Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 41 Stjórnstöðm rís Þessi mynd af framkvæmdum við nýju stjómstöðina á Keflavíkurflug- velli var tekin nú í vikunni. Bygg- ingin verður tveggja hæða, glugga- laus að mestu, og um 1.980 fer- metrar að stærð. Stjómstöðin verð- ur notuð til að stjóma bæði aðgerð- um í gagnkafbátahemaði og loft- vömum ásamt björgunarsveitum, að því er segir í skýrslu Gunnars Gunnarssonar, sem gefin var út á vegum Öryggismálanefndar árið 1985. Stjómstöðin verður þannig útbúin að starfslið á að geta verið í henni í sjö daga án nokkurs sam- bands við umheiminn nema í gegn- um talstöðvar. Heildarkostnaður vegna byggingar og kaupa á stjóm- unarútbúnaði fyrir loftvamir var árið 1985 áætlaður 55 milljónir Bandaríkjadala. Kostnaðurinn skiptist milli Mannvirkjasjóðs Atl- antshafsbandalagsins og Banda- ríkjamanna. Háskólakórinn heldur tónleika á sunnudag HÁSKÓLAKÓRINN heldur sína ur í heild sinni á síðustu dögum árlegu tónleika í Langholtskirkju marsmánaðar. sunnudaginn 6. mars kl. 21. Á tónleikunum syngur kórinn Efnisskrá tónleikanna er §öl- einnig „Vaka“ eftir Jónas Tómas- breytt. Sungin verða nokkur lög úr son, „Tvö smálög" eftir Karólínu Disneyrírnum eftir Áma Harðarson, Eiríksdóttur og lög úr „Raddir á stjómanda kórsins, sem hefur sam- daghvörfum" eftir Kjartan Ólafs- ið tónlist við samnefndar rímur son, sem kórinn frumflutti fyrir Þórarins Eldjáms. Þess má geta tveim ámm. Að auki verða sungnir að Háskólakórinn flytur Disneyrím- madrigalar og stúdentalög. 1 ÞAR SEM GÆÐI OG LÁGT VERÐ FARA SAMAN ER HÆGT AÐ GERAGÓÐKAUP / ííf \ ^ r 1 varahlutaverslun Heklu hf. eru ein- göngu seldir viðurkenndir varahlutir * §1 ^ fMí Wm i: með ábyrgð, sem standast ýtrustu > ■ kröfur bílaframleiðenda. Með hag- < stæðum samningum og magninn- kaupum ávarahlutum hefurokkurtek- ist að ná jafn lágu verði og raun ber t vitni. Tollalækkunin um áramótin í hefur einnig haft veruleg áhrif til : / - / ; ► lækkunarvarahlutaverðs. Nú er hægt 1 jfT . 1 að spara án þess að slaka á kröfum um gæði. f k Verið velkomin f - Éf "1 U r: r 4* w* * IhIHEKIAHF J Laugavegi 170-172 Sími 695500 - w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.