Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 TÁNINGAR! Draumurinn getur orðið að veruleika. Með Sjóðsbréfum VIB. Sjóðsbréf VIB eru verðbréf sem fást hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans hf. að Ármúla 7. Þú getur keypt þau fyrir hvaða fjárhæð sem þú vilt. Við sjáum um að pen- ingarnir ávaxtist sem best, svo þú getir lát- ið drauminn rætast. Hvers vegna Sjóðsbréf VIB? — Háir vextir: Sjóðsbréf VIB bera nú 11,5-12% vexti umfram verðbólgu. Háir vextir umfram verðbólgu eru mikilvægir til þess að þér gangi vel að safna fyrir því sem þú óskar þér. — Ávallt til reiðu: Því lengur sem þú lætur peningana ávaxtast því meiri verða vext- irnir. Þegar þú vilt nota peningana þína kemur þú bara til okkar með Sjóðsbréfið *þitt og færð peningana aftur að viðbættum vöxtum og verðbótum. Innlausnargjaldið er aðeins 1%. — Örugg: Sjóðsbréf VIB eru ávöxtuð með fjárfestingu í öruggum verðbréfum. Með því að dreifa kaupunum á mörg verðbréf fáum við góða vexti og mikið öryggi þegar við ávöxtum peningana þína. Komdu við hjá okkur eða hringdu og við veitum fúslega allar upplýsingar VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30 Unglingamót í pílukasti ÍSLENSKA pflukastfélagið og Félagsmiðstöðin Frostaskjól munu gangast fyrir móti í pílu- kasti f Félagsmiðstöðinni Frosta- skjóli 2 laugardaginn 2. apríl. Fyrirkomulag verður þannig að þetta verður tvímenningsmót, spil- að verður 501. Mótið hefst klukkan 10 og dregið verður úr skráðum þátttakendum í riðla á staðnum. Allir unglingar á aldrinum 13—16 ára (f. ’71—’74) hafa rétt til þátt- töku. Farandbikar verður í verðlaun og verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sætin auk ýmissa aukaverð- launa. Þátttaka tilkynnist í Frosta- skjóli. (Fréttatilkynning) Lfsbet Sveinsdóttir opnar mynd- listarsýningu f Gallerí Gangskör á morgun, laugardag. Sýning í Gallerí Gangskör LÍSBET Sveinsdóttir opnar myndlistarsýningu f Galleri Gangskör, Amtmannsstíg 1, Reykjavík, laugardaginn 19. mars kl. 14. Lísbet stundaði nám _við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands frá 1972-1982. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 18. Henni lýkur sunnudag- inn 10. aprfl. Lokað verður um páskahelgina. LADA-EIGENDUR eru hvattir til að kynna sér verðkönnun Verðlagsstofnunar W'S'1'' ,v>oU' Vandið vöruvalið verðsamanburð «s»9' B«»o»“»‘ sKeiW'"" a°'S»'; 5» u,o' O',o«>'a9, B'°sS', c. GS"»"‘ \ sm''"09 ow'" »°o — 0"u' , vi»'o»'*i ►oo"'*3 SV'V'OS Mito,o9»' *e<& uo'*'»0? uoo"j_ rtm’A lounorrlono frá kl 0 19 BIFREIÐAR & LANDBÚNADARVÉLAR v[JlO IdUgqrgoga iro Kli IL___Suðurlandsbraut 14, 107 Reykjavík, sími 681200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.