Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ miki'ð, og kæmi það ausitian aí Rangárvallasöndunum. Kvað hann fáöur í vior hafa ktímið annao eins veður, en þá hefði áttin verið önnur, og væri því mjög líklegt, að sandfoki'ö bærist til Reykja- vikur. Deilur milli Knattspymuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hinsvegar. ----- (Frh.) Áskoranir Sjómannaféiags Hafnarfjarðar. Á fuudi í Sjómannafélagi Hafn- arij.arðar 18. þ. m. voru meðal anna.s samþyktar eftirfarandi á- ácoraníir til ríkissfjiörnaTttnnar: 1. Áð láta síldaxverksimáðju rik- isinis staxfa í sumar og: taiká síldina með <ík\’æðisverðii sem ver'ðá eigi lægra en mieðálverð á hverju síldaTtmáli s. 1. ár. 2. Að leigja síldarverksmiðju dr. Paul á Siglufirði og reka haua samliliða verksmiðju rikisiinis. 3. Að hafa áhnif á banika og ein- staklinga, að aðrar síldarwerk- smiðjur verði starfræktar, svo sem Sólbakka-, Hestaynar- og Krosisanesis-verksmiðjur. 4. Að takmarka sem unt er inn- flutning erlends starfsfólks til hinna útlendu verksmiðja. 5. Á'ð hafa áhrif á bankana í þá átt að öll þau sfcip, seirn bank- arnir eiga og fær eru til síld- veiða, verði láthi fara á síld- veiðar. 6. A'ð hiutast til um að eigi veirði tekih síld af erlendum skipum, þegar nægilegt framboð er á síld tii bræðslu frá íslenzkuim skipumi. 7. Að senda nú þegar mann til Mið-Evrópulandamna, Sviþjóð- ar og Rússlands til að vinma að söiu á saltsíld og nýjum j fiski o. s. frv. og velja til þess mianm eða menn, sem bera má fult traust til og hafa bæði reynisiu og verzlunarþekkinigi*. 8. Að vinna kröftulega að því, að bnezki fiskimarkaðUTÍinn lokist eigi fyniir íslenzkum fiskimönnum. 9. Að hafa öf luga landhelgis- gæzlu nyrðra í surnar, t. d. að hafia að staðaldri þar norð- urfrá tvö af hinum íslenzku var’ðskipum. 10. Að ríkið veiti tUskilið atvinnu- bótafé til bæja og sjávarþorpa. 11. Að rikissíjórnin noti eiigi at- vimnufyrirtæki rikiisá'ns til að þrýsta niður verkakaupi hjá aðþrengdum verkalýð. Hafnarfirði, 18. júní 1932. E. h. Sjómannafélags Hafniar- fjarðar. Óskar Jónsson p. t. forma'ður. Haíldór Hcdlgrímsson p- t. ritari. Pétm Amason p. t. gjaldkeri. Enn fremur var samþykt til- laga í 'þá átt að leyfa ielags- mönnum að lögskrásl eftir síld- arkjarasamningi fyrra árs. Fundurinn fór hi’ð bezta i'ram, og stó'ðu fundarmenn einhuga me'ð ofanskrá'ðum áskorunum til xíkisstjómarinnar. Einium fél.ags- mianni var fali'ð að flytja — á- salnt sendinefnd Sjóm.fél. Rvík- ur —- þessar áskoranir tii ráð- herranna og taka á móti svömm þeirra. Fimdarm:töí\m. Stærsta loftskip veraldar. Berlín í júní. UP.—FB. Smíði nýja þýzka loitskipsims „LZ—129“ er nú hraðað siem mest má veröa. Skipið, sem verður mtesta loftskip í heimi, er smiðað í Friedrichshaven. Gangi smíðii skipsins eins vei og nú horfir, ver'ður henni iokið snemma á naósta ári. „Zeppeldn greifi“ og amieríiska lofts'kipið „Akron“ eru nú miestu loftskip í heimi. „Zeppeiin" er 236 ensk fet á lengd, „Akno!n“ 238,75, en „LZ—129“ verður 247,80 ensk fet á lengd. •— Heli- um-gas verður notað í „LZ—129“. Hafa náðist siammngar vi'ð Banda- ríkin um sölu á því. — Loftskipið á að geta flutt 522 farþiega. 1 þvf em margs koniar þægándi. Borð- salur þess er 6x14 metrar. Sandfok. Scmdurinn og moldin, scm barst hér yfir borgina í gœr, kom arnhan af Rang- áruölkm. Það var óvenju-myrkt yfir borginni í gær. Vcðurhæð var mikil, og loftið var mettað af saridi og mold. Sú fregn barst hér um borg- 'ina í gær, að óvenju-mikill sitoirm- ur væri austur á Rangárvöllumi, og hefði hanin leyst upp hlna miklu sanda og fleygt þeim, ekki að eins yfir hin grónu hémð Rangárvalla- og Árnesis-sýslna, hieldur leánnig hér siuður til RieykjavíkuT. — Pessi fregn miun hafa verið að nokkru orðum aukin. Að vísu var mikill stormur austur á Rangár- yöllum í gærdag og sandfok töluvert, en þó ekki svo mikið, að Rangveliingum, sem eru slíku vanir, þætti miki-ð um. Alþýðublaðið átti í gær um 5 leátið tal við stöðvarnar á Efra- Hvoii, Ægissíðu og ÞjórsáTbrú. Stöðvarstjórinn á Efra-Hvoli sagði, að sand-arnir væru að víisu utar (nær Reykjavxk), en hann gæti ekki s-éð, að sandfokið væri stórkostlegt. Hann kvaöst hafa taláð við Gunnarshoit á Rangár- völium, en þar kvað hainn mikið ikveða að sandfoki í stormiuim, og þar væri nú'tölUvert fok, „en þfc ekki svo mikið, að ekki sjái á milli bæja“, sagði hann. Stöðiin á Ægis-síðu kvaö og sandfok töiuvert vera þar, en þó eklþ isv-o -mikið, að óvenjulegt væri þar eystra, er storm-ar v-æm. Hún taldi ólíklegt, að siandurinn bærist alla lieið til Reykjavíkur. Stöðvarístjórinn að Þjórsárbrú kvað moidviðri vera þar afar- 30. apríl 1932. Stjóm íþróttasa-mban-ds Islands, Reykjavík. Vér höfum móttekiö b-réf yðar dags. lp. miarz, sem fjallar um 'síðasta dóm yðiar í 2. fi. haust- m-ótinú. Út af því viljum vér taka það' fr-am enn á ný, að vér teljum málið í heiid r-ang-liega á okkur dæmt og meðfarið, og fin-st oss því sanngjarnt að þér látið fui-1- nægingu sektarinnar bí'ða þar til eftir aðalfund í. S. í„ því þax ver'ður máliÖ tekið ‘ fyrir. Finist osis þetta heppileg úrlausn x o-g trúum ekki öðm en að yður ialli þes-si m-álal-ok vel að sinni-. Vir'ðingaTfylst. F. h. Knattspyrnuf-élags Reykja- víkur. Álitum vi'ð að sjálfsögöu, að s-aminingar mundu takast um þessa gr-ei'öslu og I. S. í. ekki gera pa'ð að kapp-smáli, hvort sefctin yrði greidd deginum fyr eða síð- ar. En það var öðru nær. Stjórn í. S. I. bregður við I skyn-di og kl. 11 um kvöldið fær K. R. hótun-arbréf frá hen-ni um algerða útilokun frá íþrótta-þátttöku, ef sektin sé ekki greidd fyriir 1. maí, eða meb öðrum orðum þá þegar um nóttina. Vitanliegia gat sitjórn K. R. ek-ki farið að vekja upp gjaldkera ráösáns tii að griei'ða siektina þá um nóttina, en tii þesis hefir stjóm 1. S. 1. ætlast, þvi í býti næsta morgun leggur hún það á sig að halda fund að. nýju til að samþykkjia a'ð neka K. R. úr 1. S. 1. út af þeirri ímyndun sinni, a'ð K. R. væri svo óttaliegt, ú'ð hafa ekki greitt sektina um nótitina. En iíklega befir það veri'ð á s-ama tímia, að K. R. var að greiða sektina og I. S. í. v-ar að bolialeggja burtriefcstur K. R. úr sa-mbandinu. Og ek-ki átiti að 1-áta lenda við orðin tóm. Nei, kl. 1 sama diag sendi það áhugamieista fulltrúa sinn um þettia máí, Jón Sigurðsson, á leikvang þ-aT sem driengjahlaupið skyldi hefjast, til að fram-kvæmd verknaðinin og gera K. R. piltana afturreka. En skömmu seinn-a neyöast þeir tii að samþykkja inntöku K. R. aftur í 1. S. 1. Hin 3 bréf 1. S. 1. þesisum mál- um, við komandi eru svo hljóð- andi. 1. bréf. Reykjavík, 30. apríl 1932. Knatts-pyrnufélag Reykjavikur, Reykjavík. Vér höfum í eftirmiðd-ag mót- tekið bréf yöar, dags. í diag, þar sem þér farið fram á að láta full- nægingu sektarinnar (v-egna dóms ivors í 2. flofcks iiaustmótinu) biða þar til eftir a'ðialfund í. S. í., ef þeim ástæðum, að pér, teljið uim rætt dieilumél ranglega dæmt. En þar sem vér emm á gagnstæðri sk-oðun og yður ber, s-atmikvæmt leikreglum 1. S. I., að hlýta dómi vorum, leyfum vér osis hér með enn- á ný að tilkymna yður, að ef umrædd sekt (kr. 50,00) hefjr ekki verið greidd til K. R. R. fyrir 1. maí n. k., þá er f-élag yðlar útiloka'ð fr-á því að taka þátt í h-vers konax íþróttakeppni, sem haldin er innan vébanda í. S. L, þar til öðru vís-i verður ákveðið. Virðingarfylst. Stjórn íþrótt-asamband-s Islands. 2. bréf. Reykjavík, 1. maí 1932. Knattis pyrmufélag Reykj avíkur. Reykjavíkj Þar sem K. R. R. hefir tilikynt oss, að þér hafið eigi grieiitt sekt. þá, kr. 50,00, til K. R. R„ siem yður b-ar að greiða sain-kvæmt dómá vorum 16. marz 1932, til- kynnist yður hér mie'ð, að á fundi vorum í d-ag var satnþykt að vís-a félagi yða^ úr sambandinu, samkvæmt Hegnámgabálki I. S. 1. 5. gr„ unz þér hafið greitt um- rædda siekt áð fullu til g. R. R. Burtreksturinm gildir frá o;g með dieginum í dag. Enin frem-ur viljum v-ér bienda yður á síðari málsgrein 4. gr. í Hegningarbálki 1. S. 1., sem er svo hlj'ö'ðandi: „Þeir s-em dæmdir eru úr sambandinu um stundar- sakir, verða að hlýða lögum og regluni þesis í öllu, meðan þeir -eru úr sambandinu. Að öðr-um lcosti eiga þeir ekki afturkvæmt í sialmba'ndið." Virðingaxfylst. Stjórn Iþrótiasambands isiands. 3. bréf. Reykjavík, 1. maí 1932. /Knattispyiinufél-ag Reykjavíkur, Reykjavík. Þar sem K. R. R. h-efir nú með öðru bréfá tilikynt oiss, að þér h-afi'ð greitf því u-mrædda siðkt, kr. 50,00, tilkynnist yður hér mieð, að félag y'ð-ax er- því, saimlkvæmt yður áður birluim dómi voxum, tiekið áftur inin, í í. S. 1.; yður er ;því aftur heiimil þátttáka í iiirðtta- keppni innan vébandia samhands- ins. Virðingarfylst. Stjórn íþróttaisiamb-ain-ds Islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.