Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ St.: St.: 59883194 VIII Sth. Kl. 16.00. SAMBAND (SLENZKRA SjSty KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan í Reykjavík Almennn samkoma i kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. „Bœnalíf". Upphafsorö: Ingi- björg Ingvarsdóttir. Kristniboð i Kína - þáttur i umsjá Benedikts Arnkelssonar. Anna og Friörik syngja. Hugleiðing: Susie Bach- mann. Eftir samkomuna veröur myndbandsþáttur frá Eþíópiu. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandiö. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDU6ÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snœfellsnes - Snæfellsjök- ull ( 4 dagar) Gist í svefnpokaplássi i gistihús- inu Langholti, Göröum, Staöar- sveit. Gengiö á Snæfellsjökul. Skoöunarferöir á láglendi eins og tími gefst til. Brottför kl. 08.00, 31. mars. 2. Landmannalaugar, skíða- gönguferð (5 dagar) Brottför kl. 08.00, 31. mars. Ekið aö Sigöldu og gengiö í Laugar þaðan (25 km). Feröafé- lagiö annast flutning á farangri. Gist i sæluhúsi F.i. i Laugum. Dvalið 3 daga i Laugum og farnar skíöagönguferðir um nágrenniö. 3. Þórsmörk, 31. mars - 2. apríl (3 dagar). 4. Þórsmörk, 2. apríl - 4. apríl (3 dagar). 5. Þórsmörk, 31. mars - 4. apríl. (5 dagar). I Þórsmörk er gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aöur, svefnloft stúkuö, tvö eld- hús með öllum áhöldum og setu- stofa. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldu- götu 3. Ath. húsveröir Ferðafélagsins í Landmannalaugum hafa tal- stöð og síma 002 2044. Helgina 18.-20. mars er allt gistirými frátekiö í Landamannalaugum. Ferðafélag íslands. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstrætl 22. Áskriftsrsími Ganglera er 38573. í kvöld kl. 21.00: Ævar Jóhannes- son: Raddirnar aö handan. Á morgun kl. 15.30: Jens Guöjónsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 20. mars. 1) Kl. 13 - Skíðaganga i Blá- fjöllum. Ekið aö þjónustumiðstööinni og gengið þaðan i 2'h-3 klst. Verö kr. 600,- 2) Kl. 13 Jósepsdalur - Ólafs- skarð Farið úr bílnum gegnt Litlu kaffistofunni og gengiö þaðan inn i Jós- epsda, yfir Ólafsskarð og siðan austan megin viö Sauðadalahnúka og Blá- koll niður á þjóöveg. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiðar viö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ferðafélag íslands. Biblíufræðsla og bænastund Fræöslusamvera verður i Grens- áskirkju (ath. breyttan staö) á morgun, laugardag, kl. 10.00 árdegis. Ólöf I. Davíösdóttir kennir um efnið: Guö læknar. Bænastund veröur síöan á sama staö kl. 11.15. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing 1|f frá Borgarskipulagi Með vísan til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964 er hér með auglýst landnotkunar- breyting á staðfestu aðalskipulagi Reykjavíkur. IBreytingin er í því fólgin að landnotkun á staðgr. r. 1.286.1, sem markast af Safamýri, Háaleitisbraut og Miklubraut, verður svæði fyrir verslun og þjónustu í stað íbúðarsvæðis. Uppdráttur og greinargerð liggja frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá föstudeginum 18. mars til 29. apríl 1988, alla virka daga frá kl. 8.30-16.15. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en kl. 16.15 föstudaginn 13. maí 1988. IÞeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 18. mars 1988. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Snyrtifræðingar Bjóðum ykkur velkomna á snyrtivörukynn- ingu/sýningu og námskeið á Hótel Sögu: Laugardagur 19. mars kl. 12.00: Sýning, kr. 300,- Sunnudagur 20. mars, námskeið: Kl. 10.00 Acne meðhöndlun með Medex Purus vörum. Leiðbeinandi: Catharina Van Der Westen. Kl. 13.00 Andlits- og líkamssnyrting með dr. G.M. Collin snyrtivörum. Leiðbeinandi: Svanhild Tinglum. Kl. 16.00 Markaðssetning fyrir snyrtistofur. Leiðbeinandi: Sidsel Thomsen. Nánari upplýsingar hjá Eddu Sigurðardóttur í síma (91)-37855. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gaflinum sunnudaginn 20. mars kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Til sölu Málverk - bækur Jóhannes S. Kjarval: Þingvallamynd, 102x 145 cm, 1932. Gunnlaugur Scheving: Vatnslitamynd, 38x46 cm, 1932. Sveinn Þórarinsson: Olíumynd, 120x85 cm, 1954. Höskuldur Björnsson: Vatnslitamynd, 45 x 38 cm, 1954. Jóhannes S. Kjarval: Landslagsmynd, olía, ca 145 x 100 cm, 1937. Bækur Jón Árnason: íslenskar þjóðsögur og ævin- týri, Leipzig 1862-1864, glæsieintak, bundið í listilegt alskinnband. Magnús Stephensen: Eftirmæli 18. aldar, Leirárgörðum 1806 (Kubburinn), mjög gott eintak, skb. Guðbrandur Þorláksson (útgáfa): Sú Gamla Víjsnabók Book, Hólum 1746, gott eintak skb. Árni Magnússon og Páll Vídalín: Manntal á íslandi 1703, Rvk 1924-1947, nýlegt upphl. skb. Þormóður Torfason: Orcades seu rerum Orcadensium... Havniæ 1967 (cf. Fiske 1. 606), Universi Sptenprionis Antiquitates, Havniæ 1705 (cf. Fiske 1. 606), Historia Hrolfi Krakii, Havniæ 1705 (cf. Fiske 1.605). Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður Bárður Halldórsson, s. 96-21792 og 96-25413, Akureyri. Til sölu Fullkomin flökunarlína úr einu frystihúsi. Baader 189, Baader 410, Baader 51, Freon pækiltæki og pækíltankar, snyrtiborð, færi- bönd, stigabönd o.fl. Allt í mjög góðu ástandi. Selst saman í einum pakka. Einnig til sölu 1 stk. Baader 175 kolaflökunarvél, keyrð 1400 tíma, 1 stk. Baader 175 kolaflökunarvél, keyrð 2000 tíma. Vélarnar eru af árg. 1981 og í góðu ástandi. Ath. mjög gott verð. 1 stk. Baader 410 fiskhausari, árg. 1980, í toppstandi. Til afgreiðslu strax. Hamraborg 1, Kópavogi, sími46070, 641607. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á ettirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- , um 1, Selfossi: Mánudaginn 21. mars kl. 9.30 Ásbúð, Þingvallahreppi, þingl. eigandi eignarhl. Ingibjargar Eyfells. Uppboðsbeiðandi er Guömundur Ágústsson hdl. Miðvikudaginn 23. mars kl. 10.00 Eyrargötu 7, Eyrarbakka, þingl. eigandi Emil Ragnarsson. Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Onnur sala. Jaðri, Stokkseyri, þingl. eigandi Geir Valgeirsson. Uppboðsbeiöendur eru Tryggingastofnun rikisins, Landsbanki is- lands, Ævar GÚÖmundsson hdl., Jón Eiriksson hdl. og innheimtumaö- ur ríkissjóðs. Önnur sala. Kambahrauni 47, Hverageröi, þingl. eigandi Örn Guömundsson. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands og veödeild Landsbanka íslands. Önnur sala. Fimmtudagur 24. mars kl. 10.00 Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson. Uppboösbeiöendur eru Ari ísberg hdl., Ásgeir Þ. Árnason hdl. og veðdeild Landsbanka íslands. Miöengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson. Uppboðsbeiöendur eru veödeild Landsbanka íslands, Jón Ólafsson hrl. og innheimtumaður ríkissjóös. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðir og aörir lausafjármunir veröa boönir upp og seld- ar/seldir, ef viðunandi boð fást, á opinberu uppboöi sem haidið veröur viö sýsluskrifstofuna i Húsavik, laugardaginn 26. mars nk. og hefst kl. 14.00: Þ-1879 Þ-3956 Þ-2208 Þ-2736 Þ-4321 Þ-3487 Þ-3712 Þ-927 Þ-3833 Þ-2271 ÞD-554 Þ-2355 Þ-4813 Þ-3476 Þ-2744 Þ-3324 Ó-358 Þd-590 Málmey ÞH-206. Frystikista, þvottavélar, rafmagnsorgel, eldavél og sjónvarpstæki. Greiðsla farí fram viö hamarshögg. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavikur. húsnæði óskast Óskum eftir 4 herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu frá 1. maí. Æskileg staðsetning: Breiðholt eða nágrenni. Upplýsingar í síma 985-23908 daglega og eftir kl. 19.00 í síma 72472. Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.