Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 Fylkiskosningar í Baden-Wlirttemberg; Kristilegir demó- kratar halda meirihlutanum Skæruliðar í E1 Salvador sprengdu bíla og báru eld að þeim dagana fyrir kosningarnar sem fram fóru á sunnudag en allt var með kyrr- um kjörum á kjördaginn. Á innfelldu myndinni sést Jose Napoleon Duarte forseti greiða atkvæði. E1 Salvador: Stj órn Duartes beið ósigur í kosningunum San Salvador, Reuter. Stjornarandstaðan í E1 Salva- dor vann sigur yfir flokki kristi- legra demókrata í kosningunum sem fram fóru þar i landi á sunnudag. Er þetta mikið áfall fyrir stjórn Jose Napoleons Du- artes scm nýtur stuðnings Bandaríkjastjóraar. Leiðtogar kristilegra demókrata- Kína: Peking, Reuter. TALIÐ er að ræða, sem Zhao Ziyang, leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins, hélt á mið- stjóraarfundi flokksins 15. mars, sé ögrun við forsætisráðherra Kina, Li Peng. í ræðunni hvetur Zhao til aukinn- ar skilvirkni svo hægt verði að við- halda hröðum vexti í efnahag lands- ins. Zhao hélt þessa ræðu skömmu áður en forsætisráðherrann, tals- maður hægari efnahagsvaxtar, ætl- aði að flytja stefnuræðu sína á kínverska þinginu, og að sögn vest- rænna sendiráðsmanna fjallaði Zhao um flest það sem Li hafði flokksins lýstu yfir á sunnudags- kvöld að þeir hefðu beðið ósigur í kosningunum og sögðu að Þjóðem- isbandalagið (ARENA) hefði hlotið flest þingsæti af þeim 60 sem eru á landsþinginu. Formaður Þjóðem- isbandalagsins ins, Alfredo Crist- iani, sagði að allt benti til þess að flokkurinn hefði hlotið 55% at- ætlað sér ræða. Vestrænn sendiráðsmaður sagði að Zhao og Li greindi á um hversu hraður efnahagsvöxturinn ætti að vera. Zhao vildi hraðari efnahags- vöxt og hætta á meiri verðbólgu, en Li vildi varkámi og hætta á minni framleiðni og vannýtingu auðlinda. í ræðu sinni sagði Zhao meðal annars að hagsmunaárekstrar ættu sér stað í Kína, og að kommúnista- flokkurinn þyrfti að vera opnari í samskiptum við almenning. Öll helstu dagblöð Kína birtu ræðuna í gær. kvæða. „Sigur okkar sýnir að fólk er að missa trúna á stjóm Duart- es,“ sagði Cristiani. Duarte hefur verið hliðhollur Bandarílqunum sem á móti hafa styrkt E1 Saívador með Qárframlögum sem nema 45 milljón dollurum á mánuði. Þrátt fyrir það er efnahagur landsins í óreiðu. Áuk þess hefur lítið miðað í samninga- viðræðum stjómarinnar við skæm- liða. Hefur stjóm Duartes sætt vax- andi gagnrýni af þessum sökum að undanfömu. „Við verðum að sætta okkur við dóm fólksins. Kristilegir demó- kratar viðurkenna ósigur sinn,“ sagði varaforseti E1 Salvador, Rud- olfo Castillo Claramount, á blaða- mannafundi í gær. Hann sagði að kosningamar væra einnig sigur yfir vinstri sinnuðum skæraliðum sem barist hafa gegn stjóm Duart- es. „Sigurvegari í þessum kosning- um er fólkið I E1 Salvador og lýð- ræðið," sagði Castillo Claramount. Þúsundir fólks komu til kjörstaða á vörabflum, sérstökum strætis- vögnum eða fótgangandi vegna hótana skæraliða um að þeir myndu ráðast á fólk á einkabifreiðum. Að sögn erlendra sendimanna og stjómmálaflokkanna í landinu var þátttaka í kosningunum á milli 50 og 65%, sem er nokkra minna en áður. Endanleg úrslit kosninganna verða ljós í dag. Nýnasistar fá talsvert fylgi Bonn, Reuter. KRISTILEGIR demókratar í Bad- en-WUrttemberg héldu meirihluta sínum á þingi í fylkiskosningum á sunnudag. Það sem mest kom á óvart í kosningunum var fylgi öfgahópa til hægri sem tóku at- kvæði frá stærstu flokkunum. Kosningabaráttan snerist að miklu leyti um stefnu ríkisstjórn- ar Vestur-Þýskalands undir for- sæti Helmuts Kohls. Kohl óskaði Lothar Spftth, forystumanni Kristilegra demókrata í Baden- WUrttemberg, til hamingju með að hafa haldið meirihlutanum á þingi þrátt fyrir óhagstæðar skoðanakannanir fyrir kosning- araar. Kristilegir demókratar fengu 49,1% atkvæða en þurftu 48% til að halda meirihlutanum á þingi. Fyrir fjóram áram fékk flokkurinn 51,9% atkvæða. í fimm fylkiskosn- ingum af sex síðan Kohl var endur- kjörinn kanslari á síðasta ári hafa Kristilegir demókratar tapað fylgi. Talið er að persónulegar vinsældir Lothars Spáths hafi bjargað meiri- hlutanum fyrir fiokkinn að þessu sinni. Þrír öfgaflokkar til hægri fengu samtals 5,1% atkvæða en höfðu ein- ungis 0,5% árið 1984. En engum þeirra tókst að ná tilskildum 5% at- kvæða til þess að komast á þingið í Stuttgart. Nýnasistar fengu mest fylgi af þessum þremur, 2,1% at- kvæða. Jafnaðarmenn fengu 32% at- kvæða og Fijálslyndir 5,9%, báðir minna en í kosningunum fyrir fjóram áram. Græningjar töpuðu einnig fylgi, fengu 7,9% atkvæða. Hans-Jochen Vogel, formaður Jafnaðármanna sagði að aukið fylgi öfgamanna til hægri væri viðvörun til lýðræðissinna í Vestur-Þýska- landi. „Ég hef miklar áhyggjur af þessu. Þetta er þróun sem ætti að fá okkur til að staldra við og hugsa málið,“ sagði Vogel i sjónvarpsvið- tali. Kohl gerir lítið úr fylgi nýnasista Kohl gerði lítið úr fylgisaukningu öfgaafla til hægri og sagði þá enn hafa minna fylgi en í öðram Evrópu- ríkjum. Hann sagði að niðurskurður á framlagi Evrópubandalagsins til landbúnaðar hefði kostað flokk sinn atkvæði bænda. Stjómmálaskýrend- ur segja að auk þess hafí margir verkamenn sem venjulega styðja Jafnaðarmenn greitt öfgahópunum atkvæði en hugmyndir Jafnaðar- Reuter Hér sést Lothar Spáth, forsætis- ráðherra í Baden-WUrttemberg, greiða atkvæði I fylkiskosning- unum á sunnudag. manna um að fóma launahækkunum fyrir styttri vinnuviku hafa vakið reiði verkamanna. Spáth, sem er vinsæll stjóm- málamaður og líklegur arftaki Kohls, sagði að það hversu óháður hann væri stjóminni í Bonn hefði tryggt meirihlutann. Hann sagðist hafa haft áhyggur af áhrifum hneyklsisins í Slésvík-Holtsetalandi á fylgi flokks síns. Síðastliðið haust varð Uwe Barschel, leiðtogi Kristi- legra demókrata í fylkinu, uppvís að óprúttinni kosningabaráttu. Nokkram vikum síðar svipti hann sig lífí á hótelherbergi í Genf. Spáth sagðist halda að nú yrði meira mark tekið á sér í Bonn, ekki síst þar sem honum tókst að verja síðasta meirihluta Kristilegra demó- krata á vestur-þýsku fylkisþingi. Spáth barðist undir kjörorðinu: „Landið okkar er í góðum höndum," og getur hann státað af því að í Baden-Wiirttemberg era tekjur hæstar á íbúa í Vestur-Þýskalandi og þar er minnst atvinnuleysi og mestur hagvöxtur. Frakkland: Segir Mitter- rand af sér? París, Reuter. CHARLES Pasqua, innanríkis- ráðherra Frakklands, sagði í gær að svo gæti farið að Francois Mitterrand segði af sér forseta- embættinu til að bæta stöðu sína i kosningabaráttunni. Pasqua sagði þetta í útvarpsvið- tali daginn eftir að Mitterrand hafði sagt við fréttamenn að hann ætli að tilkynna í þessari viku hvort hann gæfi kost á sér annað kjörtímabil. „Ég get ekki ímyndað mér að hann tilkynni framboð án þess að láta einhveija snilldarlega kosningarbrellu fylgja," sagði Pas- qua, sem skipuleggur kosningabar- áttu Jacques Chiracs forsætisráð- herra. „Hann gæti ákveðið að segja af sér, til að geta einbeitt sér að kosningabaráttunni." Ef svo kynni að fara að Mitter- rand segði af sér tæki forseti þings- ins, Alain Poher, við umboði forseta þar til næsta kjörtímabil hefst, eða 22. maí. Poher hefur tvisvar gegnt embætti forseta til bráðabirgða. Hann sagði í gær að engin ástæða væri til að ætla að Mitterrand segði af sér. Hann endurtók þá skoðun sína að Mitterrand ætti að draga sig í hlé vegna aldurs. Forsetinn er nú 71 árs gamall og verður 78 ára í lok næsta kjörtímabils, sem er sjö ár. Óvenjuleg áskorun 438 austur-evrópskra andófsmanna: Vilja leyfa mönnum að ráða hvort þeir gegni herþjónustu Vínarborg. Reuter. Á FIMMTA hundrað andófs- manna frá Sovétrikjunum, Ungverjalandi, Tékkóslóvakíu, Póllandi, Austur-Þýzkalandi og Júgóslavíu hafa skrifað undir áskorunarskjal þar sem hvatt er til þess að menn eigi að vera frjálsir að því að neita að gegna herþjónustu. í áskoraninni eru fulltrúar á ráðsteftiunni um öiyggi og sam- vinnu í Evrópu, sem nú stendur yfir í Vínarborg, hvattir til þess að gefa málinu gaum. Ungverski rithöfundurinn og andófsmaðurinn Miklos Haraszti tjáði fréttamönnum að 438 and- ófsmenn hefðu undirritað áskor- unina. Meðal þeirra væra sovézki eðlisfræðingurinn Andrei Sak- harov, sem á sínum tíma hlaut friðarverðlaun Nóbels, ungverski rithöfundurinn Gyorgy Konrad, tékkneska leikritaskáldið Vaclav Havel, Jiri Hajek, fyrram utanrfk- isráðherra Tékkóslóvakíu og Sam- stöðuleiðtogamir Adam Michnki, Zbigniew Bujak og Jacek Kuron. Askorunin á sér enga hliðstæðu í Austur-Evrópu, þar .sem allt kapp hefur verið á það lagt af hálfii fyrivalda að koma í veg fyrir samgang andófsmanna milli landa. Að sögn Peters Uhl, eins af leiðtogum tékknesku andófs- samtakanna, sem kennd era við mannréttindaskrána ’77, líta austurevrópsk yfirvöld á samgang austurevrópskra andófsmanna sýnu hættulegri en samskipti milli óháðra austur-evrópskra samtaka og vestur-evrópskra. Valdamenn greinir á um efnahagsmál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.