Morgunblaðið - 05.03.1988, Síða 53

Morgunblaðið - 05.03.1988, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 53 Sjálfstæðisflokkurinn býður þig uelkominn til að taka þátt í málefnastarfi á grundirelli sjálfstæðisstefnunnar- JAFNHÍTTI8* M UÖLSKYLOUNIfNO Í08ÓTTA; M8KUL ݧÉ* 08 TÓM8 TUNOA N8FN0 HtlLOKIOOIO- 00 TKYOOINOAN8FNO m ■ ■■. Meginverkefni: Fjölskyldumál, launamál og starfsvettvangur kvenna, jafnréttis- og dagvist- armál. Formaður er Krlstin S. Kvaran, dagskrárgerðar- Meginverkefni: Málefni iþrótta- og æskulýðs hjá ein- staklingum, félögum, riki og sveitarfélögum. Formaður er Ólafur Jónsson, forstöðu- Cv MV réMt maöur og með nefndinni starfar Salóme Þorkels- dóttir, alþingismaður. maður og með nefndinni starfar Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. Meginverkefni: Málefni sjúkrahúsa og heilsugæslu, málefnialdraðra og fatlaðra, lífeyris- og sjúkratryggingar og umbætur i tryggingakerf- inu. Formaður er Olafur Örn Arnarson, yfirlæknir, og með nefndinni starfar Ólafur Elnarsson, alþingismaður. LMsmmeátimm mmMmsms Húmmmmáumtm Meginverkefni: Landbúnað- arstefnan, búvörulögin, markaðsmál og nýbúgreinar. Formaður er Sigurgeir Þor- geirsson, ráðunautur og með nefndinni starfar Páimi Jónsson, alþingismaður. Meginverkefni: Málefni og starfsskilyrði iðnaðarins. Formaður er Eggert Hauks- son, framkvæmdastjóri og með nefndinni starfar Sverrir Hermannsson, alþingismaður. Meginverkefni: Tryggja að sem flestir geti búið ieigin húsnæði, málefni Bygginga- sjóðs rikisins og Bygginga- sjóðs verkamanna. Formaður er María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur og með nefndinni starfar Geir H. Haarde, alþingismaður. 8AM8ÖN8UN8KN0 0KKUN8KN0 M8NNIN0A KMÁLA NBFNO Meginverkefni: Samgöngur á landi, sjó og lofti, ferðaþjón- usta og fjarskiptamál. For- maður er Leifur Magnús- son, verkfræðingur og með nefndinni starfar Egill Jóns- son, alþingismaður. Meginverkefni: Orkuverð, skipulag orkumála og orku- frekur iðnaður. Formaður er Jónas Elíasson, prófessor og með nefndinni starfar Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður. Meginverkefni: Listgreinar og listaskólar, innlend kvik- myndagerð, fjölmiðlar og visindastarfsemi. Formaður er Þuríður Pálsdóttir, söng- kona og með nefndinni starfar Ragnhildur Helga- dóttir, alþingismaður. iltéíA* 0« AMMitMWM mntUNttm SJA VAtUTVISSNStND Meginverkefni: Grunnskóli, framhaldsskóli, sérskólar, háskólar, fullorðinsfræðsla og Lánasjóður námsmanna. Formaður er Þorvarður Elíasson, skólastjóri og með nefndinni starfar Friðjón Þórðarson, alþingismaður. Meginverkefni: Tekjuöflun ríkisins, skattlagning ein- staklinga og fyrirtækja og óbeinir skattar. Formaðurer Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur og með nefnd- inni starfar Geir H. Haarde, alþingismaður. Meginverkefni: Fiskveiði- stefnan, útgerð, fiskvinnsla og útflutnings- og markaðsmál. Formaður er BJöm Dag- bjartsson, forstöðumaður og með nefndinni starfar Matthías BJamason, alþingismaður. mSMKTA* 88 N8YT8N8AN88NÖ UTANKÍKI8MÁLAN88N8 88NAHA88MÁLAN88N8 Q), Meginverkefni: Verölagsmál, bankamál, vaxtamál, inn- og útflutningsverslun, neytenda- mál og heild- og smásölu- verslun. Formaður er a Meginverkefni: Utanrikis- stefnan, öryggis- og varnar- mál, utanrikisviðskipti og ísland á alþjóðavettvangi. Formaður er Hrelnn Lofts- Vf s%r*r if Stelngrímur Ari Arason, ZS- 'w son, aðstoðarmaður ráð- hagfræðingur, og með nefnd- herra, og með nefndinni h i \rnj01 M'- inni starfar Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. starfar Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður. Meginverkefni: Efnahags- stefnan, breytingar á efna- hagskerfinu, baráttan við verðbólguna, rikisfjármál og atvinnulíf. Formaður er Ólafur Daviðsson, hag- fræðingur og með nefndinni starfar Halldór Blöndal, alþingismaður. VMM888I8* 888KI88LA88MALAN88N8 Meginverkefni: Varnir gegn mengun, skynsamleg land- nýting, skógrækt, land- græðsla, náttúruvernd og skipulag borga, bæja og dreifbýlis. Formaður er Hulda Valtýsdóttlr, blaða- maður, og með nefndinni starfar Salómo Þorkels- dóttlr, alþingismaður. 8K8ITAK8TJ88NA+ 888Y888AN88N8 Meginverkefni. Sjálfstæði sveitarfélaga og verkaskipt- ing rikis og sveitarfélaga og leiðir til að treysta byggð i landinu. Formaður er Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, og með nefndinni starfar Eggort Haukdal, alþingismaður. ÞÚHEFUREFTILVILL EKKISTARFAÐ MEÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM, ENÁ TTU EKKISAMLEIÐ MEÐ HONUM??? Það eina, sem þarfað gera, erað lyfta símtólinu og hringja ísíma 82900 og skrá sig íeinhverja, eina eða fleiri, af eftirfarandi 1 7 málefnanefndum Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.