gmmunds- sortar. Þér hafið leitað umsagnar mininai: um það, hvort ég teldi að úrskurður Knattspymuráðs Reykjavíkur og Iþróttasamhands Islands, sem upp voru kveðnir í septiemhermánuði s. 1., væru í samræmi við gHdandi reglur K. R. R. og í. S. í. En úrskurðir þessirr fjöllu'ðu um það, hvort heimilt hefði verið að láta fé- lagsmann í Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, M. J. að nafni, taka þátt í 2. flokks knattspymumóti, er háð var á síðast liðnu hausti. Eftir að háfa kynt miér málar vöxtu, eins og þeir Hggja fyrir samkv. skjölum málsims, leyfi ég •mér að taka þetta fram. 3. gr. í „Almennum reglum I. S. I. um knattspymumót“ mæHr svo fyrir, að þeir einir séu li'ð- gengir á knattspymumót, sem verið hafi í fé'Jagi því, er þeir keppa mieð, 1 niánuð, hiið skemsta. Samkv. þessrai grein mætti því virðast svo, sem nægilegt væri;, a'ð félagsstjórnin færði sönnur á það, að ma'ðurinn hefði veriÖ einn fmánuð í félaginu áður en knatt- spyrnumót fer fram. Svo er nú ■eigi, því í 27. grein eru ákvæði, sem ekki verða skoðuð öðru vísi en sem skýrirag við 3. gr. 27. grein Mjóðar svo: „Hverju krmitspymuíélagi er skyit að tilkynna vi'ðkomiandi knattspyrnu- eða íþrótta-ráði inn- töku nýrra meölima ásamt aldri þeirra (fæðingrár og dag), svo og ef menn segja ság úr félaginu. Meðlimir em nuenn taldir frá þeim degi, sem vi'ðfeomandi knatt- spyrnu- eða íþrótta-ráði er tidkynt inntaka þeirra. Or félaginu eru mienn taldir frá þeim degi sem xáðinu er tiilkynt úrsögn þoi'rra." Reglan verður því sú, að til þess a'ð keppandi sé liðgengur á knattspymumót, verður nafn lians a'ð hafa verið tllkynt við- komandi knattspymurá'ðd a. m. k. einum mánuði áður en mótið hiefst. 27. gr. hefir hins vegar efekert ákvæ'ði að geymia mn það, með hvaðia hætti tilkynnáingin skuli gefin, og má hún því vera í hvaða formi sem er, hvort sem er munnlega eða skriflega. Stjórn K. R. hefir haldið því fram, að hún hafi afh-ent formanni Knatt- spymuiáðsius lista yfix vænta" lega keppendur meir,a en mánuði áður en framiangreiint haustmót höfst, og hafi á þ-eim lisita yexið nafn M. J. Enda þótt formaður Knuttspyrniuráðsinis sé jaftiframt í stjórn K. R., þá verður þó að líta svo á, sem hann hafi tekið vi'ð listanum sem formaður Knatt- spymurá'ðsins en ekki sem stjórn- .andi í K. R. Og þar siem Knatt- spyrnuráði'ð hefir lýst því yfir, að þaö viðurkenni, að formanini þess hafi verið afhentur li/stinn á þeim tíma, er K. R. heldur fram, verð- ur að líta svo á, að maðurinn hafi verið tillkyntur nógu tírnan- lega. Hitt getur sem sé ekki sfeift K. R. neinu máii, þótt formaður Knattspyrnuráðsinis hafi vanrækt áð tjikynna meðstjiórnendum sín- !um í Knattspymuráðinu, að hann hafi veitt Jiistanum viðtöku. Slíkt er vanræksla af hálfu meðlims í Knattspyrnuráðinu og á því efcki a’ð koma K. R. í kolh Virðist það ekki geta hafa haft nein áhriif þótt Knattspyrnuráðið telji nnenn þá fyrst orðna félaga, er þeir hafa verið tilkyntir þeim meðlim í Knatts p yxnuráðinu, er hel-dur Mutaðeigandi félagsskrá. Slíkt er ekkert anniað en staristilhögun innan knattspymurá'ðsins. Er hún 'knattspymufélö'gunum með öllu óviðkomandi og getur ekki haft neina þýðingu, er skýra á vi'ð- komandi lagagreinar. Af framan sögðu virðist þá ljóst, að M. J. hafi verið löglega tilikyntur Knattspymuráðinu Dg áÖ! skýring 1. S. I. og Knattspyrnu- ráösins á 27. gr. eigi ekki við rök að styðjast. Til viðh'ótar þessu viil ég taka það fram, að svo virðist, að eiinn þeirra manna, sem um máfið úr- sikurðuðu í Knattspyxnuráðiinu. hafi ekki mátt um það f jalla, þar sem hann var ekki skipa'ður í ráðið af réttum aðiljum. ELns og að framian er greint, eru með- íimir Knattspyrnuráðsiins sMpað- ir af I. S. í. Mun einn þieiírra hafa haft forföH, er máli'ð var úr- skurðað, og gat því ekki sótt fund á ráðinu. Var annar maður að störfum. í hans staö, en sá var ekki kvaddur tiíl staxfans af 1. S. I. Þetta var þó nauðsyrtliegt til þess að formlega löglegur úr- skurður yrði lagður á málið. * Virðingarfylist. Einar Baldvin Guðmundsision. lögfræðingur. Bréf Garöítrs Þorsfeinssonar. Reykjavík, 7. dezemher 1931.. Hinn 1. sept. s. 1. kvað K. R. R. upp úrskurð á þá lei'ð, að Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur hefði 'ékbi haft hieimiild til þess að láta piltinn M. J. taka þátt í 2. flokks kapplieik milli þess félags og „Vikings“, og úrsk’ur'ðaði því jafnframt leik þennan ógildain. Úxskurði þessium áfrýjaði K. R. til í. S. í., en 10. s. m. staðfesti 1. S. 1. úrskurð K. R. R. Þér hafi'ð óskað áfits mínis á því, hvort ég teldi úrskurði þessa isiamræmi við lög og reglur K. R. R. og í. S. í. Úrskurður K. R. R. er bygður á því, að nefndur M. J. hafi ekiki verið tilkyntur þeim manni, er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.