Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Iðnsjrningin 1932 í sambandi við sýninguna sem opnuð verður á morgun, geta sýnendur látið flytja 15—20 mín- útna útvarpserindi um atvinnurekstur sinn. Ennfremur eru sýningargluggar í sýningarskál- anum við aðal inngang að sýnungunni, ekki allir leigðir. Menn snúi sér til skrifstofu sýningar- innar, sími 1106. Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R.hinsvegar. ----- (Frh.) greitt sjómönnum og smábátaeig' endum 70 krónur fyrir hvert fisk- skippund, en á siama tíma greiddu pau þeim 45 kr-ónur. Slík verzl- unaraðferð, slík afætu-pólStík í framMðslulífi okkar ldtlu þjób- a:r hlýtur að hafa örlagaríkar af- Mö'ingar; og pegar til lengdar lætur getur slíkt ekki skapað annað en hreinustu vandræði fyiúr um 90% af pjóðinni. Á þessu sviði parf að gera breytingu. Og hin íeina rétta breytimg til batnaðar er sú, að togararnir séu teknir af eimstak- lingunum og gerðdr út í félagi af rikisval dinu og pieiiim starfs- manniahópi, sem við þá viinnur. Verður svo petta samfélag að hafa á hendi ekki eiimigömgu út- gerðarhliðina, heldur og vei’zlun- arhliðina líka. Nú dugar ekkert kák. Ekkert nerna róttæk bneyt- ing, sem er miðuð við það eitt, livað pjó'ðdnni sem heilid sé fyrir beztu, getur bjargað. Nú sem stendur er alit í sundrungu. Hið eina, siem er sameinað, eru mienin- irndr, sem viinna sannan við fraim- lefóslutækin. Starfs.mannaldöi'ð er samiednað við að framllieiða, en verðimiæti f ramJieiðslunn a r er siundrað. Ef vel tækist að salm- eina hið sumdraða, pá færu vand- ræðin að minfca, eri pað gengur brjálæði næst að ætla sér að sam- eina mienn undir vald peirra, sem nærast á pví að sundra auðnum, verðmætunum, láta pau. iekki ganga pangað, sem pau verða að fara til að pjóðinni geti vegnað vel, heldur til örfárra manma, sem enga hlutdeild eiga að hafa í framllieiðsilulífi pjóðariinniar. Æsimgagreimar Vísiiis og Mgbl. bera vott um fádæma samvizku- leysi. Því a’ð þó að það sé efcki niema eðlilegt, að íhalds'mienin og kapítaiistiar sjái ekki út fyrir siinn eigin diisik, þá verður pó að vænta pess, að peir fin® að ef pesisu beldur áfram enn um hríð, þá hilýtur líka að minka á peirra eigin ddski. Þvi kreppa er upp- lausn, og pó að auðváldinu taikist uim mokkurt skeið að varna þurö í sínuim eigin sjóði mieð stöðvun atvinnutækja, skerðingu kaup- gjalclis, hækkuðu vöruverði, lækk- Uðu afurðagjaldi og sneiðilngu á lífshögum alpýðufólks, pá hlýtur að leiða að pví, að auðvaldspjóð- félagið sjálft hrynji í rústitr. 1 æsinigaskrifum Mgbi. og Vísdis er því haldið fram, að orsakirnar að vandræðunium liggi í ofháu kaupgjaldi verkafóilksins. Þeim mönnum, seatn pannig skrifa, fer eins og viitfirringi, sem situr hlæjandi og spriklandi fót- um á mæni húss, er sitendur í björtu báli. Hverjum einasta mianni er kunnugt. að kaup verka- fólkis er ekki svo hátt að þaö geti Hfað af pví. Kaupið er nú kr. 1,36 um klist. hér i Reykjavík Þ. e. 3 672 kr. á ári mieð 10 stunda vinnu á dag í ,45 vikur. Ef verkalýðurinn hefði þetta kaup á ári, pá myndi haran geta fleytt íram iífinu, en hie'.dur ek'ú meira, en það pýðir ekki að leggja petta kaup til grundvallar, pví nœstum engínn daglauraamiað- ur hefir haft þetta kaup S sdðtuistu tvö ár. Laragsamlega flestir hafa haft frá 1400 kr. og Upp í 2 pús, kr. — og af pví getiur emginn f jölskyldumiaður lifað, svo að pað sé nokkuð lif, eða treysta rit- stjórar „MgbL“ og „Vísis“ sér til pess? — Það er hætt við, að þeir pyrftu fljótt að leita til fá- tækrafulltrúararaa, ef peir ættu að Íifa af pessu kaupi. Vandræði kreppu-skipulagsilns hafa sýnt rófegum og hugsaradi mönnum, hvernig íhaidísfiorkólf- árnjr eru í raun og veru. Sfcrif peirra nú pessa daga sýna, að peir horfast ekki í augu viið á- standið eins og pað er, belidur taila um alt amnað og reyna með því að færa fólkið frá hinum réttu viðfanigsiefnum, en hin réttu viðfangsefni allra sannra drengja eru: að svifta Mraa fáu öllium yfiir- ráðum í fjáimála- og athafna- lífi pjóðarinraar. í slands bankamálin. Eins og sagt hefir verið frá hér í blaðinu, hefir Magnús Guð- mundsson dömisimálaráðherra fyr- skipað, að skjölin í íslmnds- bankamáildrau yrðu send aftur í stjórnarráðið til frekari athugun- ar. En Mran fyrri dómsmálaráð- heira, Jónas frá Hriflu, hafði sent pau lögreglustjóra og fyrirskip- að siakamáiaranrasókn og máls- höfðun. Fyrverandi og núverandi dótmis- málaráðherra hafa á mörgiur málum mjög ólíkar skoðanir, og almenningi er kunnugt um, að pegar Jónas tók við af Magnúsi, pá hreytti hanra mörgu pví, er Magnúsi hafði gera látið. Það ætti pví ekki að þurfa að vera nedtt athugavert pó Magnús vildi láta athuga betur pær á- kvarðanir Jóinasar, sem ekki eru komnar til framkvæmda. En það er dálítið öðni máli að gegna með petta íslandsbanka- mál, pví almenningi er nú kunn- ugt urn, að fu.ll ástæÖa er þar til sakamálararansóknar. Það má pví ætla, að pessi fœk- ari athugun á málinu, sem Magn- ús Guðmundsson hefir fyrirsklp- að, sé á pví, hvort nokkra átyllu muni vera hægt að firana tiil pess að stöðva málið, en ekki tii pess að athuga, hvort ástæða hafi ver- ið til pess að höfða það. En átylluraa tíl pess að stöðva Mandsha-nkamátíð mun ekki viera hægt að firana. F. U. J. I ráðS er, að F. U. J« fari í skemtiferð á sunnudaginn kem- ur, ef veður leyfir. Hér hafa hiras vegar orðið pau ranistök á, a'ð fiormaðrar Kraatt- spymuráðsins hefir brotiíð starfs- regltir ráðsiras mteð því að af- henda ekki bréfið á réttum tíma tíl pesis marams í ráðdnra, sem ann- ast skyldi skráningu nýrra féiaga frá K. R. Araðvitað gat ráðdð látið formanra sinn sæta ábyrgð fyrir pessa vanræksiu, ein að öðru leyti eT pað iraálinu óMðfcomandii, þar siem slík verkasilriftíng jinnan ráðs- ins getur ekki haft áhrif á rétt hinna einstöku fólaga. Það skiiftir hér engu máli, hvort Kraattspyrniu- ráðdð tekur trúaraleg orð íot- manrasins eða ekM. Af pessu er ljóist, að úrskurð- irnir erra rangir að því er M. J. snertór, og af sömu á- stæðra á ekM ákvæði 19. gr. við um kappleikinn 30. ág. s. 1., sem ég tel að hafi ranglega verið ó- giltrar. Um sektina er það að segja, að hún gæti vel verið rétt, erada pótt sýnt hafi verið, að hin 2 at- riðin séra rörag, og skal það nú athugað. I úrskurði Knattspyrnuráðsins segir, að K. R. sé dæmt í siekt samkv. 3. gr. akn. reglna I. S. I. lum knattspyrnumót, en í úlfskurði stjórnar I. S. I. er ekki vitniað í 3. gr„ heldur sagt að K. R. sé dæmt fyrir að óhlýðnaist bamni Knattspyrnuráðisins samkv. 5. gr. Hegningarbálks í. S. í. Það er einraig tekið fram í forsieradum fyrir úrskurði Knattspyrnuráðsins, að sektin sé dæmd vegna Öhlýðni við Knattspyrnuráðið. Það er pá fyrst að athuga, að skv. 3. gr. reglna í. S. í. bier að dæma félag í siekt fyrir að van- rækja tiikynningaraskyldu sína sam'kv. sömu graein,. Hins vegara er (engin heknlilld í peirri grein tii að dana einisitök félög x sekt íyrir almiennia óMýðrn við Knattspyrnu- ráðið. Þar sem ekki vterður failist á pað, að K. R. haö hrotið ákv. 3. gr. um tólkynningarskyMuna, pá vantar að sjálfsögðu skiilyrðin ti'l að beita sektarákvæði; 3. gr. Hefði hins vegar 3. gr. verið braot- in, pá bar auðvitað að beita sekt- arákvæðum þeirrar greinar, án tólldts til óhlýðni K. R. við Knatt- spyrnraráðið. Að þessu leyti eru báðir úrskurðimir sjálfum sér ó- samkvæmir. Þá er að eiras að athuga, hvort samt var ekki ástæða ti! að dæma. K. R. í sekt samkv. Hegningai- hálki í. S. I. fyrir öhlýðni við KnattspymiuráðiÖ. Það mál virðist pannig vaxið,. að gjaldkeri Knattspyrniuráðsins kemrar að máld við pjálffceraniara K. R. og tjáir honram, að pilturinn M. J. hafi ekki verið tilkyntrar til Knattspyrnu- ráðisins á réttum tíma og megi því ekki kappa á haustmótinu, Þjáifkennarinn virðást hafa sagt gjaldkeranum pað, að hér væri uim misskilning að ræða, og hafi honum þá virzt, að sendimaður Knattspyrnraráðsins félili frá bann- inu. Við þetta er það að athraga, að slík tilkynnirag sem pesisi hefði átt að koma skrifleiga frá for- manni Knattspyrnuráðsins eða Knattspymraráðinu í heiild og siendast formanni eða sitjórn K, R. Það er ekki upplýst að pjálf- kennari háfi vieniíð í stjórn féliags- ins raé að það sé venja, að hann veiti slíkiun tiilkynningum mót- töku fyrir félagsins hönd og held- ur ékki upplýsit u,m pað, hvort hann hefdr tílkynt petta til stjórn- ar félags síras eða ekki. Loks hefir þjálfkennaxanum ekM verið gef- inn kostur á að færa sönnrar á pá staðhæfingra sína, að hana hafí. haft ástæðu tíl að ætla, aö sendi- maðrar ráðsdns fólli frá banrainu. Mér virðist því að stjórn I. S. I. hefðii átt að vísa úrskurðinum um þetta atri'ði heinx aftur til fraekari rannsóknar, og tieil pví báða úraskrarðiraa ranga, einnig að pessu lieytí. Reykjavík, 10. dez. 1931. Ólafura Þorgrímisison. lögfræðingur. Eins og lesendur geta sjálfir s,éð, pá er álit lögfræðdngannia mjög greinilegt og ber alveg sam-. an, bæði hvert við ainraað og eiinn-í ig við þau rök og þann sfciilning, er fram kemrar hjá stjóm K. R. í þessu máli. Vi'ð gerðum nú ráð fyrir að fá svar frá stjórn í. S. í. nokkuð bráðJega, en svo liðu 2—3 mán- uðir, að ekkeit svar kom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.