Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 Fást í öllum verslunum Hugkaupa. HA6KAUP Býð Jóni í einn túr með frystitogara - segirGuðjón Ebbi Sigtryggs- son skipstjóri „ÉG ER ákaflega óhress með þau ummæli Jóns Kjartanssonar í Vestmannaeyjum að frystitog- ararnir hendi því sem ekki passi í vélarnar. Því vil ég bjóða hon- um, eða öðrum efasemdar- manni, að koma með okkur í einn túr,“ sagði Guðjón Ebbi Sigtryggsson, skipstjóri á frysti- togaranum Örvari HU á Skaga- strönd í samtali við Morgun- blaðið. í baksíðufrétt Morgunblaðsins síðasta sunnudag, segir Jón Kjart- ansson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Vestmannaeyja, að hér séu til frystihús fyrir nær allar tegundir og stærðir af físki en frystitogaramir hendi því sem ekki passi í vélamar. Rányrkjan og vélvæðingin sé komin á það stig að frystingin borgi sig ekki. „Ég vísa þessu algerlega á bug, ég tel þvert á móti að við við get- um unnið það sem öðmm er ómögulegt," sagði Guðjón Ebbi. „A okkur virðist litið sem hálf- gerða glæpamenn í kvótamálum og smáfískadrápi og þá sérstak- lega af þeim mönnum sem vinna í landi. Því býð ég Jóni, eða hveij- um þeim sem efast, að koma með okkur og kynnast þessu af eigin raun, hvenær sem er. Ég hlýt að harma að menn eins og hann skuli láta svona hluti út úr sér.“ Kynningarbæklingar um Kennaraháskólann Kennaraháskóli íslands hefur gefið út þijá bæklinga til kynning- ar á starfsemi skólans og von er á fleiri slíkum bæklingum { fram- tíðinni. Fyrsti bæklingurinn er almennur kynningarbæklingur um stofnunina, annar er ætlaður umsækjendum og sá þriðji fjallar um endurmenntun starfandi grunnskólakennara á veg- um Kennaraháskóla íslands. Á næst- Æ v&. f skvnsemma raðm *iorp a gon Komið í verslunina og sannfærist eða hafið samband við sölumenn okkar í síma 21220. Perstorp gólfefnið er byltingar- kennd nýjung sem fer sigurför um heim allan. Það er lagt „fljót- andi“ eins og parket, en útlit og litir eru hins vegar af mun fjölbreyttara tagi og slitþolið margfalt á við parket. ■rssssr 1. Það er geysilega slit- sterkt 2. Þolir mjög vel högg 3. Þolir sígarettuglóð 4. Gefur hvorki frá sér né dregur í sig lykt 5. Er auðvelt að þrífa 6. Þolirflest kemísk efni 7. Þarfaldreiaðlakka 8. Þykktaðeinsum7mm 9. Fáanlegt í 18 litum og viðaráferðum 10. Auðvelt að leggja 11. Rafmagnastekki 12. Þarfekkiaðtakaneðan afhurðum 13. Þarfekkiaðþykkja þröskulda 14. Upplitast ekki 15. Borðplötur í sama stíl unni kemur út fjórði bæklingurinn, sem flallar um list- og verkgreinar Kennaraháskólans og ætlunin er að í framtíðinni verði fleiri starfsþættir skóians kynntir með þessum þætti. Myndbanda- skáparnir vinsælu komnir. Fjórargerðir. Kr. 10.000 stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8. limar 83275 FRANSI kvenskórnýkomnir Stærðir 36-41. Litir: Dökkblátt, svart, r, 2.995,- KRINGWN KtólHeNH S. 689212. T0PPÍ 'sJf --SK0R1HN VELTUSUNDI2, 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.