Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 21

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 21 Guöjón Albertsson Skáldsaga eftir Guðjón Albertsson SKÁKPRENT hefur gefið út skáldsöguna „Undir FjARÐAR- HYRNU“ eftir Guðjón Alberts- son og er það fjórða bók hans. í kynningu útgefanda segir m.a.: . „Skáldsagan Undir Fjarðarhyrnu ■gerist á Islandi á árabilinu frá 1920 tii 1950. Hún fjallar fyrst og fremst um ástir og örlög tveggja aðalper- sóna, karls og konu, sem eru ólík um margt, en eiga þó samleið að lokum. En jáfnframt speglar sagan íslenskt þjóðfélag í sveit og við sjó á óróa- og umbrotatímum." Bókin er 147 blaðsíður, unnin hjá Skákprenti. Kápumynd gerði Sigríður Kristinsdóttir. P1 Jeep egill vilhjálmsson hf. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 — 77202 WRANGLER COMANCHE BÍLASÝNING FI Jeep Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13-16 Einstakur vidburður 4x4 CHEROKEE BÍLL ÁRSINS 1984 OG NÚ AFTUR 1988 CHEROKEE Metaðsókn í Bandaríkjunum Metaðsókn í Englandi. Umsagnir fjölmiðla: „Ólgandi spennumynd“ „Besti hrollur ársins “ „Rómantískasta myndársins“ „Nístandi spennumynd“ „Snjöll og tælandi“ __

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.