Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 1
ýðubla ®tffl& m at 1932, Fimtudaginn 16. júní. 142. tðlublað. Gamla Uí6\ Tálbeltan. (Lokkeduen). Fyriitaks sjónleikur og tal- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gahle, Cliff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hef- ir aldrei leikið eins vel og í þessari mynd. Mamma úti- Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Bðrn fá ekki aðgang. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og Jarðaför Guðnýjar Ólafsdóttur. Helgi Guðmundsson, börn og tengdabörn. Sumarkjðlar með gfafverðl í NIiioii, Austurstræti 12. Guðný Bjarnadóttir frá Breiðumýri verður jarðsunginn laugar- daginn 18. júní. Athöfnin hefst í Elliheimiiinu kl, 1.30 síðdegis. Skúli Guðmundsson. FerðiskrUstola Islands veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög viðsvngar um landið Útvegar bíla, hesta, gistingar og fleira. Afgreiðsla fyrir gistihúsin á , Laugarvatni, pingvölium, Ásólisstöðum, Reykholti og viðar. Ferðaskrlfstofa Islands, Pósthússtræti (gamla landssinaahúsið). Opin kl. 4—8. — Sími 1991. SJÓMANMAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Fundur i Alþýðuhúsinu Iðnó uppi i kvöld (fimtud). 16. þ. m. kl. 8 e. h- Fundarefni: 1. Félagsmál, 2. Sildarútgerðin i sumar. — Skýrt frá undir- tektum landstjömarinnarinnar í þeim mál- um. Launakjðr á sildveiðunum. Félagsmenn sýni skírteini sín. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Nýja Bfó Týndi sonurlnn. (The Man who came Back). Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 10 þáttum frá Fox- félaginu, — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, þau Ja.net Gaynor og Charles Farreil. Temnis kennir Hannes M. Þórðarson, ódýr kensla. Timi eftir samkomulagi. Simi 2198 fcl. 12-1 og 7-8. Á ððrura timum simi 2265. NnnlO Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá Sigurþóri Jónssyni, Austurstræti 3. Reykjavík Viimiiiot nýkomin. AHar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml M. Til Búðardals, Hvammstanga og Blönduóss fara bílar hvern þriðjudag og föstudag. Lengra norður ef faiþegar bjóðast, Bifreiðastöðin HEKLA. Simi 970. — Lækjargotsa 4. — Sími 97©. 43)090) Kl*ÖIÍIM? kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. flúsgapaverzl. við DimkMdana. Ferðas ofi blanis. ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN, fiveriisgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- ,. ' miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. írv., og afgreiðir vinnuna fljótt . og viO réttu verði. — mfflf SpariH peningac Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 rónur, tilbúnar eftir 7 mínútsk Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Beinar hraðferðir með e.s. Suðurlantii til Borgarsiess hvern laugar- dag síðd. og til baka til Reykjavikur á sunnudagskvöld. Stðrlækfcud farglðid. Ódýr ferðalög um Borgarfjörð. Kaupið farseðla á Ferllaskrifstofsi fslands, i gamla landssímahúsinu við Pósthústræti. Opin'kl. 4—8 siðd — Sími 1991. jolaefni og margt fleira nýtt. Soffínhúð. H* Allt með íslenskum skipum! *pi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.