Alþýðublaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 1
@ðf» « af m&$*wm$MmBm
1932.
Föstudaginn 24. júní.
149. tölublað.
Gamla
Eigrameim
á
Afarskemtileg þýzk talmynd
í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leik-
bezti skopleikari Þýzkalands:
RALPH ARTHURROBERTS
Comedian Harmortisís syngja
lögin og hin fræga hljóni-
sveit Dajos Béla leikur undir.
Börn fá ekki aðgang. .
S&upfélag Alpýðu
selur:
Hveiti, beztu teg. 18 aur. V? kg.
Do. í 50 kg. poka 14 kr.
Haframjöl 50 kg. pokinn kr. 18 50.
Verð á öðrum kornvörum eftir
/ pessu.
Alt sent heim. Sími 507.
Verkafólk!
Verzlið við ykkar eigin búð!
Sparið penlnga Forðist ópæg-
indi. Munið þvi eftir að variti
ykkur rúður í glugga, hringið
i sima 1738, óg verða þær strax
látnar í. Sanngjarnt verð.
V. K. F. „Framsókn".
V. K. F. „Framsókn".
Kvöldskemtun
Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur kvöldskemtun í Iðnó, laugar-
daginn 25. p. m. kl. 8V2 að kvöldi.
SKEMTISKRÁ:
1. Skemtunin sett.
2. Söngur; Kvennakór Reykjavíkur.
3. Upplestur: Guðjón B. Baldvinsson.
4. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson.
5. Söngur; Kvennakór Reykjavíkur.
6. Gamanvísur R, Richter.
DANZ til kl. 3. Hótel íslands hljómsveitin spilar.
Aðgöngumiöar kosta kr. 2,50, en allar félagskonur i „Framsókn" fá
meðan miðar endast tvo aðgbngumina fyrir pað verð p. e. pær fá
annan miðan ókeypis. — Aðgöngumiðar fást í Iðnó á fðstudaginn
4—7 og laugardaginn 1—8.
Ágóðinn rennar til sjúkrasjóðsins. Allar í Iðnó.
Vélstjórafélag tslands.
Almennur félagsfundur verður haldinn
í Vélstjórafélagi íslands laugardaginn
25. júní kl. 3 e. h. í Vaíðarhúsinu uppi.
Mætið stundvíslega. '
Stjórnin.
Nýja Bíó
Söagar
sióræninDlamia.
Æfintýra-, tal- og hljóm-
kvikmynd í 7 páttum,
tekin með eðlilegum lit-
um. Aðalhlutverkin leika.
Richard Barthelmess..
Noah Beery.
Systurnar Dolores og
Helene Costelo,
og tíu aðrir frægir amer-
ískir leikarar og leikkonur.
Ankamyad:
Sonarhef nd.
(Cowboy-myndíö páttum)
Aðalhlutverkið leikur
Cowboykappinn
Tom Tayler.
Höfum sérstaklega fjölbreytt
urval af veggmyhdum með sann-
gjörnu verði. Sporðskjuxarnmiar,
flestar stærðir; lækkað verð. —
Mynda- & ramma-verziun. Sími
2105, Freyjugöta 11.
1
„ftrðttakvöld"
á íþróttavellinum.
í kvöld kl. 8V2 sýnir norð-
lenzka iþróttafólkið úr
Knattspyraufélagi Akor-
eyrar iþróttir sinar og
keppir við K.R.
1, Stúlkur sína
Leikflmi
undir stjórn Hermanns Stefánssonar.
2. Boðhlaup milli norðlenzkra og sunnlenzkra kvenna,
3. 100 stiku hlaup norðlenzkra og sunnlenzkra karla.
4. 800 stiku hlaup norðl, og sunnl. karla.
5. 5000 stiku hlaup norðlenzkra og sunnlenzkra karla.
6. Handboltakappleikur miili norðL og sunnl,-kvenna.
Fallegar sýningar. — Spennandi keppni.
FJÖLMENNIÐ Á VÖLLINN!
Aðalfondar
SJukrasamlags Reykjavíkur
verður haldinn fðstudaginn 1. júlí næstk. kl. 8 síðdegis í, Góðtempl-
arahúsinu við Vonarstræti.
Dagskrá:
Ræddar verða breytingar á sampykt samlagsins.
Stjárnin.
Ball!
Ball vérður haldið að Klébergi á
Kjalarnesi 25. p. m. Hefst kl. 7 e. h.
Qóð harmonikumúsik.
Veitingar á staðnum.
Ááetlunaifeiðir frá bifrst. Kristins
Til Blönduóss og Skagafjarðar
fara bifreiðar 2. júíí næstkomandi.
Pantið sæti í tíma hjá
Bifreiðastöðinni Hringnum,
Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767.
¦B AHt með íslenskiini skipum! ^
v?