Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvinnuleysið. Mgbl. og alþýðan. Atvinnu- tækin og ábyrgðin. Á sunnudagiran birtist í Morg- umblaðinu gTeinaiistúfur, er sýnir .þetur en mokkuð ammað hugisum- arhátt Mgbl.-liðisins í garð hins vinnandi fójks. Gneinarsitúfur þessi f jallar um þáð, hve Alþýðu- blaðdð sé fráinunalega vitlaust — og til að sýma ¦ verkaimömirauin hugsunarhátt íhaldsiíns, skal hér birtur situttur kafii úr greimimmi Blaðið segir: „. . . Er, því haldið fraim í greiraum þessum, að lífakkeri verkafólks sé að halda , sama kauptaxta í hvívetna eins og i góðæiunum, það sé ekki einasía nauðsynlegt fymr verkafólkið sjálft, beldur einnig að því. er helzt verðiur skilið fyrir þjóðar- heildina. Sagt er um lei'ð, að at- vinma hér í Reykjavík sé nú svo stopul, að daglaumamiemm hafi ekki atvinnu mema part úr ár- inu, og þess vegna þurfi kaupið að vera hátt þanin. tíma, sem virjipu er aö fá(!) . . ." Já, og Morgunblaðið er svo sár- reitt yfir þessari vitleysu í Al- þ-ýðubiaðimu, að það lætur háðs- merki á eftir ummæluraum. Á þessu sjá msran, að íhaldið og , hinm nýi stjórmaTbjargvættur þess álítur, að því mánmi vinna. seni sé handa verkafólkinu, því lægra kaup eigi það að hafa fyr- Ér þær stundir, sem það Mi at- vimmiu. Þetta er svo frámiumalegia heimiskulegt og jafraframt óhæfi- legt, að enigu tali tekur. íhaldið álítur að fjöldinn, sem vinnur við framleiðislutæki, sem, örfáir eira- stakliragar eiga og ráða, að öllu leytá yfir, sé og eigi aö vem al- geriega réttlaus. Einstaklingarmr megi qg eigi að gera hvort tveggja í seran: fækka atvimrau- dögunutm og lækka kaupið. Morg- unblaðið virðist vera orðið svo spilt málgagn eigimhagsniUMa- manma, sem alt eiga og ekkert skortir, að við það sé ekki ræð- andi. Það má vel vera, að þessir 'veslings menn, sem stiórma blað- sraeplinum, séu svo biindaðir fyr- ir raunverunni og allri sanmigármi, að þeir viti ekkii, að hér \ borg* imni .líðiur ; fjöldi raiamras mau'ð vegma þess, hve atviranuleysið er miki'ð. Ættu þeir þó að eiga hægt um vik ihe'ð að, kynna sér þetta með því að snúa sér til fátækra- fuiltrúanraa,. þyí ^eír, mumiu vist ekki eiga imargar frjálsar stuud- ir núna'þessa dagana. VerkaiýðUrinm, siem-verður mú að svelta með heimili sin, getur ekki þoláð þetta ástand öliu leng- ur. Það vzifiw að gera eitthvað til að bjarga hinuim fjöldamörgu nauðstöddu heimilum, ef afbrot og lögleysi á ekki að aukast að stórum mxun, því það er segin saga, að mieð auknu atvinmuleysi og neyð aukast afbrot, það sýna lögreglujkýrsiur alira Evrópu- Kauplækkunartilraunin í síldarverksmiðju ríkisins. Guðmundur Skarphéðirasison, formiað!ur verkamia'niiafélagis Siglu- fjarðar, kom til Sigiufjarðar á laugardagskvöldið. Dagana þar á undan hafði stjórm síldarbíræðisiu- verksmdðju ríkisinis gengiið um milli verkamanmamna, setm vimna í vefkspiiðiunni, tdl þesis' að neyna að fá þá til að ganga að kaup- lækkun og skerðámgu ýmis konar hlunrjinda. Þá um kvöldið var svo haldimm fjölmemmur fumdur, í. verklýðsfélagi Siglufjarðar. Komu þeir á fumdimm, Sveimm Benediktssom og Þormóður Eyj- ólfssom, stjórnendur verksmiiðj- ummar. Voru þeir með ýmsar til- iögur um kauplækkum. Meðal amnars var Sveimm með tillögu um að breyta algerlega grumidvelli eftirvinnumnar, lengja dagvimnu- tímánn, afnema kaffitímia o. s. frv. Ekki bar tillögum þeirra Sveims og Þormóðs saman, og var Svieimm talsvert „róttækari", í kauplækkumarkröfumum.. En, fundarmiemín höfntiðíu öilum slíkum kauplækkunartillögum, svo sem skýrt var frá í síðasta blaði. Goos-verksimá:ðjan hefir gengiö að kröfum verkamanma og borg- ar samikvæmt taxta félagsá'ns að öllu lieytii. Búist er við, að Krossa- nesvierksmiðj'am og verfasmiðj'a Dr. Pauis ver'ðá œknar í sumar. Er það nú greinildga koimið 'í ljós, til hvers fulltrúa verkaiýðs- ins, Guðmumdi Skarphéðiinsisymi, tvar bolað úr stjórn verksmiðijt- unmar. Það var umdirbúmingur kauplækkumarárásarœnmar, sem nú hefir verið gerð. Skeyti til Alþýðúblaðsins í gær frá Siglufirði: Ot af fréttaisteyti r í kisverksmi ðjust j órnarinn ar eí rétt að geta þess, að stjórmar- nefndarmönnunum Þormóði og Sveimi bar eklti saimam um skiilm- img á tilboði símu til verka- mammafélagisiiims. Eftir skilniingi Þormióðs mum lækkunin nema alls 4296 krómum á vikukaupi vifkra daga máðað við 50 menm i 2 mámuðd, en eftir skilmimgi Sveims Beniediktssomar 25 þúsumd krón- um, eða nær 25°/o lækkun, og þá eftir haras skilnimgi atveg svift burt grundvelli kauptaxt- ans, sem er 9 stumda dagvinna, sérstakt kaup í . eftirvinmiu og helgidagavinmu. Tilho-'ði stjórnar- innar "var neitiað af verkamanma- félaginu. Verkamiemn verksmiðj- unnar höfðu rsett með sér tii- lögur stjórnarinmar um kauplækk- un á tveimiur fundum og fallist á að stytta sunmiudag.shelgima. um 12 tíma, en mú er það uppvíst, að veTksmiiðiustjórmin fékk nefmd verksmiðjuverkamanniamma til að koma ekki fram með þetta álit sitt á verkamammafélagsfumdimum. Kauplækkumartólraiun stjörmarimm- ar spyrst hér illa fyrir, ékki sízt af því, að önmur verkslmiiðja Goos, sem ætlar að reka síldar- bræðslu, borgaT taxta félagsins, og , sömuleiðis af því,_ að mönn- um fimst móg að litgerðimni sé gefið af almenmu fé 135 þúsumd, ef gefmir eru eftir vextir og af- borgun, þó ekki sé seilisit eftir 5—10 þú&und krónum aí verka- fólki verksimiðjuninar, því hér er hún mieð öllu skattfrjáils, og eru það roöng þúsumd kr. til útgerð- arimnar á kostnað anmara gjald- enda hér. FréttiarMcíritm. orpin frá því sem nú er. Hersk'ip' feamtíðarinmar verði mörgum sinnum rammbyggðari en nú, em ekki nærri eins hraÖskreiið. landamma. — Atvinnubætur verða að koma þegar í stað, því þó að þær séu eigi neitt, sem bjargii til fullnustu, draga þær þó úr brýnustu þörfum fjölda heimila. Hið eíma, sem hægt er að gera til verulegrar óg jákvæðrar bjarg- ar, er að svifta hima fáu umráða- rétti yfir atvimnutækjumum og fá tþm í hendur því fólki, sem að þeim vinma. Þá mun verkalýðurinm taika á sig alla ábyrgð á rekstri þieirra og þola með þeiim súrt ög sætt. En me'ðan alþýðam á ekkert og umráödm yfir atvimmutækjunum eru í höndum örfárra einstekra manma, knefst verkalýðurimm þess, að hann fái næga atvinnu og nóg kaup til að geta iifað. Hamm gerir kröfur til þess skipulags, seim hmeppir hamm í íjötra og hamn ber enga ábyrg'ð á. Fáið verkalýðnum tækin í bemdur og látið hanm sjálfan ráða þeim! Nýjar drápsvélar. Lundúraum i. júní. UP.—FB. Tveir uppfinningamenn, annar þýzkur, hiran enskur, hafa fram- leitt Síkotfæri, sem geta valdið miklu mieira tjóni en sikotfæri þau, sem til þesisa hafa verið notuð I hernaði. Þýzki uppfinmimgamiaður- imm hefir fundið upp kúlur til þess að skjóta með úr rifflUm, siem eru svo öflugar, að þær ^tvístra þykkum plötum úr bezta srtáli, þótt þeim sé skotið úr mik- illi fjarilægð. Uppfinmiimgamaður- imm, Gerlich raokkur í Kiel, hefiir fundið upp sérstaklega útbúimm riffil til þess að skjóta kúlum þessum' úr. Brezki uppfimmimgamiaður'imn hefir fundið iipp fallbyssukúlur, sem geta' úr 9 mílna fjarlægð tvístrað stálplötum,, sem eru fet á ¦ þykt. Sérfiiæðimgar telja, að vegna uppfiranimgar hams verði íherskipasmíði í framtíclminii semni- lega miklum br.eytiragum uradir* Alsherjarmót í. S. L I gærkveldi var ekki hægt að halda iraótimu áfram vegma veð- [urs, em í kvöld ver'ða þau atriði mótsins, sem þá skyldu vera, og að líkinduim eimnig fiimtaTþriautíh, sem er siðasta atriði mótsims. - Stígatala íþróttaféliagamna er nú þannig: K. R. hefir unnið 193 stig, Vest- Vestmanmaeyimgar 87 stig, áih manm 75 stig, I. R. 7 stig og danska íþTÓttafélagið 2 stig. ~i-. Það félag, sem flest'fæT stigin, vinmur allsherjarmótsbikar í. S. L lnröttagestir frá Akareyn. í gærkvieldi kOmu himgað til bæiarins 14 stúlkur úg 18 piltar úr Knattspyinufélagi Akureyiiar, eru þau gesitir K. R. rraeðan þau dvélja hér í borginmi. Ætla pillt- * arnir að keppa á knattsipyrnu- mióti íslands, sem hefst anmiað kvöld, en auk þess miurnu þeir þreyta ýmiisar aðrar íþTóttir við íþróttamiemn út K. R. og ef til vill fleiri á „íþróttakvöldi", sem efnt verðUT til hér nú á mæst- ummd. Stúlkurmiar, sem eru flest- ar hinar sömu og þær, er sýmdu fimleika á alþimgiishátíðimimi 1930, mtumu sýma hér fimleika umdiT stjórn kenmara síms, Herimjamms Stefánssomar, em auk þess murnu þær keppa í boltaleikum ' og hlaupum við K. R.-'Sitúlkur. Gagnkvæm tollaiækkuii* Láusanne, 20. júní, UP,—FB. Fyrsta skrefið hefir verið tek- ið til að lækka tollmúriana milli þjóðamna stig af stigi. Hollairad,. Belgía og Luxemþuiig hafa kornit, ið sér saman um árlega gagn^: kvæma 10% lækkun á tollum,. þamgaö til svo er komið, að kalla má a'ð um algert afmiám toliliamma sé að ræða, að því er þessd ríki snertir. Jafnframt hafa þau til- kynt, að öðrum ríkjum sé heimilt áð taka þátt í þessu samfcomu- lagi. Öll þessi ríki hafa skriifað (umdir Oslóar-sáttmálanm, em sam- \ kvæmt. homum eru þau ríki, sem umdir sáttmálamm hafa skrifaðl; skuldbumdim til þess að tilkynna oðrum ríkjum, ef tollalækkum er áformuð. . , Hjálprœdískermn. Opimber fagm- aðarsiamkoma í kvöld kl. 8V2. Holmes ofursti stjórmar. Þar veTðiur nýi deildaiistjórinm settur í embætti sitt. Allir velkommiiir. Mílliferdaskipin. Brúarfoss kom frá útlöndum í gærkveldi. Suð- urlandið fór til Borganraásis í diag. og kemiur aftur í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.