Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 39. Innilegustu þakkir til þeirra jjölmörgu, sem heimsóttu mig og glöddu með margvís/egum hœtti á sjötiu ára afmceli mínu 17. desember sl. Megi gcefa og gengi fylgja ykkur öllum um ókomna framtíÖ. Ellert Sölvason (Lolli i Val). T-Jöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Glugginn auglýsir 20%afslátturaföllum vörum verslunarinnar. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. '4- LAUNAMISRETTIÐILANDINU KVQLDRAÐSTEFNA IHOTEL SELFOSSI MIÐVIKU DAGSKVOLDID 17.FEBRUARKL20.30 Þorsteinn Guðmundur Sigurður Grétar Óiafía Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi boðartil opins fundar í Hótel Selfossi þar sem rætt verður um launamisréttið í landinu. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambands ís- lands. Friðrik Sóphusson, iðnaðarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins. Stella Steinþórsdóttir, verkamaður, ritari Verkalýðsfélags Norðfjarðar. Ólafía M. Guðmundsdóttir, Ijósmóð- ir, Selfossi Þórir N. Kjartansson, framkvæmda- stjóri, Vfk í Mýrdal. Geir Grétar Pétursson, verkamaður, - Þorlákshöfn. Sigurður Óskarsson, forseti Alþýðu- sambands Suðurlands. Að loknum framsöguræðum verða úmræður og fyrirspurnir, en á fund- inum geta menn skráð sig í vinnu- hóp, sem mun fjalla um efni fundarins á næstu vikum. Fundarstjóri verður Árni Johnsen, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins í Suðurlands kjördæmi. Kjördæmisráð Sjálfstæðisf lokksins í Suðurlandskjördæmi I Skipholti 50B er til leigu skrifstofuhúsnæði, sem hefur verið hólfað niður í einingar og eru þær tilbúnar til afhendingar Einingar skiptast þannig: 4. hæð ráðstöfuð. 3. hæð 92,44 fm + 56,13 fm. 2. hæð 133,34 fm + 69,76 fm. ' 1 1. hæð ráðstöfuð. Ofangreint skrifstofuhúsnæði er nú tilbúið til afhendingar og er allur frágangur mjög vandaður. Frjálstframtak Allar nanari upplýsingar veitir Halldóra f sfma 82300 hjá okkur. Armúla 18, 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.