Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.03.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 55 Hann Tumi fer á fætur Tumi nefnist maður sem veltir því fyrir sér í dálkum Velvakanda 10. mars „hvort meginástæðan fyr- ir slæmum drykkjusiðum íslendinga gæti verið sú stefna sem bann- menn, bjórandstæðingar og Klepps- valdið hafa markað“. Hér skal sleppt aukaatriði, tali hans um Kleppsvald. Hitt skulum við hugleiða hvort hömlur á fram- boði áfengis hvetji til drykkju en hömlulaust framboð til hófs og bindindis. Satt segir Tumi að kunnugt er að áfengi víða um lönd er selt fijáls- lega og í almennum verslunum. En hvar hefur það borið þann árangur að minna væri drukkið? Hvar hefur það dugað sem vörn við drykkju- böli? í þessum ftjálsræðislöndum er talið að áfengisneysla eigi sinn þátt í glæpum og hryðjuverkum, heilsu- leysi og manndauða ekki síður en hér; þegar farið er að kanna málin. Ohætt mun að segja að flestar ábyrgar þjóðir reyna að spoma við ofdrykkju með hömlum á sölu og dreifingu áfengis. Frakkar tak- marka fjölda vínveitingastaða. Bretar-takmarka opnunartíma. Og Thatcher hefur bannað að bjór sé seldur knattspyrnuleikjum. Frá Rússlandi berast stórkostlegar tölur um samdrátt í margskonar afleið- ingum drykkjuskapar eftir að bann- stefnan fer að móta sölumálin þar. Annað mál er það að skynsamleg iöggjöf og framkvæmd hennar er ekki einhlít í áfengismálum. Annað skiptir meira máli. Skynsamlegt viðhorf almennings vegur meira en skynsamleg löggjöf. En þó að ýmsu sé áfátt þar sé ég ekki að það verði betrumbætt með heimskulegri lög- gjöf um hömlulausa sölu og fjölgun áfengistegunda á markaði. Frá því sögur hófust hafa menn verið að reyna að læra að drekka siðlega og menningarlega. Enn er talað um að stefna að því marki. Okkur er sagt að menn megi ekki fá sektarkennd því að hún sé af hinu illa. Hins vegar eigi menn þó að skammast sín sárlega ef þeir drekki of mikið. Hitt er svo annað mál hvemig menn eiga að skamm- ast sín án sektarkenndar og skal nú ekki lengra farið út í þá sálfræði. Tumi ætti að komast í leshring sem einbeitir sér að upplýsingum um fijálsræði og drykkjuvenjur fyrr og síðar, nær og fjær. Hans skiln- ingsþraut er sú hvort fijálst fram- boð samræmist slæmum drykkju- siðum eða ekki. Fijálst framboð verður ekki þeim að tjóni sem vara sig á framboðinu. En hætt er við að þeim fjölgi sem vara sig ekki. H.Kr. Þvottheldni oq styrkleiki í hámarki í fjórum gljástigum • Kópal Innlmálnlngln fæst nú f fjórum gljástlgum. Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málnlngin er tllbúln belnt úr dóslnnl. • IMú heyrlr þaö fortíölnnl tll aö þurfa að blanda málnlnguna meö herðl og öörum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJASTIGUM: í fftftrrtMfl. óviAsr/Q, GUAST/c, .C.V.JASJ/G. föElSLil m máJ/unfj■$ nuílnitHf" m.i/nintj mnlnuuj OíTIROn AFGREIÐSLUKASSAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.