Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 53 Kristniboðsvika í Reykjavík Margfir af þeim söfnuðum, sem bannað var að safnast saman, hafa nú á ný fengið leyfi til að halda samkomur. Víða eru kirkjurnar yfirfullar viku eftir viku. SÍÐASTA kristniboðsvikan á „Suðvesturhominu“ í vetur verð- ur haldin í Reykjavík 13.—20. mars og verða þá almennar sam- komur alla sjö daga vikunnar nema mánudag og á þremur stöð- um í borginni, í félagshúsi KFUM og K við Amtmannsstíg, Nes- kirkju, Breiðholtskirkju í Mjódd- inni og Laugarneskirkju. Kristniboðsefni verður á hveiju kvöldi, sýnd kvikmynd frá Afríku, ennfremur litskyggnur og mynd- bönd, fluttur leikþáttur o.s.frv. Einnig verður söngur og predikun. Ræðumenn hafa nær allir verið um lengri eða skemmri tíma í Afríku. Eins og kunnugt er dveljast nú tvenn íslensk kristniboðahjón meðal Pókot-manna, 200 þúsund manna þjóðflokks í Vestur-Kenýu. Pókot- menn eru afar þakklátir fyrir starf kristniboðanna. Kristnum mönnum Hraðskák- mót Taflfé- ijölgar hægt og sígandi og var fímmti söfnuðurinn á starfssvæði íslendinga stofnaður nú í vetur. Kristniboðamir hafa reist nokkur skólahús fyrir fólkið og hafa mikinn hug á að auka aðstoðina á því sviði. I Eþíópíu er staða kristinna manna og kristniboðsins betri nú en hún hefur verið um langt skeið. Yfírvöld virðast vera fijálslyndari gagnvart trúmálastarfsemi en áður. Kirkjum sem hafði verið lokað hef- ur verið leyft að starfa að nýju. Eþíópska biblíufélagið hefur fengið í hendur mörg þúsund Biblíur sem prentaðar voru erlendis en hafa staðið í nokkur ár í tollgeymslunni í Addis Ababa af því að ekki fékkst leyfí til að leysa þær út fyrr en nú. Samstarf lúthersku kirkjunnar og kristniboðanna er mjög gott. Ríkir mikill áhugi hjá báðum aðilum að ná lengra með fagnaðarerindið og hefla starf meðal þjóðflokka sem hafa verið afskiptir, jafnframt því sem þeim yrði veitt hjálp í tímanleg- um efnum. Ung, íslensk hjón búa sig undir að fara öðru sinni til Eþíópíu síðar á þessu ári. Fyrsta samkoma kristniboðsvik- unnar verður í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2b, og hefst kl. 16 síðdegis. Þetta er fjölskyldusam- koma. Yfírskrift vikunnar er „Upp á líf og dauða“. Benedikt Amkels- son talar um efni fyrsta kvöldsins, „JLíf án Jesú — líf án vonar“. Bjami Ámason flytur ávarp og nokkrar telpur syngja á Afríkumálum. Eftir samkomuna verður hægt að fá sér „kristniboðskaffí" og horfa á mynd- bönd frá kristniboðsakrinum. Næsta samkoma verður á þriðjudag (ekki mánudag) í Neskirkju og hefst kl. 20.30. Tekið verður við gjöfum til kristniboðsstarfsins á samkom- unum. Allir era velkomnir. lags Kópavogs HIÐ ÁRLEGA Hraðskákmót Taflfélags Kópavogs verður haldið sunnudaginn 13. mars kl. 14 í vesturálmu Kópavogsskóla. Starfsemi Taflfélags Kópavogs hefur verið blómleg í vetur og er Skákþing Kópavogs nú nýafstaðið. Á Hraðskákmótinu verða vegleg verðlaun í boði og era Kópavogs- búar hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Eddie Skoller. Eddie Skoller heldur tvær skemmtanir DANSKl skemmtikrafturinn Eddie Skoller er væntanlegur hingað til lands í lok marsmánað- ar og mun hann halda tvær skemmtanir í íslensku óperunni dagaha 27. og 28. mars næstkom- andi. Skoller kom til íslands um miðjan janúar síðastliðinn og skemmti þá á herrakvöldi Lionsklúbbsins Njarð- ar við góðar undirtektir. í frétt frá Nirði segir að vegna frábærrar frammistöðu Skollers hér í janúar hafí verið ákveðið að freista þess að „fá kappann til að koma aftur hingað til lands og skemmta svo að fleiri mættu njóta leiftrandi fyndni hans og skemmtilegheita", eins og það er orðað. Seljum um helgina nýja SAAB og Citroén á gamla verðinu. Örfáum bílum enn óráðstafað. Komið og reynsluakið vönduðum, evrópskum bílum. Verð og greiðslukjör við allra hæfi G/obusn Lágmúla5. s. 681555 OPIÐ sunnudag frá kl. 13-17 Kaffi á könnunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.