Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 Ríkissáttasemj aii heldur „alls- herjarfund“ á Akureyri í dag Samningamenn allra félaga innan VMSÍ sem enn er ósamið við mæta Félög þessi eru auk Alþýðusam- bands Norðurlands, Alþýðusam- band Austurlands, Snót í Vest- mannaeyjum, Verkalýðsfélag Vest- mannaeyja, verkalýðsfélög á Vest- urlandi og á Suðurlandi sem ætla að vera i samfloti og Verkalýðsfélag Akraness, sem vill semja sérstak- lega. Þá sagði Guðlaugur að fulltrú- ar Vöku á Siglufírði og Verkalýðs- félags Skagastrandar hefðu einnig verið boðaðir á fundinn i Alþýðu- húsinu á Akureyri í dag. „Þegar nánast er aðeins eftir að semja um launaliði, þá held ég að nauðsynlegt sé að viðræðumar séu á einum og sama staðnum. Eg held að fulltrúamir séu mjög sáttir við þetta fyrirkomulag og vom þeir allir mjög jákvæðir gagnvart þessu fyrirkomulagi er ég ræddi við þá í gærmorgun og í fyrrakvöld." Guð- laugur sagði að í gær hefði verið rætt við AN um hluti sem búið væri að ræða bæði í Eyjum og fýr- ir austan svo og með verslunarfólki og iðnverkafólki. Því ætti ekki ann- að að vera eftir en að ganga frá launaliðunum og að því yrði unnið í dag með samningamönnum allra þessara félaga. Snær Karlsson varaformaður Alþýðusambands Norðurlands sagði í samtali við Morgunblaðið Morgunblaðið/Jóhanna Ingvarsdóttir Þóra Hjaltadóttir formaður Alþýðusambands Norðurlands og Guð- laugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari í Alþýðuhúsinu á Akureyri í gær. að í fyrsta lagi þyrftu menn að átta sig á hvar aðalágreiningurinn væri og síðan yrði farið yfír þau atriði. [ samninganefnd Alþýðusambands Norðurlands eru sextán manns. Fyrir endanum sitja þau Þóra Hjalta- dóttir formaður og Snær Karlsson varaformaður. Leikfélag Akureyrar: Arnór Benónýsson hefur verið ráðinn leikhússljóri ARNÓR Benónýsson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og tekur hann við af Pétri Einarssyni, sem verið hefur leikhússtjóri LA sl. tvö ár, 1. mai næstkomandi af. Alls bárust fjór- ar umsóknir um starfið. Tveir umsækjenda óskuðu nafnleyndar, j en auk þeirra sótti Viðar Eggerts- son um. Arnór er ráðinn til Arnór Benónýsson. þríggja ára. Amór er frá Hömrum í Reykjadal. Hann útskrifaðist sem leikari hjá Leiklistarskóla íslands árið 1980 og síðan hefur hann leikið hjá ýmsum leikfélögum, meðal annars lék hann í Atómstöðinni hjá Leikfélagi Akur- eyrar. Nú er hann fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu. Hann er formaður Félags íslenskra leikara, en verður nú að segja af sér sem slíkur, þar sem leikhússtjóri getur ekki verið formaður stéttarfélagsins. Þá var hann á síðasta ári kosinn forseti Bandalags íslenskra listamanna. Leikhúsráð LA tók þessa ákvörðun á fundi sínum í gærkvöldi, en ráðið skipar stjóm LA, Theódór Júlíusson formaður, Nanna Ingibjörg Jónsdótt- ir og Freygerður Magnúsdóttir auk Valgarðs Baldvinssonar bæjarritara sem er fulltrúi Akureyrarbæjar í ráð- inu og Ingvars Bjömssonar ljósam- eistara sem er fulltrúi starfsfólks leik- félagsins. Theódór sagðist í samtali við Morg- unblaðið vera mjög sáttur við ráðn- ingu Amórs. Hqnum hefði vegnað mjög vel í starfí alla tíð og farist formannsstarf leikarafélagsin3 vel úr hendi. „Ég á von á því að hann standi sig vel í starfí leikhússtjóra og vænti ég þess að fljótlega komi nýi leik- hússtjórinn með hugmyndir af verk- efnum fyrir Theódór. næsta leikár," sagði „Það liggur í augum uppi að aðal- málið í yfírstandandi samningavið- ræðum eru tölumar sjálfar, sjálft kaupið, enda er mikið bil á milli þess sem vinnuveitendur treysta sér að greiða og þess er verkafólk vill sjá í umslaginu. Auk þessa em ýmis réttindamál sem við viljum þoka til betri vegar svo sem þegar fólk flytur sig á milli fyrirtækja. Við viljum að áunnin réttindi haldi sér þó svo að fólk skipti um vinnu- staði." Snær sagðist ekki hafa kynnt sér nýgerðan samning verslunarmanna og iðnverkafólks, en vafalítið væm kröfumar alls staðar svipaðar. Samninganefndimar væm að fást við sömu hlutina hvar sem er í landinu. „Númer eitt er kaupið þó svo að við hjá AN séum ekki með neinar tölur um lágmarkslaun enn sem komið er. Við viljum þó að lægstu launin hækki mest. Ég er ekkert mjög bjartsýnn á viðræðum- ar ennþá þó ég sé ekki heldur neitt óskaplega svartsýnn. Það er best að láta á það reyna hvort aðilar geta fundið einhvem punkt til að mætast á.“ sagði Snær. Hann sagð- ist telja eðlilegt að semja á heima- slóðum þar sem verið sé að semja fyrir fólk af Norðurlandi. Samn- inganefndin væri í mikiu nánara sambandi við verkafólk á Norður- landi hér á Akureyri heldur en suð- ur í Reykjavík. í samninganefndinni væm sextán manns auk þess sem 60 manna baknefnd væri til taks. ihrr,* mm Morgunblaðið/Þorkell Engar skemmdir urðu á Núpi ÞH er hann tók niðri á skeri rétt við Þórshöfn. Núpur ÞH tók níðri á skeri Þórahöfn. Er vélbáturinn Núpur ÞH 3 var að koma til hafnar á Þórs- höfn sl. föstudag fór hann út fyrir innsiglingarrennuna og tók niðri á skeri. Togarinn Súlnafell var þá nýfarinn i róður og var kominn út á Þistilfjörð, en sneri við til að reyna að draga Núp á flot. Hafrún ÞH fór með vír á milli skipa og losnaði Núpur strax er Súlnafellið tók í. Skemmdir voru engar. — Þorkell. FYRSTI fundur ríkissáttasemjara með samninganefnd Alþýðusam- bands Norðurlands hófst kl. 13.30 í Alþýðuhúsinu á Akureyri í gær. Fundinum var haldið áfram að loknu matarhléi í gærkvöldi. Gærdag- urinn fór í að ræða ýmis minniháttar mál, en aðalmál kjaraviðræðn- ana að þessu sinni, kaupkröfur og ýmis réttindamál verkafólks, verða væntanlega tekin upp í dag með fulltrúum allra þeirra verka- lýðsfélaga sem eiga enn ósamið innan Verkamannasambandsins. Rikissáttasemjari hefur boðað fulltrúa allra þeirra félaga til fundar á Akureyri í dag ki. 14.00 þar sem hann hyggst ræða við þá sameig- inlega. Erumí hjartabæjarins Höfum opið um páskana Gisting og morgunverður Verið velkomin 18St HÚTEL 'öathbotQ GEISLAGÖTU 7 - SÍMI96-22600 Verktakar- Sportmenn Hendið ekki gamla Land-Rovernum. - Við eigum mikið af ódýrum varahlut- um. Bjóðum á hagstæðu verði: Boddý hluti - Sæti - Klæðningar - Vélar- hluti - Gírkassahluti - Allt i undirvagn. Nýir Land- í: Rover bílar 7og lOmanna til afgreiðslu strax. Disel turbo bílarnirslá i gegn. Vinsamlega hafið samband og fáið , bæklinga og upplýsingar. Varahlutaverslun Sfmi sölumanns 96-2136S 96-27015 Mö.Idursf. Akureyrl (Umboðsaðili Heklu hf. á Norðurlandi.) Reynslubílar ávallt til reiðu hjá bila- leigu Interrent, Skeifunni 9, Reykjavík. Leikstjórí: Theodór Júliusson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Bjömsson. 8. sýning föstud. 25. mars kl. 20.30. 9. sýning laugard. 26. mars kl. 20.30. 10. sýning sunnud. 27. mars kl. 20.30. Mmiðasala 96-24073 ISKFéLAG AKUREYFtAR VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! s Jttettgitttlrlafrfó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.