Alþýðublaðið - 20.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1932, Blaðsíða 1
1932. Mánu4aginn 20. júní. 145. töluþlað,. IGamla Bfi Eioinmenií a Afarskemtileg þýzk talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkið leik- bezti skopleikari' Þýzkalands: RALPH ARTHURROBERTS Comedian Harmonists syngja lögín og hin fræga hljóm- sveit Dajos Béla leikur undir. Börn fá ekki aðgang. Ný bók: sfiixin rauf mmm Skáldsaga eftir MAURICE DEKO^BRA. Þessi franska skáldsaga er talin með beztu ástarsögum nýrri fránskra bókmenta og hefir hlotið heimsfrægð. — AÐALUTSALA í IFGREIÖSIU FALMNS, BANKASTRÆTI 3. MátomgavQrur. Titanhvíta, zinkhvíta, fernis ljós og <lökk, terpentína, purkefni og löguð málning í öllum ~litum ódýrust og bezt. Málarahúðin, Laugavegi 20 B. Sími 2123. (Inngangur frá Klapparstíg). Hanplð Iilfil í Irma. Langbezta bragð og ilmur. Alt af ný-brent og ný-malað. Bæjarins bezta morgcra- kaffi. 165 aura pokinn. HAFNARSTRÆTI 22. sönpari syngur fyrir gesti vqr^ í kvöld kl. 9. Cafe WML Memið efni í lampskerma, ¥effðið sérlep iágt'." Sbermabáðin, Laugaveoi 15, Hugheilar pakkir til peirra mörgu, er sýnt hafa samúð og kær- leika í yeikindum og við fráfall og jarðarför okkar ástkæra, sonar og bróður, Hjartar Þorbjarnarsonar frá Eyrarbakka. Foreldrar og systkini. Allar viðnerðif* á peiðhfdliua og grammófóngtm vel og ódýrt wœasar og flfóflega afgreiddar. Óðinu, Bankastrœti 2. Aðgongnmiðar og atkvæðaseðlar að aðalfundi II f. f!im- skipaféag íslands, sern haldinn verður á laugardag 25. júní kl. 1 e. h í Kaupþings- salnum, veiða afhentir hluthöfum eð'a um- • boðsmönnum þeirra á miðvikudag 22. og fimtudag 23. júní kl. 1—5 e h. í skrif- stofu félagsins. HJ. Eimslipafélag Isfands. E VU-EFNAVÖRUR Gerduft, Eggjaduft, Sódaduft, (i*lausii|vigt og og í pökkum). Kanel, heill og steyttur, Karde- mommur, heilar og steittar, Pipar, hvítur og svartur, Allrahanda, Múskat, Negull, Engifer, Karryduft, Kúrennur, Hjartasalt, Sítrönudropar, Vanilledropar, Möndludropar, Kardemommu- dropar, Ávaxtalitur, Eggjalitur. Vínberjaedik, Edikssýra, Kjöt- og Fisks-soyur, Kirsububerja- saft, Salatolia, Salrníakspíritus, Fægilögur á blikkbrúsum: 50, 100, 250, 500 og 1000 gr, og flöskum. Fleiri vorur verða framleiddar innan skamms. í Evu-efnavörur eru eingöngu . Efnagecjs FRI8R1KS MABNÚSSONARír. notuð beztu fáanleg efni og tilbúning var anna annast íslenzkir kunnáttumenn. Mun pví óhætt að fullyrða, að Evu-efnavörur eru pær beztu í sinni grein, sem framleiddar eru hér" á landi, enda hafa pær hlotið einróma lof neytenda fyrir vörugæði. íslendingar efla bezt hag pjóðarinnar og sinn eigin með pví að nota innlenda hamleiðslu. Kanpið pví ávalt ofantaldar vörutegundir frá Efnagcvð Friðriks Magnússonar & Co., Grundarstíg 11. Reykjavik. Sfimi 144 (eitt gross). Símnefni: „Wholesale'. EVU- merMð frvggi? gæði. í Wýja Bfó Svif-iærln. Bráðfjörug og fyndin pýzk tal- og hljómkvik-mynd í 10 pátt- um, er byggist á samnefndum gamanleik eftir pýzku skop- leikahöfundana frægu Arnold og Bach, er hlotið hafa hér miklar vinsældir fyrir hin skemtilegu leikrit: „Húrra krakki", „Karlínn i kassanum" o. fl. er Leikfélagið hefir sýnt. Mynd pessi sýnir einn af peirra skemtílegustu leikum, leikinn affjörugustu leikurum Þjóðverja: " Szöke Szakall, Dina Gralla og Fritz Schulz, M HéSnm I ífpltadal fer boddí-bíll fimtudagsmorguninn kemur kl. 6 að morgni. Nokkur sæti laus. Fargjald 20 kr. báðar leiðir. — Upplýsingar í dag á Bröttugötu 3B frá kL 4—6 og 8—9. Ferðasifilsíofa Islands. ValIL Ókeypis húsnæði fyrir fastagesti pessa viku. Pantið gistingu hjá Ferðaskrifstofu íslands. Símí 1991. Súðín íer hé'ðan niæstk.oriiiandi miðviiku- dag (kl. 8 srd.) í strandferð vest- 'ur og nor'ðuT um íand. SMpið á eftir pví sem hægt er a'ð fylgja áætlun Esju (frá ReykjavOc 21. 'júní). Axnar'Sitapi og Óspakseyri hafa pó veri'ð ákve'ðnar sem aukahafnir. Tekið verður á mé# jVöruim í dag og á morgun. Skaftfellingur hle'ður ci morgun ti! Víkur og SkaftáTóss. Vörur afhendist fyrir hádegi á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.