Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 41

Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 41 Stjórnstöðm rís Þessi mynd af framkvæmdum við nýju stjómstöðina á Keflavíkurflug- velli var tekin nú í vikunni. Bygg- ingin verður tveggja hæða, glugga- laus að mestu, og um 1.980 fer- metrar að stærð. Stjómstöðin verð- ur notuð til að stjóma bæði aðgerð- um í gagnkafbátahemaði og loft- vömum ásamt björgunarsveitum, að því er segir í skýrslu Gunnars Gunnarssonar, sem gefin var út á vegum Öryggismálanefndar árið 1985. Stjómstöðin verður þannig útbúin að starfslið á að geta verið í henni í sjö daga án nokkurs sam- bands við umheiminn nema í gegn- um talstöðvar. Heildarkostnaður vegna byggingar og kaupa á stjóm- unarútbúnaði fyrir loftvamir var árið 1985 áætlaður 55 milljónir Bandaríkjadala. Kostnaðurinn skiptist milli Mannvirkjasjóðs Atl- antshafsbandalagsins og Banda- ríkjamanna. Háskólakórinn heldur tónleika á sunnudag HÁSKÓLAKÓRINN heldur sína ur í heild sinni á síðustu dögum árlegu tónleika í Langholtskirkju marsmánaðar. sunnudaginn 6. mars kl. 21. Á tónleikunum syngur kórinn Efnisskrá tónleikanna er §öl- einnig „Vaka“ eftir Jónas Tómas- breytt. Sungin verða nokkur lög úr son, „Tvö smálög" eftir Karólínu Disneyrírnum eftir Áma Harðarson, Eiríksdóttur og lög úr „Raddir á stjómanda kórsins, sem hefur sam- daghvörfum" eftir Kjartan Ólafs- ið tónlist við samnefndar rímur son, sem kórinn frumflutti fyrir Þórarins Eldjáms. Þess má geta tveim ámm. Að auki verða sungnir að Háskólakórinn flytur Disneyrím- madrigalar og stúdentalög. 1 ÞAR SEM GÆÐI OG LÁGT VERÐ FARA SAMAN ER HÆGT AÐ GERAGÓÐKAUP / ííf \ ^ r 1 varahlutaverslun Heklu hf. eru ein- göngu seldir viðurkenndir varahlutir * §1 ^ fMí Wm i: með ábyrgð, sem standast ýtrustu > ■ kröfur bílaframleiðenda. Með hag- < stæðum samningum og magninn- kaupum ávarahlutum hefurokkurtek- ist að ná jafn lágu verði og raun ber t vitni. Tollalækkunin um áramótin í hefur einnig haft veruleg áhrif til : / - / ; ► lækkunarvarahlutaverðs. Nú er hægt 1 jfT . 1 að spara án þess að slaka á kröfum um gæði. f k Verið velkomin f - Éf "1 U r: r 4* w* * IhIHEKIAHF J Laugavegi 170-172 Sími 695500 - w

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.