Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 65

Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 65
1- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 65 Landsliðsval Um helgina lauk landsliðskeppni sem landsliðsnefnd gekkst fyrir sér til leiðbeiningar á vali landsliðs. Sex pör tóku þátt í keppninni og varð röð þeirra eftirfarandi: Jón Baldursson — Valur Sigurðsson Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjömsson Ragnar Magnússon — Aðalsteinn Jörgensen Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon Helgi Jóhannsson — Bjöm Eysteinsson Landsliðsnefnd mun velja lands- liðið í byijun apríl. Ekki er sjálfgef- ið að efstu pörin skipi landslið þar sem landsliðsnefnd skoðar hvert spil sérstaklega sem spilað var í keppninni og tekur sínar ákvarðan- ir út frá því — en ekki endilega hvaða skor fékkst fyrir spilið. Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenningi var spilað sl. laugardag. Úrslit liggja ekki fyrir þar sem kærumál er óútkljáð. 20 pör tóku þátt í mót- inu. Bridsfélag Kópavogs Síðasta umferð sveitakeppni fé- lagsins var spiluð sl. fírnmtudag. Úrslit urðu þau að sveit Ármanns J. Lámssonar sigraði með 293 stig- um. Með Ármanni voru Helgi Vi- borg, Sigurður Siguijónsson, Ragn- ar Bjömsson og Sævin Bjamason. Næstu sveitir: Gríms Thorarensen 280 Jóns Andréssonar 276 Ragnars Jóhannssonar 270 Ingólfs Böðvarssonar 265 Ingimars yaldimarssonar 256 Haraldar Ámasonar 228 16 sveitir tóku þátt í keppninni sem var spennandi allt til loka. Efstu pör í Butler-tvímenningn- um sem var reiknaður út samhliða sveitakeppninni urðu þessi: Armann j. Lámsson — HelgiViborg 19,08 Bemharð Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 18,47 Vilhjálmur Sigurðsson — ÓliAndersen 18,33 Úlfar Friðriksson — Ingvaldur Gústafsson 17,73 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 17,53 Jón Andrésson — Garðar Þórðarson 17,27 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 17,00 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 16,85 Þar sem aðeins einn leikur var þetta kvöld var spilaður stuttur tvímenningur og voru þessi pör efst: ÍN — S Haraldur Ámason — Þorsteinn Ólafsson ÍA — V Sigurður Gunnlaugsson — Guðmundur Gunnlaugsson Næsta keppni félagsins verður Mitchel-tvímenningur og verður spilað í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst keppni að venju kl. 19.45. Þátttaka tilkynnist til Trausta í síma 45441 og til Hermanns í síma 41507 ogeinnigvið upphaf keppni. FORD s Te rr a Ford Sierra 1988, Glœsilegur þýskur gœðabíll, vel búinn og traustur. Verð frá kr. 639.800.- Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar lánaðar í allt að 30 mánuði. SVEINN EGILSSON HF. Framtíð við Skeifuna. S. 685100/689633 Nú sœkjum við farþega heim - Þeir sem ekki geta notað sér afslætti flugfélaganna og þurfa að greiða fuitt fargjald, eiga þess nú kost að vera sóttir heim og ekið að dyrum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.