Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvmnuleysið. Mgbl. og alþýðan. Atvinnu- tækin og ábyrgðin. Kauplækkunartilraunin í síldarverksmiðjsi ríkisins. Á sunnudaginn birtist í Morg- unblaöimi greinarstúi'ur, er sýnir hetur en nokkuð anna’ð hugsun- arhátt Mghl.-liðsins i gar'ð hitns vinnandi fð.lkis. G reinarstúfur [tessi fjallar um það, hve Alþýðu- blaðáð sé fránrunalega vitlaust — og tii a'ð sýna verkamönnuni hugsunarhátt íhaldsinis, sfcal hér 'birtur stuttur kafli úr greiinitnni. Blaðið segir: „. . . Er því haldið fratm í greinum þessum, að lífakfceri verkafólfcs sé að halda , sama kauptaxta í hvivetna eiins og í góðærunrrm, það sé ekki einasta nau'ðsynlegt fyrir verkaíólkiö sjálft, heldur einnig a'ð því er helzt verðiur skilið fyrir þjóðar- heildina. Sagt er um lei'ð, að at- virana hér í Reykjavík sé nú svo stopul, að dagiaunamienn hafi tekki atvinnu nema part úr áx- irau, og þess vegna þurfi kaupið að vera hátt þann tímta, sem vinnu er að fá(!) . . .“ Já, og Morgunhlaðið er sivo sár- reitt yfir þessari vitleysu í Ai- þýðuhlaðirau, að það lætur háðs- merki á eftir umrnælunum. Á þéssu sjá rraeran, að íhaidið og binn nýi stjórnarhjargvættiur þess álítur, að því imnini viinna, sem sé handa verkafólkmu, því l æ.gra kaup eigi það a'ð hafa fyr- ir þær stundir, stem það fái at- vinnu. Þetta er svo frámunalega heámiskulegt og jafnframt óhæfi- legt, a'ð entgu tali tekur. íhaidið álítur að fjöldinn, siem vinnur við framtó'ðislutæki, sem örfáir eira- staklingar eiga oig ráða. að öllu lejdi yfir, sé og eigi a& vsm ai- gierliega réttlaus. Einstaklingarnir megd og eigi að gera hvort tveggja í seran: íækka atvinnu- dögunum og lækka kaupið. Morg- Unbiaðið vir'ðist vera orðið svo spiit máigagn eigirahagsmuina- manna, sem alt eiga og ekkert sikortir, að við það sé ekki ræð- andi. Það má vel vera, að þessir 'vesiings menn, sem stjórna blað- sneplinuim, séu svo biindaðir fyr- ir raunverunni og allri sianmigirni, að þeír viti ekkii, að hér \ horg- inrai líður fjöldi manns nau'ð vegna þests, hve atvinnuieyá® er mikið. Ættu þeir þó að dga hægt um vik mie'ð a'ð. kynna sér þetta mieð þvi að snúa sér til fátækra- fulltrúannia, þyí psir. muraiu vís-t * ekki eiga inargax frjálsar stund- ir núna 'þessa dagana. Verkalýðurinn, sem verður nú aö svielta með heimili sín, getur ekki þolá'ð þetta ástiand öllu ieng- ur. Það vsmar að gera eifcthva'ð til að bjarga hinum fjöldamörgu nauðstöddu heimilum, ef afbrot og lögieysi á ekki a'ð aukast a'ð stórum raun, því það er segin saga, a'ð mieð auknu atvinnuleysi og neyð aukast afbrot, það sýn.a lögreglu.-kýrsiur aiira Evrópu- Guðmundur Skarphéðiinsison, formaðúr verkamannaféi.agis Siglu- fjarðar, fcom til Siglufjarðar á laugardiagskvöldið. Dagaraa þar á undan hafðd stjórn síldarbræðslu- verksmiðju ríkisinis gengiið um milli verkamanáanna, sem vinna í verksntiðjunni, til þesis að reyna að fá þá til að gauga að kaup- lækkun og skerðingu ýmis konar hiunrainda. Þá um kvöldið var svo haldmn fjölmiennur fundur, i verklýðsfélagi Siglufjarðar. Komu þeir á fundiran, Sveinn Benediktsson og Þormóður Eyj- ólfsson, stjórnendur verksmiiðj- unnai'. Voru þeir mieð ýirasar til- lögur um kaupiækkun. Meðal annars var Sveinn með tillögu um að breyta algerlega gruradvelli eftirvinnunnar, lengja dagviranu- tímánn, afnema kaffitíma o. s. frv. Ekki bar tillögum þeirra Sveiras og Þormóðs saman, og var Sveinn talsvert „róttækari“ í kauplækkunarkröfunum, En fundarmenn höfnuðiu öJIum slíkurn kauplækkunartiliögum, svo sem skýrt var frá 5 síðasta blaði. Goos-verksmiðjan hefir gengiö að kröfum verkamanna og borig- ar samkvæmt taxta félagsins að öliu iieytii. Búist er við, að Krosisia- nesverksmiðjan og verksmiðja Dr. Pauls ver'ðii reknar í suimar. Er það nú greiniléga koimi'ð í ljós, til hvers fulltrúa veikaJýðs- ins, Guðmundi Skarphéðinsísyni,, var bolað úr stjórn verksmiöj- unnar. Það var undirbúningiur kauplækkunarárásariininar, sem nú hefir verið gerð. Skeyti til Alþýðubiaðsins í giær frá Siglufirði: Út af fréttasioeyti landanna. — Atvinnubætur verða ;a'ö koma þegar í stað, því þó að þær S'éu eigi neitt, sem bjargii til fullnustu, draga þær þó úr brýnustu þörfum fjölda heimila. HiÖ eina, siem hægt er að geria til verulegrar og jákvæðrar bjarg- ar, er a'ð sviftia hina fáu umráða- rétti yfir atvinnutælíjunum og fá íjiau í hiendur því fólki, siem að þeim vinraa. Þá mun vierkalýðurinn táka á sig ctlla ábyrgð á rekstri þeirra og þola mie’ð þeim súrt og sætt. En roe'ðan alþýöan á ekkert og umráöin yfir atviinnutækjunum eru í höndum örfárra einistiakra manraa, krefst \ erkalýðurinn þess, að hann fái næga atvinnu og nóg kauj) til a'ð geta lifað. Hann gerir kröfur til þess skipuiags, sem hneppir hann í fjötra og hann ber enga ábyrgð á. Fáið verkalý'ðraum tækin í hendur og látáð hann sjálfan ráða jgeim! ' ríkisverksmiðjustjórnariMnar er rétt að geta þess, að stjórnar- nefndarimiönnunum Þormóði og Svieini bar ekid saimain um skiiln- ing á tiiboöi sínu tii verka- mannafiélagisiins. Eftir skilníngi Þormióðs mun lækkunin nerna alls 4296 krónum á vikukaupi virkra daga miðað við 50 menn I 2 mánu'ðd, en eftir skilniingi Sveiras Benediktssonar 25 þúsuind krón- um, eð;a nær 25»/o iækkun, og þá eftir hanis skilningi alveg isvift burt grundveili kauptaxt- anis, sem er 9 slunda dagvinna, sérstakt kaup í eftirvinnu og kelgidagavinnu. Tilhaði stjórinar- innar var neitað af verkamanna- félaginu. Verkamienn verkismiðj- unnar liöfðu rætt mieð sér til- lögur stjórnaTÍnnár um kauplækk- un á tveimiur fundum og fallist á að stytta sun n ud agshelgma um 12 tíma, en nú er þaö uppvíst, að verksmiiðjustjómiin fékk nefnd \ erksmiöjuverkamannanna til að koma ekki fram með þettia álit sitt á verkaman nafélagsfundin um. Kauplækkuniartilralun stjórnarinn- ar s.pyrst hér illa fyrir, ékki sízt af því, að önnur verkslmiðjia Goos, sem ætlar að reka síldar- bræðslu, borgar taxta félagsins, og sömuleiðis af því, að mönn- um firast nóg a'ð útger'ðinni sé gefið af almennu fé 135 þúsund, ef gefnir eru eftir vextir og af- bongun, þö ekki sé seilisit eftir 5—10 þúisund krónum af verka- fólki verksmiðjunnar, því hér er hún mieð öllu skattfrjáls, og eru þa'ð mörg þúsund kr. til útgerð- arinnar á kostnað annara gjaid- enda hér. FrétíarMarinn. Nýjar drápsvélar. Lundúnuim í. júní. UP.—FB. Tveir upi)finningamenn, annar þýzkur, hinin enskur, hafa fram- leitt skotfæri, sem geta valdið miklu mieira tjóni en skotfæiii þau, sem til þesisa hafa verið notiuð í hternaði. Þýzki uppfininingamiaður- inn hefir fundið upp kúlur íil þiesis að sikjóta mieð úr rifílum, siem eru svo öflugar, að þær otvístra þykkum plötum úr bezta srtáli, þótt þeim sé sfcotið úr mik- iili fjarlægð. Uppfiraniingamaður- inin, Gerlich nokkur í Kiel, hefir fundið upp sérstaklega útbúinn riffil til þess að skjóta kúi.um þessum' úr. Briezki up p l'iraningamaöiirin n hefiir fundið upp fallbyssukúlur, sem geta úr 9 míina fjariægð tvístrað stálplötum, sem eru fet á þykt. Sérl'ræ'ðingar telja, að vegna uppfdnningaT haras verði ’hersikipasmaði í framtíöinini seinni- lega miklum breytingum undir- brpin frá því sem nú er. Hersk:i[> framtíðariniraar verði mörgum sinnum rammbyigg'ðari en nú, en ekki niærri eins hra'ðskreiið. Alsherjarmót í. S. L 1 gærkveldi var ekki hægt að halda mótinu áfram vegraa veð- furs, en í kvöld ver'ða þau atriðs mötsins, sem þá skyidu vera, og að líkinduim einnig íimtarþrautin, sem er síðasta atriði mótsinis. Stigatala íþróttai'ólagainia er nú þannig: K. R. hefir unnið 193 stiig, Vest- Vestmanraaeyingar 87 stig, Ár- mann 75 stig, f. R. 7 stig og danska íþróttafélagið 2 stig. -r Það félag, sem flest fær stigin, vinnur aI Isherjarmótsbikar í. S. í. ÍHrótíagestir frð Akareyri. í gærkveldi konnu hingað tif bæiarins 14 stúlkur og 18 piltar úr Knattspyrnu íélagi Akureyrar, eru þau gestir K. R. iraeðan þiau dvélja hér í borgirani. Ætla piif- arnir að keppa á knattspymu- móti íslands, siem hefst anniað kvöld, en auk þess miurau þeir þreyta ýmsar aðrar íþróttir við íþróttamienn úr K. R. og ef tii vill fletri á „íþróttakvöldi", sem efnt verður til hér nú á næst- urani. Stúlkurnar, sem eru flest- ar hinar sömu og þær, er sýndu filmleika á alþingisbátíöinni 1930, munu sýna hér íiinleika uraidLir stjórn kennara síns, Henmainns Stefánssoraar, en auk þess munu þær fceppa í boltaleikum ‘ og hlaupum við K. R.-stúlkur. Gagnkvæm tollalækkan. LáUsanne, 20. júní, UP.— FB. Fyrsta skrefið hefir verið tek- ið til að lækka tollmúrana milIJ þjóðanna stig af stigi. Hollaind, Belgía og Luxemþurg hafa kom-, ið sér saman um árlega gagn- kvæma 10% lækkun á tollum, þanigáð til svo er korniö, að kalla má að um algert afnám toll-anraa sé að ræða, að því er þessi ríki. snertir. Jafnframt hiafa þau til- kynt, að öðrum ríkjum sé heimilt að taka þátt í þessu samkomu- lagi. Öll þiessi ríki hafa skriifað úndir Oslóar-sáttmálann, en sam- \ kvæimt- honum eru þau ríki, sem, uradir sáttmálaran hafa skrifaðl, ékuidbundin til þess að tilkynna öðrum ríkjum, ef töllálækkun er áformúö. Hjálprœ&isherinn. Opinbier fagn- aöarsamkoma í kvöld kl. 8V2- Holmes ofursti stjórnar. Þar verður nýi deildarstjórLnm settur í embætti sitt. Allir velkorranir. MiLUfer'&askipin. Brúarfoss kom frá útiöndum í gærkveldi. Suð- urlandi'ð fór til Borgannésis í dag og kemiur aftur í kvöld. i I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.