Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 TOPPTÍU listinn* Níu af tíu efstu dagskrárliðunum er glæsilegur árangur, ekki satt? Vinsældirnar sanna að Sjónvarpið heldur forystu sinni sem miðill allra lands- manna, sjónvarpsstöðin sem fólk velur. í könnuninni tók þátt þverskurður af þjóðinni og útkoman er eftir því; Sjón- varpið býður einmitt efni við hæfi allra aldurshópa. Fréttir, fréttaskýr- ingar, fjölskylduþættir, sakamálaþættir, barna- efni, bíómyndir og fræðsluþættir - menntun og skemmtun í senn. 1. Hvað hcldurðu? íQí 61% 2. Á tali hjá Hemma Gunn 60% 3. Fréttir 53% 0 4. Fyrirmyndarfaðir 44% % 5. Derrick 37% % 6.-8. Lottó 36% 0 6.-8. Matlock 36% § 6.-8. 19:19 36% % 9. í skuggsjá 35% % 10. Landið þitt ísland 33% Það er markmið Sjónvarpsins að koma fjölbreyttri heimsmynd á framfæri, á óbrengl- aðan hátt sem nær til allra. * Könnun Félagsvísindastofnunar á sjónvarpshorfun dagana 3.-5. mars, gerð fyrir báðar stöðvamar. Sjónvarpið lét kanna fyrir sig sérstak- lega dagana 6.-9. mars, einnar viku horfun í allt. Könnunin náði til alls landsins, fólks á aldrinum 15 til 70 ára. SJÓNVARPIÐ ekkert rugl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.