Morgunblaðið - 06.03.1988, Side 8

Morgunblaðið - 06.03.1988, Side 8
8 MORCUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 í DAG er sunnudagur 6. mars, 3. sd. í föstu, 66. dagur ársins. Æskulýðs- dagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.54 og síðdegisflóð kl. 20.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.17 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 3.16. (Almanak Háskóla íslands.) Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt, sýn mór miskunn og svara mór. (Sálm. 27, 7.) 6 7 8 9 ' '■K 7i 75 u ■■f 16 16 LÁRÉTT: - 1 fákum, S húsdýr, 6 gyðja, 9 kassi, 10 beltí, 11 jferist, 12 búkstafur, 13 á húsi, 15 loga, 17 úldinn. LÓÐRÉTT: — 1 meinlegur, 2 mjólkurvara, 3 rœktað land, 4 skynsemi, 7 auma, 8 hátfð, 12 ald- ursskeið, 14 lengdareining, 16 sajnhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 6 anga, 6 játa, 7 yl, 8 grimm, 11 tá, 12 æsa, 14 iður, 16 ragaði. LÓÐRÉTT: - 1 skjögtír, 2 fatli, 3 ana, 4 fall, 7 yms, 8 ráða, 10 mæra, 13 ali, 15 ug. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- ÖO un, mánudaginn 7. mars, er 85 ára Bogi Jónsson bóndi í Gljúfraborg í Breiðdal. Hann er um þessar mundir í sjúkrahúsinu í Nes- kaupstað. FRÉTTIR Á MORGUN, mánudag, hefst 10. viðskiptavika ársins. ÞENNAN dagárið 1904 kom fyrsti togari fslendinga, Coot, til landsins. ÞJÓÐFRÆÐAFÉL. heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20 í stofu 308 í Amagarði við Suðurgötu. Ögmundur Helgason dregur fram í dagsljósið áður óbirt ævintýri sem Magnús Grímsson skráði um 1847. Þessi fundur er öll- um opinn. PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánu- dag, í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma nk. þriðjudagskvöld milli kl. 20 og 22 og er síminn 696361. Nokkrir félagar úr samtökun- um verða þá til viðtals í svo- nefndum stuðningsviðtölum við syrgjendur og þá sem láta þessi mál til sfn taka. STEFNUR í Mosfellsbæ, eig- inkonur kórfélaga Karlakórs- ins Stefnis, efna til kvenna- kvölds nk. föstudagskvöld 11. mars í Hlégarði. Hefst það með borðhaldi kl. 20.30. M.a. verður tískusýning. Félags- konur eru beðnar að hafa samband við Indíönu í s. 34209, sem fyrst. Ég er með ábendingu um „mann vikunnar“ Böðvar minn. BASAR sem færeyskar kon- ur hér í Reykjavík og ná- grenni halda í dag, sunnudag, til stuðnings Færeyska sjó- mannaheimilinu, Brautarholti 29, verður þar og hefst kl. 14. Úrval af handprjónuðum peysum og öðru pijónlesi, ásamt kökum verða á boðstól- um og skyndihappdrættis- vinningar. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur afmælisfund sinn 14. þ.m. og minnist 35 ára afmælis síns. Félagskon- ur geta tekið með sér gesti. Hefst fundurinn kl. 20. Þær Dagmar, s. 36212, Hólmfríð- ur, s. 34700, eða Lára, s. 35575, veita uppl. SL YS A V ARN ADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfírði heldur fund í húsi félagsins Hjallahrauni 9 nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús er frá kl. 14 í dag, sunnudag, en þá verður spilað, frjáls spilamennska og tafl. Dans verður eftir kl. 20. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Breið- holtsskóla. Þar verður spilað bingó og boðið upp á kaffi- veitingar. FÉLAGIÐ svæðameðferð hefur opið hús í Holiday Inn mánudagskvöldið 7. þ.m. kl. 20.30. Gestur félagsins verð- ur Hallgrímur Magnússon læknir. Skipin RE YK JA VÍKURHÖFN: í fyrrakvöld var annar tveggja fær. togara á leið til miða við Kanada væntanlegur, Hoje- fossur. Hinn heitir Hitanni. í dag er leiguskipið Helios væntanlegt að utan og í gær var væntanlegt skip með timburfarm. Það heitir Tec- Venture. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Í fyrradag kom Lagarfoss að utan. Erlent frystiskip, Helena, kom í fyrrakvöld, fór aftur í gærkvöldi. Togarinn Venus er væntanlegur í dag eða á morgun, mánudag, til löndunar. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu. Tungl í Vog, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Nauti, Mars í Stein- geit, Júpíter í Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudagu kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Ltfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkísútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeilö 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkornulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvtfabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- ______________ i U \ zt ö (IU i-k ~M W\mA daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasptf- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, símí 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima&afn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Jri tl’: j injcti* iltj Li l»WI IHMÉWnM Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Ðergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. __ Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. \jA J UrJ i Vi , > * J i ^ ............................ .......—■■■!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.