Alþýðublaðið - 21.06.1932, Page 4

Alþýðublaðið - 21.06.1932, Page 4
4 ALÞÝÐÖBBAÐIÐ StjÓTn K. R. þótti vitaníega sjálfsagt að kvitta fyrir bréf þessi og sendi því í. S. í. eftirfarandi foréf: 11. maí 1932. Stjórn Íþróttasaímbands Islands, Reykjavík. Vér látum ekki hjá lí'ða að 'kvitta fyrir méttöku hinna þriiggja mierkilegu bréfa yðar, diagsett 30/4 og 1/5 þ. á. Bréf yðar frá 30. apríl mióttók- ten vér um kl. 11 það kvöld. 1 því bréfi neitdð þér að verða við þeirri sanngjörnu kröfu vorri að fiesta greiðslu sektarinniar til aðalfundar í. S. í. Furðaði oss stórlega á þesisu jafnvel þótt p - r álítið dóm yðar réttan, því þetta gat orðið til þesis að hnekkja mikið allri þátttöku í iþrótlamót- «m hér, ef vér hefðum tekið þetta sektarmál jafn viðsjárverðum tök- tum og þér. í sama bréfi tilkynnið jþér einnig, að K. R. sé útiloikað 'frá þvi að taka þátt í hvers konar íþróttakeppni, sem haldin sé innan vébanda f. S. f., ef sektin verði ekki greidd á réttum tima. 1 sambandi við þetta bendið þér eklti á neinn lagabókstaf eða reglur, sem ákveða slíkt, ef sekt er ekki greidd á réttum tírna, og mun það vel skiljanilegt, því vér höfum ekki fundið neins sfcaðar í lieikreglum eða lögum 1. S. I. á- kvæði, siern leyfi yður að á- kveða slíkt. Þegar þannig var aucséð, að þér, sem; eigið að vera verndiari og bjargvættur íþróttanina liér á landi, slóuð hendinni á móti sann- gjörnu sáttatilboði og voruð jafn- vel reiðubúinn að setja alt í strand (eins og kom fram siðar), álitum vér, að þar sem félag vort er fjölmeninasta íþróttafélag landsin ; og það féjagið, siem hgg- ui' fram flesta og oftast beztu íþróttamenmina á íþróttamótin, þá hvíli á herðum vorum mikil ábyrgð gagnvart íþrótfcum yfirleitt hér í bænum, og þess vegna á- kváðuni vér, vegna hins góða málefnis, að greiða þes$ia sakt, þó hún væri bygð á rcngum forisiend- (um í byrjun. Vér þyrftum ekki að gera þetta vegna sjálfs féiags vors, því K. R. stendur sem bjarg, hvað siem á dymur. En vér höfum bjargað íþróttunum frá mikilli ógæfu, sem ]iér virtust vera reiöuhúinn að fraimikvæma.' Þá má ekki láta hjá líða að þákka yöur fyrir götutilkymniing- una 1. maí, að vér væ/um reknir úr sambandinu þar til sekt okkar væri greidd. Þesisi burtrefcstur étöðvaði þó ekki íþróttafceppni hér í bænurn, því siektin var greidd árdiegis á sunnudag, líiklega áður en þér rákuö oss úr sambandiniu. Svo kornu yðár stórmerku bréf síðdegis sama dag. Þar sem þér í fyrra bréfinu tilkynnið, að stjórn í: S. 1. hafi samþyikt á fundi sínum 1. maí að 'reka félag vort úr sambandinu samkvæmt Hegningarbálk I. S. I., 5. gr., þar til sektin sé að fuilu greidd til K. R. R., og að burtriefcsituriínn gildi frá og með sarna jdiegí. Um éama leyti móttókum vér svo bréf, þar sem þér tilkyniniö, að fé- lag vort sé tekið aftur inin í í. S. í., þar eð saktin sé greidd. Þetta má nú kalla alt gott og blesisað og sýnir yðar hlýja hug til félags vors ög umhyggju yðar fyrir íþróttunum, en ómeitanlega vÍTÖist ábyrg'öarti lf inining yðar ekki á of háu stigi. Eftir aliar þessar oísóiknir yðar fórum vér að efast um að stijórn 1. S. í. hefði það vald að víkja félagi úr sambandinu, og eftir að hafa farið yfir lög sambandsins .er það nú fullsannað, að þér liaf- ið, með því að reka K. R. úr sam- bandinu 1. maí, brotið 15. grein- ina í lögurn sambandsinis, sem er á þessa leið: „LagabneyUng]: r og brott- rckstur félaga úr sambandim: mega eigi fmm fapa nema á acalfimúi og pví að eim ua 2/:j atkvœbisbaírm nmnna, ipeirm, sem á.fundi em, smn- pgkki.“ Eins og þér sjáið, er skýrt og ótvírætt sagt í gieininni, að burt- rekstur félaga eigi að fara fraim eiingöngu á aðalfundi sambands- ins og burtrekstur að samþykkj- ast af fulitrúum sambandsfélaga þeirra, sem á aðalfundi eru ánættir. Stjórn 1. S. í. hefir því ekkerí vald til að. reka félag úr saím- bandinu, og Iiegningarbiálkurin n, sem þér hafið sami'ð, hefir ekk- ert gildi viðvíkjandi þessu atriði, því það er brot á sjálfuim löguon isambandsins. Stjcrn í. S. í. hefir því framið tvímælaiiaust lagabrot hinn 1. mai, þegar húri rak K. R. úr sambandinu. Má segja, að þótt mangt hneyikslanlegt bafi skeð í þessu málefni, þá sé hér um stærsta og al'variegasta hneyksl- ið að ræða, þegar sjálf sambands- stjórnin brýtur lög sambandisdns. Fyrir [letta alvarlega brot miumum vér að sjálfsögðu kæra yður á næsta aðalfundi sambandsins og látuim yður þá sæta ábyrgð á þessum gerðum yðar. Virðingarfylst. Stjórn Kinattspymufélags Reyicja- víkur. (Nl.) (Jm dagiiaii og veglon Vélbát vantaði hé'ðan í gær úr fiskiróðri. í gærkveldi fór „Magni“ að leita hans og fann hanin uppi í Hval- firði. Hafði hanin farið þangað vegna yeðurstos og var þar heilu og höldnu. „Magni“ kom áftur frángað í nótt. Ungir jafnaðarmeim úr Rvík og Hafnarfirði föru I skemtiför inn í Vífilsstaðahlíðar á sunnudaginn. Nokkrir fóru þó á laugardiagskvöldið og lágu úti um nóttina. Um 40 mainns tóku þátt í förinni og skemtu sér á- gætlega við leika og söng til kl. 6 um kvöldið, en þá var hald- ið heimleiðiis. Munu F. U. J.-fé- lögin fara fleiri slíkar farir í sumar, enda eru þær mjög ödýr- ar. Iðnsýningin. Mjög mikil að’sókn hefir verið að iðnsýningunníi síðan hún var opnuð. Fyrsta daginn komu þang- ab 1100 gestir, á laugardaginm 300, á 'sunnudaginn 1400 og 5 giær rúm 200, en auk þess hafa sslst 300 rniðar, sem heimila aðgang að 'sýningunni allan tímann. Ljúka allir upp einum imunni um það, að sýniingin sé hin prýði- legasta og það sé hin bezta sfcemtun að skoða hana. Atma Borg leikkona kom hingað frá Kaup- mannahöfn með „Alexandrínu drottningu“. Hún les upp í kaffi- samsaiti fcvenna, sem haldið yerður í kvöld kl. 8/4 í Hótel Borg. Poul Reumert, danski leikarinn, kom Iringað með „Alexanidrínu drottningu". Hann hefir framsiagnarkvöld í Gamla Bíó fimtudagskvöld kl. 7,20. Má þar búast við ágætri skemtun, því Reumert er hiinn mes'ti sniliingur. Fíiðrik Möller f. póstmeistari á Akuneyii verð- ur jarðsunginin á mónudiaginn. '• Heiibrigðisskýrslur siamdar af landlækni fyrir ár- in 1929 og 1930. Er hi:n fyr.ri 137 blis., en hin síðari 132 bis, Eru þetta ítarlegar skýrslur og mjög aðgengilegar til lesturs. Vestur-íslendingar ijúka háskóla- prófi. Blaðið „Heiimjskringla“ skýrir frá því, að nokkrir íslieindingar hafi loikið prófuim við háskólann í Sas’katoon í, Saskatchewan í vor: Alvin Johnisoin frá Limieriok 'tófl stigið „Bachelor of Scienoe“ í hagnýtri verkfræði og fékk hærri einkunin en nokkur annar i háskóladieild hans. — Ricbard H, Talhnan tók stigið „Bachielor of Arts“. Hamn fékk iofsamLegau vitnisburð fyrir reikniingskunn- áttu og gullmedalíu háskólan^. Thomas J. Arnason tók stigiö ^.Master of Arts“. Hann sikaraði mjög fram úr í líffræði viÖ há- Kaupfélag Alþýðu biður félaga sína að friaanvísa kjötnótum sínum og fá greidda tuppbót til 15. þ. m. skólanin. Hulda Fanney Blöndahl tók sitigið „Bachelor of Arts“. Ro- bert Johnson var hæstur í sinni deild þriðja árið við verkfræði- nám og hlaut námsverðlaun, eins Brúkuð orgel til leigu eða sölu, Gam- alt píanó til sölu verð 250,00 kr° Hljóðfærahúsið, Austurstræti 10 um Brauns-búð. Regnhlíf tapaðist á Cafe Vífil Góð fundarlaun. A. v. á. Dívanar margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. Ölafssou, Hverfisgötu 34. Fallegnr laaipaskeFninr er heimilisprýði. Gerið svo vel að skoða hinar mikin birgð" ir í skermabúðinni, Langa> vegi 15. SparSi pessinga. Notið hinar [góðu en ódýru ljös- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Spariðpeninga Fotðist ópæg- índi. Munið pvi eftir að vanti ykkar ruðnr í glugga, hringiö í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. i Notíð Ureiiss» stanga* sápu. háa faSas- giSdir beztn erlendri. Ep édýrast og þar að anki iranlend^ og sumir aðrir þeirra neanienda, sem taldir hafa verið. (FB.) ifil ®p ad frétfa? (Jtvurpid í dag: Kl.16 og 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40: Tónleilkar Píanöspil (Emil Thoroddsen). KL. 20: Söngvélartónleikar. Kl, 20,30: Fréttár. — Hljóðfæraleifcur. Nœturlœknp■ er í nótt Kristín ólafsdóttir, Laufási, símii 2161. Nokkrir mykvískir sjómenn. Fyrirspurn ykkar um utanibæjar- mieninina hefir blaðið fengiið Sjó- maninaf éliagisstj órnin ni til athug- lunar. Veðrið. Lægð er fyrir suðvest- an land á hægri hreyfingu niorður eftir. Hæ'ð er fyrir austan land. Vieðurútlit: Suðvesturland og Faxaflói: Suöiauistan og, sunnan kaldi. Rigning öðru hvoru. Rltstjóri og ábsirgðeumaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjam t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.