Alþýðublaðið - 18.06.1932, Blaðsíða 1
«H» " VW ^gjjP^ £iffl>
Hef^l «&t aff AI^ýftaffUMMoHBMK
1932,
Laugardaginn 18. júní.
144. töiublað.
Hátiðisdagnr kvenna 19. júní 1932.
Ðagurinn byrjar með pví að seld verða merki til ágóða fýrir Landspítalasjóð íslands, en kl. iaust fyrir 2 eru konur, yngri og eldri, beðnar að
koma á Fríkirkjuveg, helst með smáflögg og fána. Þaðan gengið að Austurvelli og flytur par ræðu af svölum alþingishússins frú Gaðrún Lár-
usdóttir alpingismaður, en lúðrasveit leikur á Austurvelli „Ö, guð vors lands". Að pví loknu farið út á ípióttavöll, pai sem fjölbiéytt skemtun
ler fram til ágóða fyrir „Hallveigarsjóð Kvennaheimilisins".
Kl. 3—37* Samkoman sett: Frú Steinunn Hj. Bjarnason.
Ræða: Síra, Friðrik Hallgrímsson.
Minni íslands: Fru Laufey Vilhjálmsdóttir.
Leikfimi stúlkna, undir stfóm ungirúar Unnar Jónsdóttur.
Hljóðfærasláttur. — Rólur í gangi. — Hestar til leigu.
Kl. 6: Þáttur úr Allsherjarmóti í. S. í.: 5X80 metra boðhlaup (stúlkur) Kappganga, 5000
metrar — Þrístðkk — Hlaup, 400 metrar.
Kl. 8 byrjar danzinn. Beztu harmonikusnillingar bæjarins spila.
Kl. 9: Kvennakór ileykiavíkur syngur nokkur lðg, en hr, Bjarni Gíslason flytur kvæði (útvarpað).
Veitíngar og sælgæti ýmiskonar allan daginn.
Aðgöngumerki að vellinum seld á gðtum bæjarins og við ínnganginn.
Kvöldskemtnn í Iðnó kl. 872s
1. Erindi uan Jóhann sikáld Si gurjónsson.: Cand. theol. Efcíkur Magnússon.
2. FibiliuMkur: FJnar Siigfússon, imeð.aðstoð frú V. Einarsson.
3. Einsöngiur: Kristján Kriisitjánsson, rneð aðstoð Emils Thoiroddsen.
4. lisifcdanz, undir stjórri íungfrú Rigmor Hanison, meö a&staö E. Gilfers,
Aðgönguimiðar fást í Iðmó á sunrnidag kl. 10—12 og 4—7 Og við inngamginn og kosita kr. 2,50, 2,00 og Í.50.
ti
FramkvæmdanefndiiB.
IGamlaBíé
á glapstionm.
Afarskemtileg þýzk talmynd
i 9 þáttum. Aðalhlútverkið leik-
bezti skopleikari Þýzkalands:
RALPH ARTHURROBERTS
Comedian Harmonists syngja
lögin og hin frægá hljóm-
sveít Dajos Béla leikur undir.
Börn fá ekki aðgang.
Kristjðn f mtjánssoffi
söngvari
^ndurtekur söngskemtun
sína tyrir gesti okkar í
kvöld kl, 9.
Café „Vífill".
Söludrengir óskast til að selja
gamanvísur. Há sölulaun. Komið
að Freyjugötu 15.
Konan mín, Halldóra Bjarnadóttir frá Túni, Eyrarbakka, dó pann
16. p. m. að Vífilstöðum. Jarðarförin auglýst síðar.
Einar Jónsson.
t£2
.í kvöld.
laugardaginn I8.júní
Danzleikur í Iðnó.
s Hefst klukkan 10.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2,00
í kvöld (laugardag kl. 7—8 siðdegis).
Hljómsveit Hótel íslands spilar-
Húsið lokað eftír klukkan 11,30.
Kennaraþingið
verður sett í, alþýðuhúsinu Iðnó uppi
mánudaginn 20. þ. m, kl. 8 að kvóldi
Stjórn kennarasambandsins.
*fí Allt ineö ísleosknsií skipiim! ¦£
Bráðfjörug og fyndin þýzk tal-
og hljómkvik-mynd í 10 páttJ
um, er byggist á samnefndum
gamanleik eftir pýzku skop-
leikahöfundana frægu Arnold
og Bach, er hlotið hafa hér
miklar vinsældir fyrir hin
skemtilegu ieikrit: „Húrra
krakki", „Karlínn í kassanum"
o. fl. er Leikfélagið hefir sýnt.
Mynd pessi sýnir einn af
peirra skemtilegustu leikum,
leikinn affjörugustu leikurum
Þjóðverja: Szöke Szakall,
Dina Gralla og Frltz Schulz.
LJésmyndastofa
áLFREDS,
Klapparstíg 37, Opin
alla virka daga 10—7.
sunnudaga 1—4. Myndir
teknar á öllum tímum
eftir óskum.