Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐÖBISAÐIÐ Stjórn K. R. þóttí vitanlega sjálf sagt að kvittia fyrir bréf þessi og sendi pví I. S. I. eftirfarandi bréf: 11. maí 1932. Stjórn Ipróttasiaimbands Islands, Reykjavík. Vér látum ekki hjá líða a5 Ikvitta fyrir míóttöku hinna Þiilggja tmerkilegu bréfa yðar, diagsett 30/4 og 1/5 þ. á. Bréf yðar frá 30. apríl miótitók- tom vér um kl. 11 það kvöld. I því bréfi neitið pér að verða við Þeirri sanngjömu kröfu voxri ab fresta greiðslu sektarinniar til aðalfundar í. S. í. Furðaðí oss sitórlega á þesisiu jaínvel þótt pír álítið dóm yðar réttan, þvi þetta gat or'ðið til þesis að hnekkja mikið allri þátttöku i íþróttiamót- am hér, ef vér hefðum íekið þetta sektarmál jafn viðsjárverðúm tök- fum og þér. í sama bréfi tilkynnið fíér einnig, að K. R. sé útilokað feá þvi a'ð taka þátt 1 hvers konar íþróttakeppni, sem baldin sé innan vébanda í. S. 1., ef sektin verðl ekki greidd á réttum tíma. í samband^við þetta bandið þér ekki á nseinn Iagabóksitaf eða reglur, sem ákveða síikt, ef sekt er ekki greidd á réttum tíma, og mun það vel síkiljanílegt, því vér •höfum ©kki f undið iraeinis staðar í leikæglum e'ða lögum 1. S. 1. á- kvæ'ði, sem leyfi y'ður, að á- fcveoa siíkt. Þegar þannig var auðséð, að þér, semleigi'ð að vera verndari og bjargvættur íþxóttanraa hér á landi, slóuð hendinni á mótíi saran- gjörnu sáttatilboði og voruð jafn- vel xeiðubúinn * aö setja alt í- strand (eins og kom fram síðarj, álitum vér, að þat sðfti félag vort er fjölmenraastia . íþröttafélag landsins og það fé%glð, sem fegg- ur fram flesta og oftast beztu íþróttameniniina á íþróttamótin, þá'hvíli áherðium vorum mikil ábyrg'ð gagnvait íþrótíum yfirleitt bér i bænum, og þesis vegna á- kvá'ðíum vér, vegna hins góða málefnis, a'ð grsi'ða þessa sekt, þó hún væri byg'ó á röngum forsend- (um í 'hyrjun. Vér þyrftum efcki að gera þetta vegnia sjálfs féiags vors, þvi K. R. steradur sem bjarg, hvað sem á dynur. En vér höfum bjargað íþróttunum frá mikilli ógæfu, sem þér 'virtust vera rei'ðubúinn a'ð framikvæma.' Pá má ekki láta hjá líða að þafcka yöur fyrír götutilkyniniing- U'na 1. maí, að vér værum refcnir úr sambandinu þar til sefct okkar væri greidd. Pessi burtretestur .¦fetöðvaði þó efcki ípróttakieppni hér í bænum, því sektin var greidd árdiegis á sunnudag, líklega áður en þér rákuð oss úr sambandiinu. Svo komu y'ðár stórmerku bréf síðdegis saróa dag. Þar sem þér í fyrra bréfinu tilkynnið, áð stjórn h S. I. hafi samþykt á fundi sínum 1. maí að reka félag vort úr sambandinu samikvæmt Hegningarbálk 1. S. !., 5. gr., þar til sektin sé að fullu greidd tíl K. R. R., og að burtoekstuTiinn gildi frá^og með sama degi- Um íama leyti móttókum vér svo bréf, þar sem þér tilkyninið, að íé- lag vort sé tekið aftur ínm í I. S. I., þar eð sektin sé greidd. Þetta má nú kalla alt gott og blessað og sýnir yðar hlýja hug til félags vors óg umhyggju y'ðar fyrir íÞróttunum, en óneitanlega virðist ábyrgðartilfiinniiög yðar ekki á of háu stigi. Eftir allar Þessiar ofs/óknir yðar fórum vér að efast um að stqórn I. S. 1. hefði það vald að víkja félagi úr sambandinu, og eftór að hafa farið yfir lög samíbandsins ,er það nú fullsainnað, að þér liaf- ið, með því að reka K. R. úr sam- bandinu 1. maí, brotið 15. greira- ina í lögum sambandsiæ, sem er á þessa leið: „Lagabmytingr.r- og brott- rekstur félaga úr ssmbandim: mega'eigi fmiíi fpm nema á \aáalfundi og. pví að eins tíð % áttíuœðisbœrm manna, peirra, sem ájundi em, sam- pykki." Eins og þér sjáið, er skýrt og ótvírætt sagt í gieininni, að burt- lekstur félaga eigi aÖ. fara fram eingöngu á aðalfundi sambands- ins og burtrekstur að saimþykkj- ast af fulitrúum' sambandsféiaga þeirra, isém á aðalfundi eru inættir. Stjóm l. S. í. heiir því öktoeit vald til a'ð- reka félag úr salm- bandinu, og Hegningarbálkurinn, sem þér hafi'ð sami'ð, befir ekk- ert gildi viðvikjandi þessu atri'ðí, 'því þa'ð er brot á sjálfum lögum isambandsins. Stjcrn 1. S. 1. heíir því framið tvímælalaust lagabriot hinn 1. maí, þegar húri rak K. R. úr sambandinu. Má segja, að þótt margt hnieykslanlegt hafí skeð í þessu málefni, þá sé "hér um stærsta óg aivariegasta hneyksl- i'ð að ræ'ða, þegar sjálf.'sambiands- stjórnin brýtur lög sambaindsins. Fyrir þetta alvarlega brot muraum vér að sjálfsögðu kæra yður á næsta a'ðalfundi sambandsins og látum yður þá sæta ábyrgö á þessum gerðum yðar. . Virðingarfylsit. Stjórn Kinattspyrinufélags Reykja- víkur. (Nl.) Ungir jafnaðarmena úr Rvík og Hafnarfirði fóru i skemtiför inn í Vífilsstaðiahlíðiar á sunnudaginn. Nokkrir fóru þó á laugardiagskvöldið og lágu úti um nóttinia. Um 40 manns tóku þátt í fórinni og skemtu sér á- 'gætlega við leika og söng til kl. 6 uim kvöldið, en þá var bald- ið heimleiðás. Munu F. U. J.-fé- lögin fara fleiri slíkar fariir í sumar, enda eru Þ*r mjög ödýr- ar. Iðnsýningin. Mjög mdkil a'ðsókn hefir verið" að iðnisýningunni síðan hún var opnu'ð. Fyxsta daginn komu þang- a'ð 1100 gestir, á laugardaginin 300, á sunnudaginn 1400 og 5 glær xúm 200, en auk þess hafa selist 300 miðar,, sem heimiia aðgang að sýningunni allan tímann. Ljúka allir upp einum muuni um það, að sýningin sé hin prýði- legasta og það sé bin bezta skemtun að skoða hana. Anna Boig leikkona kom hingað frá Kaup- mannahöfn me'ð „Alexaudrínu driottningu". Hún les upp í kaffi- samsæti kvenna, sem haldið yerður í kvöld kl; 8V2 í HóteJ Borg. Brúkuð orgel til leigu eða sölu, Gam- alt píanó til sölu verð 2K),00 kiB Hljóðfærahúsið, Austurstræti 10 um Brauns-búð. Regnhlíf tapaðist á Cafe Vífil Góð fundarlaun. A. v. á. Dívanar margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. Ólafsson. Hverfisgötu 34. Fallegor laEnnaskermui* er heimilisprýðl. Gevið svo vel að skoða binar mikiu birgð" ir i skermabúðinni, Lauga* vegi 1S. B^" Sparli pesiliiga* Notið hinar ígóðu en ódýru ljós- myndir i kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Spariðpeuinga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkm rúður i glugga, hrlngið í sima 1738, og verða pær stras látnar i. Sanngjarnt verð. kom tóngað diottnmgu". fíamsiagnarkvöld í fimtudagskvöid kl. Om daginn og Vélbát vantaði héðan í gær úr fiskiróðri. 1 gærkveldi fór „Magni" að leita hans og fann hann uppi í Hval- firði. Haf'ði hann farið þangað vegna veðursiiins og var Þar heilu bg höldnu. „Magni" kom áftur fmngað í nótt. Kaupfélag Alpýðu biður félaga sína að framvisa kjötnótum sínum og fá greidda tuppbót til 15. Þ- ™- Poul Reumert, danski leikariinn, ane'ð „Alexandxínu Hann h.efir Gamla Bíó 7,20. Má þar búast við ágætri sk-emtun, því Reumert er ránn inuesti sníliingur. . Ffiðiik Möller f. póstmeistari á Akuneyíi veró' ur jarðsungiinn á mánudiaginn.'¦ Heilbrigðisskýrslur samdar af landiækni fyrir ár- in 1929 og 1930. Er hih fyrri 137 bls., en him síðari 132 bls, Eru þetta ítarlegar skýrslur og mjög aðgienigilegar til lesturs. Vestur-íslendingar Ijúka háskóla- próxi. Blarjið „Heimiskringla" skýr'ir frá því, að nokkxix Islieindingar hafi lokið prófuim við háskólann í Sas'katoon i^ Saskatchewan í vor: Alvih Johnson frá Limeriok tók stigið „Bachelox of Scienoe" í hagnýtri verkfræði og fékk hærri einkuinm en nokkur annar' í háskóladeild hanis. — Richard H, Talimian tók sitigið „Bachellor of * Arts". Hanin fékk lofsamliegan vitnisburð fyrir ¦ reifcnaonigsikunin- áttu og gullmedalíu há!sfcólian#. Thomas J. Arnason tók stiigið t(>)Masiter of Arts". Hanm sikaraði mjög fram úr í líffræbi við há- skólanin. Hulda Eanney Blöind^hl tók sitógið „Bachelor of Arts". Ro- bert JohriBon var hæstur í sinni deild þriðja árið við vexkfræði- nám 'og hlaut námsverðlaun, eins Notið sápu. hon jafn« gildir h&^tw erlendE*!. Er ódýrust og þar að anki isenlend-- óg sumir aðrir þeirra memenda, sem taldir hafa veri'ð. (FB.) Iwai ©1» að.fiféffa? Otuamptd í dag: Kfcl6 og 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40: Tánleifcar Pianóspil (Emil Thoroddsen). Kl. 20: Söngvélartónleifcar. Kl. 20,30: Fxéttix. — Hljóðfæraleikur. Nœtwlœknlr^ er í nótt Kristín 'ÓIafsdóttir, Laufási, símii 2161. Nokkrir neykvískm sjómmn. Fyrirspurn ykfcar um ufan'ibiæjar- meninina hefír blaði'ð fengiið Sjó- maninaféliagisstjórninni til athug- tunar. Veðrið. Lægð er fyrir suðvest- an land á hægri hreyfingu norður eftir. Hæ'ð er fyrir austan iand. Ve'ðurútlit: Suðvesturland og Faxaflói: Suðaustan ogs sunnan kaldi. Rigning öðru • hvoiru. Ritstjóri o& ábfrgðarmaour! Ólafur FriðrHÉsDou. AlÞýðuprentsmlðiaií.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.