Alþýðublaðið - 23.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Síld&rverksmiðja ríkisins og kaupkjðr verkalýðsins. Skýrsla forstjóranna attauguð. M'Orgunblaöíð birtir í dag orð- rétta s-kýrsiu, sem forstjórar Síld- arbræSsluverksmiðju rikisins á Siglufirði hafa sent atviinmnnáiá- ráðherra. Skýrsla pessi virðist vekja mikla athygli hér í höfuð- staönum. Tveir mætir rnenn — í sumra augum velgerðamenn pjóð- arinnar — hafa sí'ðustu dagana setið á Siglufirði með sveitta skalla við að finna út ráð tii að bjarga veigamikium pætti í at- vinnulífi þjóðarinnar. Þcir hafa gert uppástungur um kaupgrund- völl vi'ð verksmiðjuna. En þessar uppástungur hafa fengið svo gagngert afsvar hjá verfcalýðn- um á Siglufirði, að þessir háu herrar sáu ekki annað ráð vænna en að stíga á skipsfjöl á leið til höfuðstaðarins, áður en vikan er liðin frá því þeir héldu héðan í þenna samningaleiðangur. Þar sem "ég mun þesisum mál- um kunnugri en flestir aðrir, sem í dag lesa þessa skýrslu 5 diáSLkum. Morgunblaðsins, get ég. ekki á (tnér seti'ð að gera nokkrar atlrnga- semdir við skýrsluna, ef ske kynni að vi'ð þa'ð leiðróttist eitthvað af þeim missikiináingi, sem hún gefur tilefni til. Forstjórar verksimiðjunnar skýra frá því, að stjóm, framkvæmda- stjóri og fastir ánsmenm verk- smiðjumnar bjóðist til að lækka laun sín uim rúman þriðjung, sumir þó með því skilyrði, að al- menn kauplækkun eigi sér stað. Til þpss að verksmi'ðjan geti orð- i'ð aðnjótandi þessaiiax frambo'ðnu kauplækkunar, ætlast forstjórarn- ir til, a'ð verkamennirnir samþykki það, að lækka sitt kaup úr kr. 600 00 á mánu'ði í kr. 438,00 á miánuði, eins og forstjórarnir. orda pad). Um þessi ho'ðorð er nú þetta að segja: 1. Þa'ð kanin að vera, að upp úr vinnubókum verksmiðjunnar megi taka einhvern verkanmnn, sem náð hefir 600 króna upphæð yfir mána’ðartímn, ef tekinn er sá tími, sem mest er áfriam haldið við rekstur verksmi'ðjuninar, og val- inn sá maður, sem að jafnaði fær vinnu við viktun síldar rnn helgar eða því um líkt. En að hægt sé að nefna þessa upphæð sem alment mána'ðarkaup við verksmiðjureksturinn, nær engri átt. Mun ég síöar færa rök að þesisu. 2. Á þa'ð ber að líta, að fyrir siglfirskan verkaimann er síldar- timinn a'ðial-bjaiigræðið. Það er því ekki a'ð undra, þótt fjöl- skyldufaðirinn á Siglufiirðd sé dá- lítið tregur til að gefa frá sér ailla von um aö geta urga'ð Upp svo sem þúsund krómum yfir þenna tíma. Alþingismainninum í Vest- mannaeyjum blæöir í auigum at- vinnuleysi .sjómianna þar. Þó hiafa þeir og aðrir sjómenn hér sunnan- ' lands að baki sér vertíð, sem yfir- leitt hefir fært þeim meira en Siglfirðinguiiinn með nokkru nvóti getur vonast eftir að hafa upp úr vori og sumxi samanlagt. 3. Um framboðna launalækkun fastra starfsmianna er þetta að segja: a. Stjórnarnefndaimennirnir iiata haft að launum 2500 krónur hver, fiorm. ef til vill hærra. Störf sín vinna þeir sem aukavinnu. Lífs- írmögiu'.eikar þessara manina mundu sennilega a'ð engu sikertir, þótt þeir ynnu kauplaust gegnum erf- ð,'ðUstu kreppuna. b. Árslaun framkvæmdastjór- ans munu vera kr. 12000,00. Helmingur þeirrar upphæðar væru sómasamleg laun í svoma árferði, og þriðjunginn myndu margir gera sig ánægða með, samari bori'ð v.ið það, sem verka- mennirnir hafa fram undiam. c. Um launakjör annara starfs- manna hefii ég ekki upplýsingar vi'ð hendina. En það þykir mér auðsætt, að þeir bjóði þvr að eins fram lækkun, a’ð þeir sjái sér þrátt fyrir þa'ð fært að draga fram lrfi'ð yfir kreppuna. í vinnuútreikningum isínum virðast fbrstjórar verksmiðjuuimar reikna með 26 virkum dögum í mánu'ði. Sarnkvæmt þ'vi var kaup .verkamannisins: Fast kaup kr. 325,00 Eftirvinna á vöktum 72 st. (ekki 66, eins og skýrslan segir) á l/sn — 129,60 Kr. 454,60 Verksmi'ðjan var að jafnaði ekki starfrækt um helgar, nema síld var veitt móttaka, og þegar m'est barst a'ð, var unnið 12 st. af þeirn 36, sem helgidagataxti var reikn- a'ður fyrir. Hafi nokkur maður náð því, a'ð vinna 48 stundir hel'gidagavinnu á einum mánuði, hlýtur það að hafa verið viktar- maður, en þeir voru að eins sára- fáir. Mér þykir næsta ólíklegt, og styjðst þar við upplýsingar írá íyr- verandi stjórinanda verksimiðjunn- ar, að helgidagavinna hafi mumiiÖ að meðaltali meira en 24 síund- um á mann yfir allan tímanti, sem verks'miiðjian starfaÖi. Það mun því áreiðanlega úr teygjan, þegar búi'ð er að teygja mánaðaT- kaup verkamannsins upp í kr. 500,00. Þó ég hafi hér ekki. við hendina gögn til að sanna mál mitt, þá leyfi ég mér að fuilyrða, a'ð meðal-miánaðiarkaup við verk- smiðjuna hafi síðast liðið ár verið neðan við 500 krónur, en ekki* ofan við. Fyrir forstjórana er hægurinn hjá að láta vinnubæk- urnar skera úr. Þa'ð verður því með engu móti af forstjórunum haft, að með kaupútreikningi sínum hafa þeir gert tilraun til að varpa vil'hdjúsi yfir eðli þessa máls. Engiin sann- girni mælir með því, að verka- menn á Siglufirði, sem manna bezt skilja allar aðstæ'ður, taki þessari tilraun mieð þökkum. Þá er tilboð forstjóranna frarn úr öllu lagii vanhugsa'ð senr sam- komulagsigrundvöllur. Þar er far- ið fram á, að verkamenn vinni 312 stundir á mánuði fyrir kr. 1,25 á stund. Það er ekki nög me'ð það, a'ð vinnudagurinn sé lengdur upp í 12 stundir daglega, án eftirvininugreiðislu, heldur á að gefa verksmiðjunni frjálst að færa dagvinnutímann af einium degi á annan. Þegar mikið þykir við liggja, á að láta verkamann- inn vinna svo og svo mikiið fram yfir 12 tíma, án eftirvinmigreiiðslu, ef liann fær aðra diag^ fri í jafn- miarga tímia. Á Siglufirði hefir 9 stunda vinnudagur náð fullri viðurkenn- ibgu. Áunniri réttindi af þessu tagi eru verkalmanininum mikils ver'ðari en svo, að hann láti þau af hendi óneyddur, hvað þá held- ur að hann láti orðalaust keyra sig til að viðurkenma lengri viinnu- dag en nokkrum manni hefir i hug dotti'ð um margra ára skeið. Hitt atriðið, um tilfærislu vinnu- tímanis, veit ég ekki til a’ð eiigi sér nokkurt dæimi í verk'smiðjuvinnu. Þetta tilboð forstjórannia virðist því bera vott um eitt af tvennu. Annaðhvort er beinlínis til þess aetlast, að samninigarnir strandi, eða fonstjórarniir skilja lítið í þvi, hvernig eigi að sn.úa sér 5 kaup- deiluimálum. Nú geri ég ráð fyrir, að hátt- virtir lesendur bíbi með óþreyju eftir áliti mínu urn það, hvort nokkur von sé um það, að fraih úr rakni með rekstur verksmiðj- unnar.' Morgunhlaðið gerir sér bersýnilega far um að láta líta svo út, að ekkert annað en ó- tanngirni verkalýðsins á Sigluíi'rði "sé nú því til fyrirstöðu, að verk- smi'ðjan stiarfi. Eyjia-þingmaðuriiinn vtll meira a'ð segja látia ríkis- stjórnina bjóða út liði um Suður- land, til þess að s.tarfrækja verk- smiðjuna, svo sjómennirnir geti einhverja ögn h.aft úpp úr síld- vei'ðunum í siumar. Mismunurinn á því, sem sjóma'ðUrinn getur gert sér vonir um að bera úr býtum, og hinu, sem ætla mætti áð rynni til landverkamannsins, er málað- ur sterkari drátturu en nokkur rök eru til, og svo segir Pétur og Páll, sem hvorugum kjörunum þarf að sæta: „Hvaða réttjætí er nú í því, að munurinn sé svona- mikill.“ Mér dettur ekki í hug aö neita því, að þið, sunnlenzku sjómenn, þyrftuð þesis fyllilega me'ð, að bæta ykkur eitthvað í húi. Þó að þið hafið haft upp 1200—1500 kxónur á vertíðinni, og suimir kannske dálítið meira, þá hriekk- ur þa'ð skamt sem framfærslu- eyrir yfir alt álið. Ég lái ykkur ekki þó þi'ð viljið heldur fara á veiðar með rýra arðsvon, heldur en að hafast ekkert að. Líti'ð er betra en ekki neitt, þegar þó er við eitthvaÖ að bæta. En þið ætt- uð að geta sikilið það, a'ð stéttar- bræ'ður ykkar, sem sáralítið hafa undiir, skirrist vi'ö þa'ð ! lengstu lög, að 'gefa frá sér síðustu von- ina um það, að geta, ef alt geng- íur í bezta lagi, unnið sér inn þús- und, krónur á þessari aðalvertíð rorðan'ands. Og þá ætti ykkur ekki sí'ður að geta skiliist hitt, að snert sé á viðkvæmum streng,. þegar um leið og heimtu'ð er lækkun á kaupi er farið fram á óheyrilega lenging vinnudags-, ins, eða öllu heldur vinnuþrælk- uni, sem lítil takmörk eru sett. En nú kann einhver, seirn þietta les, að hugsa sem svo, að hér sé ég bara á ferðinmi með viö- kvæmmsvæl, sem ekkert komi við þeim kreppunnar veruleika, sem við húum við. Fyrirtækið beri sig ekki, framleiðslukostnaðuri’nn verði að lækka. Þar til svara ég því, að við lækkun framlsiðsiiu- kostnaöarins verði fyrst að byrja þar, sem yfir höfuð að tala er mögulegt að lækka. Launakjör yíirhoðara og fastráðinna manna eru venjulega miðuð við það, að hægt sé a'ð halda í hæfa starfs- menn í frjálsri samkeppni við önnur fyrirtæki, sem eftir þeirn kunna að sækjast. Við ákvör'ðun launa fyrir þessi störf ræður því sjaldnast raunveruleg friamfærslu- þörf hins eftirsótta mamns. Þegar því kreppan ríður að og ekkert fyrirtæki getur lengur staði'ð sig ýið að greiða sitarfsfólki sínu líf- vænleg lauin, þá virðist það liggja hendinni næst, að strika út allar launagreiðslur, senr umfram eru nauðsynlegasta framfærslu- eyri, meðan kreppan ríkir. Fast- launalið verksmi'ðjunnar getur- með engri sanngirni krafiist hlut- fallslegrar launalækkunar yfir alt. Það er í alla staði viJlandi, að hampa launialækkunartdlboði fast- launaliðsins sem liofsverðu for- dæmi fyrir verkamennmia tiil eft- irbreytni. Eius og ég hefá þegar sýnt fram á, geta sumir þessara tnanma baðað í rósum eftir sem áður, þó þeir gæfu meira eftir en enn er fram boÖið. Verkamað- urinn og sjómaðurinn, sem að langmestu leyti eiga árslaun sín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.