Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Áskoranir Sjómannaf élags Hafnarfjarðar. Á fundi í Sjóimaminafélagi Hafn- arijiTðar 18. þ. m. voru meðal ammais samþyktar eftirfaranidi á- skoram> til ríkisstjðrnarjmmar: l.Áð láta síldarverkisirniðju rik- ¦ » isins starf a í sumiar og¦. taikai síldina með ákvæðisverði", sem ver'ði eigi lægra en meðalverð á hverju síldarmáli s. 1. ár. 2. Að leigja síldarverksimiðtfu' dr, Paul á Sigiufirði og reka hana satohliða verksmiðju rikisínis. 3. Að hafa áhrif á bamfca og eín- staklinga, að aðrar síldarverk- simíðjur verði starfræktar, svo sem Sólbakka-, Hesteynar- og , Krosisanesis-verksimiðíjuT. 4. Ab tafcmarka sem unt er inn- x flutning ertends starfsfölfcs til hinma útlendu verksimiðja. 5. Að hafa áhrif á banfcana í.þá átt að öll þau skip, sem bank- arnir eiga og fær eru til s/íld- veiða, verði látim fara á síld- veiðar. 6. A'ð hlutast til ttm a'ð eigi verði tekin síld af erlemdum skipum, þegar nægiliegt framboð er á síld til bræðslu frá íslenzkum skipum. 7. Að senda nú þegar mairm til Mið-Evrópulandanna, Svíþjóó- ar og Rússlands til að vimma að söl'u á saltsíld og nýjum. - fiski o. s. frv. og velja til þess imann eða memn, siem bera má fult traust til og hafa bæði reynslu og verzlumarþekkingu. 8. Að vinna kröftulega að því, að brezki fiskimarkaðluTÍmn: lokist eigi fyráir íslenzkum fiskimönnum. 9.Að ! hafa öfluga landheligis- gæzlu nyrðra í suimar, t. d. að hafa að staðaldri þar noro- turfrá tvö af hinum íslenzku varðskipuim. 10. Að rikið veiti tilskilið atvininiu- bótafé til bæja og sjávarþiörpa., 11. Að ríkisisíjóimin moti eiigl át- vinnufyrirtæki ríkisins til að þrýsta niður verkakaupi hjá aöþremgduim verkalýð. Hafnarfirði, 18. júmí 1932. E. h. Sjómanmafélags Hafnlar- fjarðar. Óskar Jánsson * p. t. formiaður. Haildór Hallgrímsson p.«t. litari. Pétm Amason p. t. gjaldkeri. Enn fremur var samþykt til- laga í þá átt að leyfa félags- mönmunv að lögskrást eftir síld- arkjaTasamningi fyrra árs. Fundurinn fór hið bezta fram', og stóðu fundarmenm einhuga með ofanskráðum áskorunum til ríkisstjÓTnarinmar. Einum félags*- manni var falið að flytja — &-: sa'mt sendiniefnd Sjómufél. Rvík- ur — þessar áskoranir til ráð^- herranna og taka á móti svörum þeirra. Fimdtmna'ði.tr,. Stærsta loftskip veraldar. Berlím í júmí. UP.^FB. Smíði nýja þýz^ka loitskipsims „L2—129" er nú hraðað sern mest má verða. Skipið, sem verður mesta lofts'kip í heimi, er smíðað í Friedrichshaven. Gamgi stmíði skipsins eims vel og nú horfir, verður hemni lokið sneniima á næsta ári. „Zeppelin greifi" og ameríska loftskipið „Akron" eru 'nú miestu loftskip í heimi. „Zeppelin" er 236 ensk fet á léngd, „Akron" 238,75, en „LZ—129" verður 247,80 ensk fet á lengd. — Heli- um-gas verður notað í „LZ—129". Hafa náðist samningar við Bamda- ríkin um sölu á þyí- — Loftskipið á að geta flutt 522 farþega. I því eru margs konar þægindi. Borð- salur þess er 6x14 metrar. Sandfok. Sandvrinn og moldin, szm barst hér yfir borgitna l gcer, kom austm af Rang- árvöllum. Það var ównju-myrkt yfir borginni í gær. Veðurhæð var mikil, og loftið var mettað af samdi og mold. Sú fregn barst hér um borg- 'ina í gær, að óveniuHmikill storm- uar væri austur á Ramgárvöllurni, og hefði hanm leyst upp. hina miklu sanda og fleygt þeim, ekki að•' eins yfir hin grónu héruð Rangárvalla- og Árness-Býslina, heldur leinnig hér suður til Reykjavikur. — Þessi fregn mun hafa verið að nokkru orðum aukin. Að visu var mikill stormur austur á ¦ Rangár- yöllum í gærdag og sandfok töluvert, en .þó ekki svo mikið, að Rangvellingum, sem eru siíku vanir, þætti mikið um. Alþýðublaðið átti í gær um 5 leitið tal við stöðvarnar á Efra- Hvoli, Ægiissíðu og Þjórsárbrú. Stöðvarstjórinn á Efra-Hvoli sagði, að sandarnir væru að vís-u utar (nær Reykjavík), en hanm gæti ekki séB, að sandfokið væri stórkostlegt. Hanm kvaðst hafa talað við Gunnarsholt á Rangár- völlum, en þar kvað hanm mikið kveða að sandfoki í stormum, og þar væri nú>tölUvert fok, „ém þfe ekki svo mikið, að ekki sjái á. milli bæja", sagði hanm. Stöðiin á Ægissíðu kvað og sandfok töiuvert vera þar, en þó ékkp svo ,mikið, að óvenjulegt. væri þar eystra, ér stormar væru. Hún taldi ólíklegt, að sandurimn bærist alla leið til Reykjavíkur. Stö&varístiórinn að Þjórsárbrú kvað moldviðri vera þar afar- mikið, og kæmi það austam af Rangáirvallasöndunum. Kvað hann JáÖUr í vor hafa kOmiÖ aminað eins \eður, ém þá hefði áttim verið önnur, og væri þvi mjög líklegt, að sandfökið bærist til Reykja^ víkur. Deilur milli Knattspyrnuráðsins og stjórn- ar Í.S.Í. annars vegar og K.R. hins vegar. ------------ (Frh.) ' 30. apríl 1932. Stjórm íþróttasambamds íslands, ReykjaVífe. Vér höfuim móttekið bréf yðar dags. lp. marz, sem fjallar um síðasta dóm yðar í 2. fl. haust- mótinu. Ot af því viljum vér takaþað' fram enn á ný, að vér teljum málið í heild ranglega á okkur' dæmt og meðfarið, og fimst oss því sanngjarnt ,ac3 þér látið full- nægingu sektarinnar bíða þar til eftir aðalfund í. S. I., því þar verður málið tekið'fyrir. Finst o.ss þetta heppileg úrlausn x og trúum ekki öbiru en að yður fa!li þessi máilalok vel að sinmi. Virðingarfylst. F. h. Knattspyrnufélags Reykja- vikur. Álitum við að sjálfsögöu, að saminingar' mumdu takast um þessa greiðislu og í. S. í. ekki gera það að fcappsmáli, hvort sektin yrM greidd deginuim fyr eða síð- ar. En það var öðru nær. Stjórn 1. S. í. bregður yið í skyndi og kl. 11 um kvöldið fær K. R. hótunarbréf frá henni um algerða útilokun frá íþrótta-þátttöku, ef sektin sé ekki greidd fyrir 1. maí, eða með öörum orðum þá þegar um móttíma. Vitanlega gat sitjórm K. R. "ekki farið að vekja upp gjaldfeera ráðisims til að greiða sektina þá um nóttina, en -til þesis hefir stjóm í. S. I. ætlast, því i býti næsta morguin leggur hún þa'ð á sig að halda fund að. nýju til að samþykkja að reka K. R. úr I. S. í. út af þeirri ímyndum sinni, að K. R. væri svo óttaliegt, k& hafa ekki greitt sektina ttm nóttina. Em líklega befir það verið á sama thma, að K. R. var að greiða sektima og 1. S. í. var að bollaleggja burtrekstur K. R. úr sambamdinu. Ög ekki átti að láta lemda við orðin tóm. Nei, kl. 1 sama dag sendi það áhugamesta fulltrúa simm um þetta mál, Jón Sigurðsson, á leikvang þar sem drengjahlaupið skyldi hef jast, til að framkvæmd verknaðinn og gera K. R. piltana afturreka. En skömmu seimna neyðast þeir til að siamþykkja inmtöku K. R. aftur f 1. S. í. Hin 3 bréf 1. S. 1. þessum m!ál- uim, við komamdi eru svo hljóð- andi. 7. bréf. Reykjavík, 30. apríl 1932. Knattspyrnufélag Reykjavíkur, . Reykjavík. Vér höfum í eftirmiðdag mót- tekið bréf yðar, dags. í dtag, þar sem þér farið fram á að láta full- nægingu sektarinmar (vegma dóms bors í 2. flokks haustmótimu) biða þar til eftir aðialfumd í. S. í., ef þeim ástæðum, að pén teljið uim rætt deilumál ranglega dæmt. En J^ar sem vér erum & gagnstæðTi skoðun og yður ber, satmikvæmt leikregluim 1. S. L, að hlýta dómi vorum, leyfum vér oss hér með enn á ný að tilkynna yður, að ef umrædd sekt (kr. 50,00) hefir ekki verið greidd til K. R. R. :fyrir 1. maí n. k., þá er félag yðar útilokað frá því að taka þátt í hvers konar íþróttakeppmi, sem haldin er innan vébanda 1. S. í., þar/ til öðru vísi verður akveðið. Virðimgarfylst. Stjórm íþróttasambiands Islamds. 2. bréf. Reykjavík, 1. maí 1932. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Reykjavík.' Þar sem K. R. R. hefir tilkynt oss, að þér hafið eigi greáitt sekt. 'þá, kr. 50,00, til K. R. R., sem yður bar að greiða samkvæmt dómá vorum 16. marz 1932, til- kynnist yður hér með, að á fundi vorum í dag var siamþykt að vísa félagi yðar úr sambiandinu, samkvæmt Hegningabálki í. S. I. 5. gr., unz þér hafið greitt mm- rædda sekt að'fullu til k- r- r- Burtreksturimm gildir frá og méð deginum í dag. Enm fremur viljum vér bienda yður á síðari imálsgnein 4. gr. í Hegningarbálki í. S. 1., sem er svo hljóðamdi: „Þeir sem dæmdir %u úx samíbandinu um stuhdar- sakir, verða að hlýða lögum og, reglum þesis í öllu, meðan þeir eru úr sambandinu: Að öðruni kosti eiga þeir ekki afturkvæmt í siambandið." • Virðingarfylst. Stjórn íþróttasiambamds Islands. 3. bréf. Reykj'avík, 1. mai 1932. 'Knattspypnufélag Reykjavíkur, Reykjavík. Þar sem K. R. R. hefir nú með öðru bréfi tilkynt oss, að þér hafið greitt því umrædda sekt, kr. 50,00, tilkynnist yðu^ hér mieð, að félag yðar er-því, samikvæmt yður áður birtum dómi vorum, tekið aftur inn í í. S. 1.; yður er" ;því aftur heimil þátttáka í iþxotítai- keppmi inman vébanda saimbands- ims. ^' • Virðimgarfylst. Stjórn Iþróttasambamds Islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.