Alþýðublaðið - 20.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Niðarskiriarfjárlið. Það var maklega mœlt um fjár- lög yfÍTStandandi árs, sem sett voru á sumarþinginu í fyrra, að þau séu sultarfjárlög. Aðaliein- kenná þeirra er ni'ðurskur'óur verk- legra framkvæmda ríkiisims. Þó hefir nú sannást það, seim mái- tækið segir, aó lengá getur vont versnaö. I fjádöguim næsta árs, sem samþykt voru á síðasta þingi, er þó gengið enn lengra 5 mðiur- skurðinum, og það svo mjög, að fjárveitingar ribiisims til riýrra verklegra framkvæmda eru næst- um hálfu mánini heldur en S fjár- iögum þeám, sem afgreidd voru á sumarþingitnu. Fjárveitingar tiil nýrra v-erMsgra framkvæmda í fjárlögum þessa árs (sumiarþings-samþyktu) eru samtals að eins 787 þús. 750 kr.. en í fjárlögum næsta árs (frá síðasta þingi) eru fjárveitingar tii nýrra verklegra framkvæmda ekki nema 441 þús. 700 kr. eða rúmum 346 þúsiund kr. mánmii. Hér mieð er atvi'nnubótaféð, — sem AJþýðufiokkurimin fékk loks samþykt, eftir iað auðvaidsflokk- arndr höfðu fjórum sininum felt tiilögur hans um atvinnubótafjár- veitingar, — að vísu ekki tálið, hddur eingöngu fjárveitiingar til tiltekinma verka. En niðutskurð- urinn er geysilegur þött svo sé. í ár er fjárveitingiin til vetk- legra framkvæmda ekki nama tœpur fjcrcl hluti á við það, s©m varið var af ríkisíms hálfu ár- lega til slíkra framkvæmdia tvö síðustu árin áður en kreppan héit innreið sína. 1 fjárlögunum frá síðasta þingi er ákveðið, að naasta ár hrapi verklegar framkvæmdir ríkisins niður í um einn sjö- imda hluta af því, sem þær voru á þeim árum. Þanmig eru „bjargráð" auð- valdsflokkanna, Þegax atvinnu- þörfin er mest, þegar atvinnu- leysið herjar heiítniili venkalýð's- in®, þá sameinast „Framsókn“ og ihald um stöðvun verklegra fram- kvæmda ríkisiins, allsiherjar-miðlur- skurð á atvinmu þieirri, sem ríkið veitti á undanförnum árum. Og sömu stefnu hafa þessir flokkar sett s'ér á komandi tím- um. Það sýndu þeir á síðasta þingi. Þeir snerust öndver’ðir við frumvarpi Alþýðufiokksiins um Jöfnunarsjóð ríkisinis til atvinnu- bóta í atvinmusikortsárum. Og til þess að taika siem ótúttegast á því máii settu þeir saman loklieysu- iög, sem þeir kölluðu nafui Jöfn- unarsjóðsinis, og ráku þeir Ás- geir og Magnús Guðmuindsison sntiðishöggið á þá skrípamynd, em. Hannes á H vannnstanga hélt króganum úndir skírm. Var sú að- ferð öll líkust því þegar góðs mannis er minst á þann veg, að hundur er látinn hieita í höfuðið á honum. Hvað eftir aninað sýndu fuiltrú- ar Alþý’ðuflokksins fram á það á Ríbisverksiiðian á Siglnfirði reynir að lengja vinnaðaginn og lækka kangið. En Stemðór fiialtalin 09 nokkrir aðrir wtgerðar- menn ieigja aðra verksmiðjn Goos og ætlaraðolln levtl að láta vinna samkvæmt taxta verkamanna. Stjórnendur sildarbræðsluverk- simiðju ríkisins, sem nú eru eft- ir, síðan " hin nýbakaða íhalds- stjórn kom Guðmundi Skarphéð- ínissyni út úr henni, þeir Sveimn Benediktsison og Þormó’ður Eyj- ólfsson, ha'fa gert tilraun tl að lækka kaup verkamanna í verlt- simiðjunni og lengja vinnudagimn. Báru þeir frami tillögu um það í fyrra kvöld. Verkaimienn höfðu áður komiö sér saman um, a’ð hdgidagatíminin skyldi styttur úr 36 stundum í 24 stundir. Var sú tillaga frá verkamönnum verk- smi’ðjunmar. En þa’ð einbemnilega geröist, að stjórn verksimi’ðjunm- ar ba’ð þá að láta tillö^guna ekki fcoma fram á fundi, sem hún var á mieð verkamönnum í fyrra ikvöld. Á fundinum fór stjómin alþingi, bæði á sumarþinginu og á síðasta þingi, hve ófær og þjób>* skaðleg sú stefna er, að skera ni’ðuir verklegar framkvæmdir rík- isins í atvimmuskortsárum og af- neiita allri fyriirhyggju um fjár- söfnun í góðærum til verklegra framkvæmda í atvimnuleysisáfum, svo að verulega miuni um. Eins og AlþýðUflokkurinn hef- ir fjölmörgum sinnum sýnt og sannað, bæðd í hlöðum sínium og á alþinigi, þá eiiga verklegar frami- kvæmdir ríkisámis að vera liang- mestar í .atvinmuskortsárum. Þá eiga þær að vera verulega mikl- ar. Þar með er unni’ð tvent í senn: Fjölda alþýðuheimila bjarg- að frá sfcorti og neyð og vinmu- afl verkfúsira handa niotað til þjóðgagnáliegra framkvæmda, hæði .fyrir þá, sem nú byggja landið, og fyrir komandi kyn- S’lÓðÍT. — Nú ráða anðvaldSflokka rnir, og útkoman er framkvæmdaniður- skur’ður og atvinmuleysi. Sú á- þján grúfir yfir alþý’ðuinini alt þar til samæfylking hennar — Alþýðu- fl okkurinn — er orðinn svo ptór, a’ð hún tekur ríkisvaldið og lög- jgjöfina í isínar hendur. Alþýðan er í rniklum mieiri hluta á íslandi, eins og í öllum löndum. Hún hefír , því máttínm, — meiriblutavaldiiið —, þegar hún a’ð eins hefir öll skilið, hvað til henrnar farsældar heyrir. Veðrið. Víðáttumikil lægð er jsu’ðvestur í hafi á hreyfingu nórð- austur eftir. Vie’ðurútlit: Faxaflói: J Allhvass og sums staðar hvass su’ðaustan. /Vokkur rigriimg nneð kvöl(Ii™. fram á, að vierkamenm ynnu 60 klst. á viku í nætur- og dag- viunu, eftir þörfum rekstursiimis, meo dagtaxtakiMpi. Að einis vinmia um fram pað grdddist eftir eft- irvinnutaxta og hielgidaga-tíma- kaup lækka’ði úr 3 kr. í 2 kr, Skyldi þá ver’ða tveggja mániaða vinna, sög’ðu þeir. Verkamenn neituðu að sjáif- sögðu þesisiari kaupiækkuniartil- raun. Nánar síðar. Steindór Hjaltalín fiefir tekið aðra Goosverksmiðjuna á leigu og ætlar ásamt fleiri útgerðiar- mönnum að reka hana í surnar til að bræða þá síld, sem skip þeirra viei’ða. Hefir hanin gengiið a’ð taxta verklýðsfétagsims. Ffiðiik Molíer. Á Akurieyri lézt á laugar’daíginn eftir stutta legu Friðrik Möllier, fyrrum póstmeistari þar. Hann var’ð 86 ára. Barn drnkknar í Vest mannaeylnm. Viestmannaeyjum, 18. júní. FB. Drengur tæpra 5 ára, Sigurður Sigurðsision, SæmundsiS’Onar • að Halíormísstað hér í Eyjum, féll út af syðri hafniaxgarðshauBinum um kl. 5 siíðdiegis í dag og drukknaði. Tveir drengir á sama xeki gerðu tilraun til að rétta honum spýtu, en þegar það varð árangurslaust, hlupu þeir til heim- ilis hans og sögðu hvernig komið var. Fólk var á „skansimum", sem er skamt frá slyssta’ðnum, erí vissi ekki hvað gerðist. 19. júní. Kafarinn Friðfininur Finnssom náði í gærkveldi líki drengsins. „Náttúrufræðinguiinn*. Nú eru komin út þrjú hefti (6 arkir) af þessuim árgangi. Síð- asta hefti'ð hefst með grein Um Darwin, með myndum. f því er og meðal annars grein um fuglamierkingar og skýrð þýðing þeirra, einnig leiðhieiiningar urn, hvernig þá skuli tnerkja. Tvær greinar eru um Siútnes (eða Slúttmes) í Mývatni og gróðurinn þar. Margt fleiri er í heftinu, enda er „NáttÚTufræðlimgurinn“ vanur a’ð vera fjölskrúðugur. Allsherjaraiót í. S. I. Á laugardaginn: í 200 metra hlaupi varð Haf- stieinm Snorrason úr Vestmamma- eyjmn fyrstuir, 25 sek. í kúlu- varpi beggja handa varpaði Þor- steinn Einarsson i Ármanmi lengst, samamtagt 21 metra, 5 sam. Hann varpaði enn freinur auka- varpi og setti þá íslenzkt met, ikastaði 22,39 metra. Hanm setti einnig met rmeð kúluvarpi hægri handar, 12,91 mietra kast. I 1500 metra hlaupi varð fyrstur Ólafur Guðmundsson úr K. R., 4 mín., 30,5 sek. í hástökki varð skarp- astur Helgi Eiríksson í I. R., stökk 1 metra og 70 sm. í 1500 rnetxa boðhlaupi (800+400 : 200 +100 m.) vanin sveit K. R. á 3 mín., 47,5 siek. Er það i/2 se,k- úndu yfir imeti, og mun sveitin bráðlega gera tilraun til þesis að ryðja metimu.- — í 110 metra grindahlaupi varð Ingvar Ólafs- son í K. R. fyrstur, 1.9,2 sek.. l gœr: 1 40|) mietra hlaupi varð fyrstur Hafsteinn Snorrason úr - Vest- mannaeyjum á 56 sek., en þar var svo mjótt á murnum, að Ól- afur Guðmundisisom í K. R. var 56Vio sek. og Stefán Gíslasom x K. R. 56-/io sek. í 400 mnetra boð- hlaupi stúlkna sigruðu K. R.- stúlkur á 59,8 sek. 1 þrísitökki fór Jengst Grímur Grímsisiom í ÁJr- manmi, 12,28 mietra. f 5 km. kappgöngu varð lang- fyrstur Haukur Einarsison í K. R., prentari í Gutenherg, á 26 mín.„ 271/2 sek. Setti hanm nýtt met. Sjálfur átti hann eldra metið, á 27 mín. 25 sek. Sá, siem varð nú næstuT honum, var 30 mín., D+ sek. Hafa þannig verið sett þrjú met á niótinu, eitt í kappgöngu bg tvö í kúluvarpi. — f kvöíd ver’öur kept x spjót- kasti, bobhlaupi karla 400 nietra (4x100), 10 km. hlaupi og reip- drætti. ReipdTátturinin verður milli Ármamns og K. R. Meðat jtaeppiemdn í 10 km. hlaupinu verö- ur Karl Sigurhansson úr Vest- miannaeyjum, sem vann 5 km.„ hlaupið 17. júni. Öfriðarsknldiniar. Lausianne, 18. júní. U. P. FB„. Neville Chamherlain, fjánnáiaráð- herra Brietlands, liefir lýst því yf- ir á rá’ðstefnunni, að Bretland sé fúst tíl að stirika út Öfriðarskiuld- 11™!, ef aðrar þjóöir geri slíkt hið saima. -— Herriot vildi ekki fallast á að fresta skaðabóta- greiðsliunum, en Bretlamd, Frakk- land, ítalía, Belgía og Japam hafa faJlist á, að skaðabóta- Dg skulda- greiðslium vierði frestað fyrst um sinn á meðam ráðstiefnam istendur ýfir. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.