Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 B 7 HVAÐ ER AÐO GERASTÍ veittar allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á fslandi. Mánudaga til föstudaga er opiö frá klukkan 10.OO- 16.00, laugardaga kl. 10-14. Lokaöá sunnudögum. Síminn er 623045, Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frlstunda- hópsins Hana Nú í Kópavogi veröur laug- ardaginn 26. mars. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmiö göngunnar er samvera, súrefni og hreyfing. Nýlagað molakaffi. Allireru velkomnir. Útivist Ásunnudaginn 27. mars verður 9. ferð íStrandgöngu ílandnámi Ingólfs. Brottför erfráBSl, bensinsölukl. 10.30 og 13.00. Gengiö veröur frá Kúageröi um Keilisnes og Kálfatjöm að Kvíguvogabjargi sem er fomt nafn á Vogastapa. Þeir sem fara kl. 13.00 byrja gönguna viö Kálfatjörn. Fróöir menn úr Vatnsleysustrandarhreppi slást í hópinn og segja frá því sefn fyrir augu ber. Allsveröa „Strandgönguferö- irnar" 22 og lýkurþeim 2. októberviö Ölfusárósa. Páskaferöir Útivistar verða I Þórsmörk og Snaefellnes — Snæfellsjökul. Bæöi 3 og 5 dagar. Ennfremur 5 daga skíöa- gönguferö á Fimmvöröuháls. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er meö daglegar feröir út i Viðey og um helgar eru feröir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan i Viöey er opin og veitingar fást í Viöeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur,_____ Félagsiíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Þjóðdansafélag Reykjavíkur veröur meö árlega vorsýningu (húsi félagsins, Sund- laugavegi 34, laugardaginn 26. mars kl. 15.00. Sýndirverða barnadansarog dansarfrá Noröurlöndum, Skotlandi og Tékkóslóvakiu. Kaffiveitingar veröa og eru allirvelkomnir. Samhjálp hvftasunnumanna Á Pálmasunnudag, 27. mars, veröural- menn Samhjálparsamkoma kl. 20.001 Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2. Fjöldasöng- EDDIE SKOLLER Danski skemmtikrafturinn Eddie Skoller skemmtir í ís- lensku óperunni sunnudag'- inn 27. og mánudaginn 28. mars. SkoUer hefur áður komið hingað til lands og skemmti þá körlum á herra- kvöldi Lionsklúbbsins Njarð- ar. Skoller er kannski þekkt- astur fyrir lag sitt „What did you learn in school today?“ og er hann var hér síðast heimfærði hann hluta lagsins upp á íslendinga. ur, nýr kvartett syngur og Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Samhjálparvin- ir gefa vitnisburö um reynslu sína af trú • og skírnarathöfn. Allir eru velkomnir. Á skírdag verður almenn samkoma kl. 20.30 í félagsmiöstöð Samhjálpar, Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Söfnuðurinn í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíö sér um sam- komuna undirstjórn Hinriks Þorsteins- sonar. Menningarvaka á Suðumesjum Menningarvaka á Suöurnesjum stendur yfir um þessar mundir. Föstudaginn 25. mars veröa tónleikarTónlistarskólanna í V-Njarövikurkirkju kl. 20.30. Litla leik- félagiö í Garöinum sýnir „Allra meina bót“ föstudag kl. 23.30 og laugardag, Glrfegar ££ 1 x fermmgargjafir ' Skíði kr. 8.950,- Svefnpokar kr. 3.490, Meiriháttar skíðamiðstöd Skíðaleiga. Skíðavöruverslun/útsala Skíðaskiptimarkaður. Skíðaviðgerðir. Alpina skíðaskór m/hælstillingum kr. 4.480,- CB /B Opið alla páskana Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, sími 13072. /B miövikudag og fimmtudag kl. 21.00 í Samkomuhúsinu í Garöi. Laugardaginn 26. mars veröa popptónleikar í litla sál uppi f Glaumbergi kl. 20.30. Einnig verð- urskólamót Suöurnesja í skák. Mánu- daginn 28. marsfrumsýnir Leikfélag Keflavíkur „Skemmtiferö á vígstöövamar“ eftirArrabal kl. 20.30 ÍGIaumbergi. Kárla- kór Keflavíkur veröur meö tónleika í Fé- lagsbíói þriöjudaginn 29. mars og miö- vikudaginn 30. mars kl. 20.30. Fimmtu- daginn 31. mars opnar Halldóra Ottós- dóttir og Þórunn Guömundsdóttir mál- verkasýningu i Sandgerði kl. 14.00. Opn- uö veröur málverka- og höggmyndasýn- ing Ástu Pálsdóttur, Erlings Jónssonar og Höllu Haraldsdóttur í Fjölbrautaskóla Suöurnesja kl. 15.00.1 Festi í Grindavík verður einnig opnuð málverkasýning SigríðarRósinkarsdótturkl, 17,00, - Tónlist Eddie Skoller Danski skemmtikrafturinn Eddie Skoller heldur tvær skemmtanir i Islensku ópe- runnu dagana 27. og 28. mars. Skoller koma til íslands um miðjan janúr sl. og skemmti þá á herrakvöldi Lionsklúbbsins Njaröar. Dómkórínn á Kjarvalsstöðum Dómkórinn (Reykjavik syngur á Kjarvals- stöðum laugardaginn 26. mars kl. 16.00. Á efnisskránni eru m.a. fimm valsareftir J. Brahms í þýöingu Þorsteins Valdimars- sonar. Stjórnandi Dómkórsins er Mar- teinn H. Friöriksson. Aögangurerókeyp- is. LAUGARAS= = FRUMSYNING Á STÓRMYND RICHARDS ATTENBOROUGH t HRÓP Á FRELSÍ “WONDERFULS” "Thrilling. One oftheyear's most inspiring, wonderful films. Don't miss itr Myndin er byggð á reynslu Donalds Wood, ritstjóra, sem slapp naumlega frá S-Afríku undan ótrúleg- um ofsóknum stjórnvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja um hvað baráttan snýst.“ Coretta King, ekkja Martins Luther King. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum." S.K. Newsweek. Frumsýning laugardaginn 26.3 kl. 21. Donald Woods verður vlAstaddur. Forsala miða á frumsýningu frá ki. 16 daglega i Laugarásbiói. Miðaverð kr. 300,- Ágóði affrumsýningu rennur tii AMNESTY iNTERNA TIONAL á Islandi. Almennarsýningarhefjastsunnudaginn 27.3 iA-salkl. 5 og 9 og íB-sal kl. 7. Miðaverðkr. 300,- REYKJAVlK Vid eigum fjórtán mánaða afmæli stöðugs verðlags í marz, því allar vörur eru reiknaðar á sama gengi og í febrúar Ífyrra-1/21987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.