Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 40

Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 19. mars verða til viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefnd- ar aldraðra, veitustofnana og sjúkrastofnana og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna, í stjórn veitustofnana og heilbrigðisráðs. ÍSLENSKA ÖRBYLGJUPOPPIÐ er SUPER POP, gæða popp-maís sem hefur 30 - falda poppun. Það er pottþétt fyrir alla sem stefna að frægð og frama í "poppheiminum". Örbylgjupoppið átti við örðugleika að stríða í upphafi, örbylgjupokamir voru ekki nógu góðir. Nú er það komið í nýja og betri örbylgjupoka. í nýju pokunum verður poppið meira og betra og við treystum því að örbylgupopparar verði ánægðir með árangurinn. Þetta örbylgjupopp er nú einnig til í ódýrari pakkningum, - prófaðu. FjÍUlGy Ferming á morgrm Ferming í Seljakirkju 20. mars kl. 14. Prestur sr. Valgeir Ast- ráðsson. Fermd verða: Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Lindarseli 7. Ágúst Jóhann Auðunsson, Fjarðarseli 29. Ágúst Finnsson, Jakaseli 27. Anna Elísabeth Gísladóttir, Kaldaseli 17. Amar Þór Jóhannsson, Flúðaseli 93. Ámi Valgarð Claessen Fljótaseli 31. Ámi Gunnar Ragnarsson, Fífuseli 35. Benedikt Sölvi Stefánsson, Skagaseli 11. Davíð Amarson, Grófarseli 5. Elín Ingibjörg Kristófersdóttir, Klypaseli 17. Eva Sigríður Jónsdóttir, Fljótaseli 8. Eyþór Sigurðsson, Fjarðarseli 36. Guðlaugur Gauti Þorgilsson, Flúðaseli 91. Guðmundur Jóhannsson, Bakkaseli 34. Guðný Ama Sölvadóttir, Klyflaseli 25. Halldór Ásmundsson, Kambaseli 65. Haraldur Ágúst Sigurðsson, Bakkaseli 5. Hulda Dagmar Magnúsdóttir, Fífuseli 16. Hörður Þór Torfason, Flúðaseli 67. Ingvi Geir Ómarsson, Fífuseli 16. Jón Friðrik Hrafnsson, Stafnaseli 6. Magnús Reynisson, Jakaseli 18. Ólafur Eysteinn Siguijónsson, Strýtuseli 10. Rafn Jóhannesson, Engjaseli 13. Sólveig Ágústsdóttir, Stallaseli 5. Sólveig Guðmundsdóttir, Gijótaseli 9. Tómas Jónsson, Mýrarseli 9. Úlfar Jacobsen Egilsson, Flúðaseli 65. Unnur Tryggvadóttir, Flúðaseli 70. Þórir Waagfjörð, Hagáseli 14. .ra -- Kirkjudagur Safnaðar- félags Asprestakalls ARLEGUR kirkjudagur Safnað- arfélags Ásprestakaíls verður á morgun, sunnudaginn 20. mars. Um morguninn kl. 11 verður barnaguðsþjónusta að vanda í Áskirkju og síðan guðsþjónusta kl. 14. Magnús Jónsson óperu- söngvari syngfur einsöng, sóknar- grestur prédikar og kirkjukór Áskirkju syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar organ- ista. Eftir guðsþjónustuna verður kaffisala í Safnaðarheimili Áskirkju og glæsilegar veitingar á boðstólum eins og jafnan á kirkjudaginn. Ágóði af kaffisölunni rennur allur til kirkjubyggingarinnar, sem Safn- aðarfélagið á stóran þátt í að reisa og búa kirkjumunum en kirkjudag- urinn hefur um árabil verið einn helsti fjáröflunardagur safnaðarfé- lagsins. Þá gefst kirkjugestum kostur á að skoða framkvæmdir við þann hluta kirkjubyggingarinnar sem vérður safnaðarheimili og fundaað- staða safnaðarins í framtíðinni. Mun öll aðstaða safnaðarins batna til mikilla muna þegar safnaðar- heimilinu verður lokið og á sunnu- daginn er gott færi til að sjá hvern- ig því verki miðar en salurinn og vistarverur aðrar verða til sýnis fram eftir degi eða svo lengi sem- kaffisalan stendur. Eg vona að sem flest sóknarbörn og velunnarar Áskirkju leggi leið sína til hennar á sunnudaginn, njóti helgrar stundar og neyti þess sem fram verður reitt og styðji um leið gott málefni. (Fréttatilkynning) 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.