Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 49 Laugarás- bíó sýnir „Allt látið flakka“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar gamanmyndina „Allt látið flakka“ — Amazon Women on the Moon. Myndin er gerð af fjölda leik- stjóra og meðal þeirra eru John Lanis og Joe Dantes. Leikarar eru einnig fjölmargir úr öllum áttum, t.d. Ralph Bellamy, Steve Allen, Sybil Danning, Steve Guttenberg og Lou Jacobi. í myndinni er gert grín að at- höfnum nútímamannsins á mis- kunnarlausan og hjákátlegan hátt. Bíóferðir, sjónvarps- og mynd- bandagláp, jarðarfarir, geimferðir heima og að heiman. I raun er myndin virðingarlaus árás á nútíma líf, segir í frétt frá kvik- myndahúsinu. Ólafsvík: Lúðrasveit Stykkishólms heldur tónleika ólafsvík. TÓNLEIKAR Lúðrasveitar Stykkishólms, sem féllu niður sl. fimmtudag, verða haldnir í fé- lagsheimilinu á Klifi í Ólafsvik nú í kvöld, þriðjudag, og hefjast þeir kl. 20.30. Lúðrasveit Stykkishólms er skip- uð ungu fólki á aldrinum 11—16 ára. Efnisskrá tónleikanna er létt og skemmtileg og við allra hæfí. Vonast er til að Olafsvíkingar sjái sér fært að mæta. (Fréttatilkynning) EÐEIectrol ux Ryksugu- úrvalið ■ Ekkert út | [Engir vextirl Eftirstöövará4mán. með Euro og Visa. Vörumarkaðurinn hí. Kringlunni. simi 685440 Atriði úr kvikmyndinni „Allt látið flakka" sem Laugarásbíó hefur tekið til sýninga. Fyrirlestur um fransk- ar nútímabókmenntir YVES Alain Favre, prófessor í frönskum nútimabókmenntum við háskólann í Pau í Frakk- landi, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands miðvikudaginn 23. mars 1988 kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „L’éc- rivain contemporain Marguerite Yourcenar" og Qallar um skáld- konuna Marguerite Yourcenar sem er nýlátin og kom á sínum tíma sterklega til greina sem nób- elsverðlaunahafí. „ Prófessor Favre er einn helsti sérfræðingur núlifandi kynslóðar Frakka í rannsóknum á nútíma ljóðagerð. Hann hefur ritað nokkr- ar bækur um nútímahöfunda og samið fjölda ritgerða í bókmennt- atímarit auk þess sem hann hefur ritstýrt mörgum útgáfum á verk- um skálda. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku. Öllum er heimill aðgang- ur. (Fréttatilkynning) GR-45 VideoMovie upptöku- og afspilunarvél_______ Vélin sem beðið hefur verið eftir Einföld, létt og mjög fjölhæf • Byltingarkennd Vi myndflaga (CCD) með 390.000 virkum ögnum: 400 línu upplausn • 8 myndhausar, 4 fyrir SP og 4 fyrir LP • 4 lokhraðar (shutter speeds), Vso, Vaso, ’/soo og Viooo úr sek. Stór skuggastafasýnir (LCD) • HQ myndbætirásir • 10 lúxa Ijósnæmi • Sexfalt súm með tveimur hröðum • Tíma- og dagsetning • Hljóð og mynddeyfir • Samstýrð klipping (master edit control) frá GR-45 yfir á stofu- myndbandstæki • Núllramm'a klipping (zero frame editing) sem gefur iýtalaus skil milli upptaka ® Tekur upp á stóra spólu með afritunarkapli VHS-C upptökukerfið, mest ráð- andi og hannað af JVC e Mikið úrval af aukahlutum 4 Alsjálfvirk fyrir lit, Ijós og skerpu, handvirkni möguieg. Þyngd: 1,2 kg, stærð 11(B) x 15(H) x 24(D) sm JVC VideoMovie klúbbur FACO, JVC á íslandi, mun á næstunni stofna VideoMovie klúbb til að tryggja betri þjónustu við hina fjölmörgu JVC VideoMovie eigendur á islandi. Eigendur JVC VideoMovie véla, frá GR-C1 til GR-45, fá inngöngu í klúbbinn. Skráning og útgáfa skírteina hefst í næsta mánuði. VideoMovie klúbburinn mun veitafélögum sínum ýmis-konar þjónustu og einstök hlunnindi sem aðeins fyrirtæki eins og JVC/ FACO getur veitt. Þessi þjónusta verður kynnt félögum persónulega við skráningu. Einnig býðst þeim 10% afslátt- ur af spólum og aukahlutum fyrir VideoMovie vélar ( versl- uninni FACO. Athugið að aðeins JVC VideoMovie eigendur geta gengið í klúbbinn. Til þeirra sem ekki eiga VideoMovie: JVC VideoMovie er öruggasta myndavélamerkið. Video- Movie er myndavél í nútíð og framtíð. Verslið í FACO eða hjá viðurkenndum JVC endursöluaðilum, þar sem þjónust- an er og verður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.