Alþýðublaðið - 18.06.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 18.06.1932, Page 1
Hátiðisdagnr kvenna 19. jání 1932. Bagurinn byrjar með pví að seld verða merki til ágöða fýrir Landspítalasjóð íslands, en kl. laust fyrir 2 eru konur, yngri og eldri, beðnar að koma á Frikirkjuveg, helst með smáflögg og fána. Þaðan gengið að AusturveJli og flytur par ræðu af svölum alpingishússins frú Guðrún Lár- usdóttir alpingismaður, en Iúðrasveit leikur á Austurvelli „Ó, guð vors lands“. Að pví loknu farið út á ípróttavöll, par sem fjölbreytt skemtun fer fram til ágóða fyrir „Hallveigarsjóð Kvennaheimilisins". Kl. 3—3Vs: Samkoman sett: Frú Steinunn Hj. Bjarnason. Ræða: Síra Friðrik Hallgrímsson. Minni íslands: Frú Laufey Vilhjálmsdóttir. Leikfimi stúlkna, undir stjörn ungfrúar Unnar Jónsdóttur, Hljöðfærasláttur. — Rólur í gangi. — Hestar til leigu. Kl. 6: Þáttur úr Allsherjarmóti í. S. í.: 5X80 metra boðhlaup (stúlkur) Kappganga, 5000 metrar -- Þrístökk — Hlaup, 400 metrar. KI. 8 byrjar danzinn. Beztu harmonikusnillingar bæjarins spila. Kl. 9: Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög, en hr, Bjarni Gíslason flytur kvæði (útvarpað). Veitíngar og sælgæti ýmiskonar allan daginn. Aðgöngumerki að vellinum seld á götum bæjarins og við ínnganginn. KvSldskemtnn í Iðné M. 8V2 s 1. Erindi uim Jóhann s'káld Si gurjónsson: Cand. theol. Eirikur Magnússon. 2. Fi’ðluleikur: Einax Sigfússon, meö. a’ðsto’ð frú V. Einarsson. 3. Einsöngnr: Kristján Kristjáns son, með aöstoö Emi.ls Thoroddsen. 4. Lisldanz, undir stjórn ungfrú Rigmor Hamson, með a’östoð E. Gilíers. Aögöngumiöar fást í Iðnó á sunnudag kl. 10—12 og 4—7 Dg við innganginn og kos.ta kr. 2,50, 2,00 og 1,50. Framkvæmdaiiefiidiis. •, Gamla Igimnenu Konan mín, Halldóra Bjarnadóttir frá Túni, Eyrarbakka, dö pann 16. p. m. að Vífilstöðum. Jarðarförin auglýst síðar. á glapstignm. Einar Jónsson. Afarskemtileg þýzk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leik- bezti skopleikari Þýzkalands: RALPH ARTHUR ROBERTS í kvöld Comedian Harmonists syngja laugardaginn I8.júni lögin og hin fræga hljóm- Danzleikur í Iðnó. sveit Dajos Béia leikur undir. Börn fá ekki aðgang. Hefst klukkan 10. ■■■■■ Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2,00 i kvöld (laugardag kl. 7—8 siðdegis). Mristján Eristjánsson Hljómsveit Hótel íslands spilar- Húsið lokað eftir klukkan 11,30. söngvari endurtekur söngskemtun Kennaraþingið sína íyrir gesti okkar í kvöld kl, 9. veiður sett í alþýðuhúsinu Iðnó uppi Café „Vífill“. mánudaginn 20. þ. m. kl. 8 að kvöldi Stjórn kennarasambandsins. Söludrengir óskast til að selja gamanvísur. Há sölulaun. Komið að Freyjugötu 15. t Allt með íslenskuin skipum! •§* mm mmrn bió Svif-min. Bráðfjörug og fyndin pýzk tal- og hljómkvik-mynd í 10 pátÞ um, er byggist á samnefndum gamanleik eftir pýzku skop- leikahöfundana frægu Arnold og Bach, er hlotið hafa hér miklar vinsældir fyrir hin skemtilegu leikrit: „Húrra krakki", „Karlínn í kassanum" o. fi. er Leikfélagið hefir sýnt. Mynd pessi sýnir einn af peirra skemtiiegustu leikum, leikinn affjörugustu leikurum Þjóðverja: Szöke Szakall, Dina Gralla og Fritz Schulz. I I Ljósmyndastofa ALFREÐS, Klapparstig 37. Opin alla virka daga 10—7. sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum timum eftir óskunu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.