Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 7 . GREENPEACE URGENTUí NEEDS YOUR SUPPORT. Please send a personal donallon o( CI2 or a family donallon o( CI7.S0. Or more. In relum you «111 recelve our quarterly newslelter and campaign updates Remember. the more you can adorri to send us. the more we can do to protect the natural world. Please accept my i—|C12 r-iCl7.S0 r—lAdditional r donatlonot: I—Isinqle I—iFamlly I—Jdonatlon ------ □i enclose cheque/P.O (or C______________payable I DPlease charoe my Vlsa/Access a/c no. Slqnalure BARNINU KOST Á AD KYNNAST I SUMAR N ámsfmð í Skíðaskðlamm erholloggöðgiöf. Werð (allt mnifalið); frá kr.14300 til kr. 17.900 Innritun er hafin og bœklingar með öllum upplýsingum liggja frammi á Ferðaskrifstofunni Úrval. UPPL ÝSINGAR OG BÓKANIR: FERMSKRIFSrDfM ÚRVAl VIÐ AUSTURVOIL SÍMI 26900 OG UMBOÐSMENN URVALS UM LAND ALLT Greenpeace í Bretlandi: Segja eitt fyrirtæki hætt að kaupa íslenskan fisk EITT fyrirtæki í Bretlandi hefur þegar hætt að kaupa íslenskan fisk vegna þrýstings frá Greenpeace, að sögn Isabel MacCrea, tals- manns Greenpeace i London. Ingólfur Skúlason, forstjóri Iceland Freezing Plants, dótturfyrirtækis SH í Bretlandi, sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri ekki rétt að treysta yfirlýsingum Greenpe- ace um þetta mál. „Við höfum beðið almenning og frá tveimur stærstu söluaðilunum á smásölufyrirtæki að kaupa ekki fisk islenskum físki, verslanakeðjunni Ferðabær hf. gerði VR tilboð um orlofsferðir: Flugfarið til Köln- ar á 8.700 krónur FERÐABÆR hf. gerði orlofsnefnd Verzlunarfélags Reykjavikur til- boð um ferðir með Boeing 737 flugvél Arnarflugs til Köln í Þýska- landi alla föstudaga sumarmánuðina fyrir tæpar 8.700 krónur fram og til baka. Formlegt svar við þessu tílboði barst aldrei, að sögn Birgis Sumarliðasonar, framkvæmdastjóra Ferðabæjar, og því eink- nm borið við að ekki væri flogið til og frá Luxemburg, en Ferðabær bauðst til þess að sjá um útvegun fólksflutningabila til og frá Köln. „Mér finnst alls ekki fært annað .en fólk fái að vita að það er ekki rétt hjá formanni VR að innlendir aðilar hafí ekki verið samkeppnis- færir um verð fyrir orlofsferðir," sagði Birgir í samtali við Morgun- blaðið. Hann sagðist hafa verið að koma til landsins frá ferðaráðstefnu í Berlín og hefði heyrt í fréttum af samningi VR við Lyon Air um flug til og frá Köln og hann gæti ekki séð að það væri betra verð en Ferðabær hefði boðið í samvinnu við Amarflug. Auk þess væri þama um vikulegt flug að ræða, sem yki valmöguleika fólks, en ekki á þriggja vikna fresti eins og í samn- ingnum við Lyon Air. Tesco og framleiðslufyrirtækinu Birdseye. Við höfum fengið staðfest bréf frá einum stórum kaupanda um að hann sé hættur að kaupa íslenskan físk og við vitum um þijú önnur fyrirtæki sem íhuga að hætta," sagði Isabel McCrea. Hún sagðist ekki geta sagt hvaða fyrir- tæki það er sem á að hafa hætt að kaupa íslenskan físk, vegna beiðnar frá fyrirtækinu. Greenpeace stendur nú fyrir fjár- söfnunarherferð í Bretlandi og hef- ur notað hvalamálið í auglýsingum sínum í því skyni. Þann 1. mars sl. birtist auglýsing á forsíðu dag- blaðsins Independent þar sem segir að Greenpeace hyggist láta íslend- inga gjalda hvaladrápin dým verði með því að fá fólk til að sniðganga íslenskan físk. Að sögn Independent kostaði auglýsingin sem 1.500 sterlingspund, sem em um 105 þúsund íslenskar krónur. Ingólfur Skúlason sagði að það væri lítið annað um fullyrðingar Greenpeace að segja en að það Upplýsingar hjá aðstoðarhótelstjóra, Herði Sigurjónssyni, sími 687111 Leigjum N0RÐURSAL fyrir aliar tegundir mannfagnaða og funda. Tökum einnig að okkur að sjá um ferm- ingarveíslur, afmælisveislur, brúð- kaupsveislur, hádegisverðarfundi o.fl. o.fl. Auglýsingin sem birtist á forsíðu dagblaðsins Independent. væri mun meira fjallað um herferð samtakanna í Qölmiðlum á íslandi en í Bretlandi. Vatnsleysuströnd: Stálbræðsla við Fögruvík Vogfum. BYGGINGANEFND Vatnsleysu- strandarhrepps hefur fallist á fyrir sitt leyti að stálbræðsla verði byggð við Fögruvík við Hvassahraun í Vatnsleysustrand- arhreppi. Nefndin fyallaði um bréf frá Holl- • ustuvemd ríkisins þar sem farið er fram á umsögn bygginganefndar- innar á umsókn frá Islenska stálfé- laginu hf. til Hollustuvemdar ríkis- ins um stálbræðslu. í bókun bygginganefndarinnar segir að bygginganefndin geti fyrir sitt leyti fallist á umrædda staðsetn- ingu, enda verði þess vel gætt við byggingu og rekstur fyrirtækisins að mengun verði innan viðunandi marka og að meðhöndlun brota- jáms á lóð verði til dæmis í lokaðri skemmu og að athafnasvæði verði með bundnu slitlagi. Bygginga- nefndin leggur sérstaka áherslu á að sjónmengun verði engin. - EG pfoygwiMaftift Metsölpblad á hverjum degi! nýjan og glæsilegan skemmtistað í Hótel íslandi. Breska hljómsveitin ELECTRIC THEATER skemmtir gestum ásamt íslenskum, dönskum og bandarískum hljóðfæraleikurum, TRÍÓI6UÐMUNDAR INGÓLFSSONAR og popp- og jazzsöngkonunni FADÓTTUR. ANDREU GYLF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.