Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 að taka vörubíl traustataki til þess að aka yfir hann. Só ráðagerð fór þó út um þúfur. „Þá kom bíll aðvíf- andi. Þeir settu hann einfaldlega fyrir framan hjólin og gáfu í. Eg hélt að hvert bein hlyti að vera brot- ið eftir það.“ Ljósmyndarinn sagði að líkami árásarmannsins hefði verið eins „hlaup“ þegar fjórir úr hópi syrgj- enda tóku hann upp og hentu honum inn í bíl, en honum var svo ekið að næstu lögreglustöð. Einn viðstaddra varð var við ljós- myndarann, lét hann snýta rauðu og hirti eina af myndavélum hans, en í henni var ræman, sem hann ljós- myndaði barsmíðamar á. „Þeir vissu upp á hár hvað gera þurfti í stöðunni. Árásarmanninum varð að refsa þegar í stað, en með því að hirða myndavélina gáfu þeir jafnframt til kynna að refsingin væri ekki ætluð til birtingar og að ég hefði átt að halda mig í meiri fjarlægð." Árásarmaðurinn er nú til með- ferðar í herálmu Royal Victoria- sjúkrahússins í Belfast. Ekki hefur verið látið uppi hversu alvarlegir áverkar hans eru. Lögreglan sagði að annar maður, sem ekki hefur verið nafngreindur, væri til yfir- heyrslu vegna málsins. Pundið lækkar FLUG, BÍ LL OG HÚS Fijáls á fjórum hjólum og í „eigiif húsi! London, Reuter. VEXTIR voru lækkaðir i Bret- landi í gær til að reyna að draga úr gengishækkun pundsins. Hagnaður í útflutningsgreinum var í hættu vegna þess hve gengi pundsins var orðið hátt. Að velja sér ferðamátann Flug og bfl er sjálfsagt mál fyrir hvem þann sem viU fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskylduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigin“ húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Fiug + bfll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki. Seðlabanki Bretlands reið á vaðið með því að lækka vexti um hálft prósent niður í 8,5 %. Aðrir stórir bankar fylgdu í kjölfarið. Þessar ráðstafanir komu á óvart og gengi pundsins lækkaði strax nokkuð á Qármálamörkuðum. í London lækk- aði það úr 3,11 vestur-þýskum mörkum í 3,0875 mörk. Menn skilja vaxtalækkunina svo að þetta séu skilaboð frá stjómvöldum um að þau vilji halda genginu undir 3,10 mörkum. 9,1 % vinnufærra manna í Bret- landi voru atvinnulaus í febrúar. Það er nokkuð minna en í janúar- mánuði. Mánaðarlegar hagtölur hafa nú sýnt minnkandi atvinnu- leysi 20 mánuði í röð. WALCHSEE: Flug + íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bfll í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bíll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja — 11 ára. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. Þaðgera sér ekkiallirgrein fyrir því, hvað það er þýðingar- mikiðfyrir heils- una að láta sér ekki verða katt. íslenska ullin er mjög góð og er betri en allt annað, sérstaklega í miklum kulda og vosbúð. En í dag ferðumst við á milli heimilis og vinnustaðar í bflum og förum frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaði. Þessar stuttu ferðir geta verið ansi kaldar og jafnvel öriagarikar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur silkið sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; það bókstaflega gælir við hörundið. Silkið er örþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðið áfram jafn grönn þótt þið klæðist því sem vöm gegn kulda. Því er haldið fram i indverskum, kínverskum og fræðum annarra Austurianda að silkið vemdi líkamann í fleiri en einum skilningi. NATTOji|J!L PÓSTKRÖFUSALA - SMÁSALA ■■G ABUÐIN HEILDSALA. SÍMAR 10262- 10263 AUK/SfA k110d1-104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.