Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Iiélt félag’as'krá hjá K. R. R., en fyr en það sé gert, geti menn ekki ftekiö þátt í kapplieik. Það er viið- lnrkent, að M. J. þeasi hafi værið félagi í K. R. meira en mánuð áður en mót það hófst, er hér er um að ræða, þarrnig, að á- kvæði 3. gr. alim. reglna í. S. f. um knattspymumót er fuillinægt. Það er einniig viðurkent af for- manni K. R. R., að hann hafi meðtekið lista frá stjórn K. R, síðast í júlí og hefði nafn um- rædds pilts verið á þeiim lista. Hins vegar gaf hann þá skýrsiu, að hann hefði ekki tiJkynt það þeim manni, er imnan ráðsins fær- Sr félagsskrár, og því væri nefnd- ur M. J. ekki færður inn á skrána. — 2y gr. ofanskráðxa regtoa mælir svo fyrir, að skylt sé að tilkynna viðkomiandi íþrótta- eða knattsþyrnuráði inntöku nýrra meðlima, og siéu „menn meólimir frá þeim degi, sem viðkomandi knattspyrnu- eða íþrótta-ráði er tilkynt inntaka þeirra“. Grein þiessi er mjög skýr og ættii ekki að geta valídið neinum miisiskiln*- toigi. Tilkyrmingin er nægileg. Sú tállkynning er vitanlega gerð, er formaðux ráðsins hefir meðtekiö hana. Vanræksia hans eða gleymska á því að láta íæra nafn þess ,sam tíilkyntur er, inn á félagsskrár, er viðkomandi knatts pyrnuíélagi algerlega ávið- ifcomandi. Knattspyrnufólag, sem tílkynnir nöfn eiinhverra méðlima getur ekki gætt þess eða haft [það ávaldi sínu á nokkurn hátt, áð félagsskráin séha'.din.néheld- lur veit það hver innan ráðisilns færir hana. Slíkt er verkasíkifting innan ráðsins, sem ráðið ekki þarf að tiilkynna félögunum. Knatt- spyrnuráðið á að gæta hagslmuna félaganna — eins og siegir í úr- skurði þess, og ef þaö vanræk- ir að færa in,n á félagssikrá og lætur slíkt veröa þess valdandi áð leikur sé gerður ógildur, „breg.st það trausti“ knattsipyrinu- félagiánna. Þó K. R. R. kunni að hafa haft þá venju að telja mienn ekld meðlimi fyr en tilkynning- in væri komin í hendur þeim manni, er héldi félagsskrána, get- ur slík „venja“ vitanjega ekki breytt skýlausu ákvæði í 27. gr. reglnanna, sbr. 3. gr. þeirra. Hvergi verður það heldur séð að „það beri að skrásetja nöfn með- jlima í gerðabækur K. R. R. áður en þeir eru liðgengir á knatt- spyrnumót" eins og segir í for- sendum úrskurðar 1. S. I. Er þar gengið feti framar en K. R. R. telur venju, þar siem ráðið telur nægilegt að tilkynningin komist tíl vitundar þess, er færir félags- slkrána, en 1. S. I. telur nauðsyn- legt að færa nafnið inn í „gerða- bækur“ K. R. R- Hvorttveggja er fráleitt. Knattspyrnufélaginu er skyit að tilkyninia félagana. Ann- ars og meira er ekki krafilst. — Því ákvæði er fullnægt þegar for- maður ráðsins hefir meðtdkiið til- kynninguna. ■ Úrskurðdr bæði K. R. R. Og í. S. I. frá 1. og 10. sept. s. 1. eru því rangir, og fæ ég ekki betur séð en að nefndur Magnús Jónis- son liafi haft fulia heimild til að taka þátt í kappmótinu, og að kapplieikurinn sé því ekki ógildur vegna þátttöku hams. Vdrðángarfylist. GarÖar Þorsteinsson. lögfræðdngur. Bréf Ólafs Þ o / grímss onar. Reykjavík, 10. dez. 1931. Þér hafið l.agt fyrir mig að segja álit mitt um úrskurð þann, sem, Knattspyrnuráð Revkjavikur ivað upp 1. sept. s. 1., þar pilturinn M. J. er úrskurö- aður ólögmætur keppandi á síðasta haustmóti, kappleikur. sem hann kepti í 30. ágúst s. 1,, oæmdur óigildur og íélagi yð:ar gert að gnéiða siekt fyrir öhlýðni -agnvart Knattspyrnuráðinu. Þessuni úrskurðum. hefir K. R. síðan áfrýjað tíl stjórnar Iþrótta- sambands Mands, sem stiaðfestir ha:nn að efni til mieð úrsfcuröi uppkveðnum 10. siept. s. L Ég hefi Lesiö skjöl málsins á- samt lagagreinum þieiim, sem at- riðin eru talin beyra undir og tel ég báða úrsikurðdina al-ranga, svo sem, nú skal skýrt. Til þess aö vera liðgengur á fcnattspyrnumiót, þá þarf keppandi að hafa verið meðliinur í féiiagi því, er halin keppk með, að minsta kosti 1 mániuð. fyriiir leik- mót (sbr. 3. gr. Alm. reglna í. S. í. um knattspyrnumót) og inn- taka hans tilkvnt viðfcomand; knattspyrnuráöi, að því er viröist imeð sama fyrirvara, sbr. 27. gr. s. r. AÖ vísu er nokkuð ósaimræini milli orðalags 3. og 27. gr., en þó er víst eöMlagast að skýrá þær í samræmi hvor,a við aöra, .enda munu greinarnar iiafa verið fram- kvæmdar þannig. Þaö er upplýst, að K.. R. hefir sent formanni Knattspyrnuráðs- ins bréflega tilkynningu um piltínn M. J. meiira en mánuði fyrir leikmót. Með þyí að koma tilkynningu sinni til formanns ráðsins hefir tilikynnandi (í þesisu W.felli K. R.) gert alt, sem hon- um bar. Hvað verður um tíl- kynnánguna eftir það að hún (kernur í hendur formanns Knatt- spyrnuráðisins, er algeriegá övið- komandi félagi því, sem tifikynin- ingarsíkyldan hvíidi á, því anðvit- að vinmur fonmaður Knatíspyrnu- xáÖsins eingöngu á þesis ábyrgð, en einskis einistaks félags. (Frh.) Nœturlœkmr er í nótt Óskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Otvarpidi í dag : Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónileikar (Útvarps- kvartettinn). Kl. 20: Tóntoikar: Orgel-sóló (Páll Isóifsson). Gram- mófón: Guitar-sóló. Kl. 20,30: Fréttir. Músík. Til Búðardals, Hvammstanga og Blðnduóss fara bílar hvern þriðjudag og föstudag. Lengra norður ef faipegar bjóðast. Bifreiðastoðin HEKLA. Simi 970. — LækJargliÍH 4. — Simi 970. Hólar í Hjaltadal. i 50 ára minDingn Hólasköla sendnm vér bifreiðar. Þeir, sem ætla að fara á hátiðina ætín að semja við ohknr sem fyrsi 32freiðestððiia MrissgsriœM, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767. NYJA EFNAimm UC/A/A//7/P <SC/A/A/ytJ/=?SSQA/ REYKéJA U í K L./Tu/y L / run/ /<ETM/SK F’A'TTi OG SK/N/Ol/ÖRU-HRT/A/SU/V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. AUar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. sendum. ------------ Biðjið um verðlista. ----------- sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari SigurjónBsyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Fallegnr lampaskernmr er heimilisprýði. Serið svo vel að skoða Mnar mikin birgð- ir i skermabúðinni, ILanga* vegi 15. MImm eini rétti bætir kaffið G. S. Athugasemd. Hér með skal þess igetið, að það var ekki Lúðriafé- lagið „Svanur“, sem spilaði á Laugarvatni (2. þ. m.). Einn „Soamir“. Failegnrmynd arammi geS- ins! Allir, sem kanpa bækar fiyrir minst 5 krónnr f einn i Bókabúðinni á Laugavegi 68, fiá ljðmandi fallegan mjrnda> ramma gefiins! Munið, að par fiást bestu, skemtiiegustu og langódýrustu bækurnar til skemtilesturs. Ánumaðkar,“feitir og fallegir, til sölu á Óðinsgötu 4 (miðhæð). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — ®^“ Sparið peninga. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 rónur, tilbúnar eftir 7 mínút 5k Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Ritstjórl og úbfórgðamnaðtMi Ólafur Friðrikssou. Alþýðup.rentsmiðjaiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.